Forsíða/Fréttir
Fréttir 2017-02-15T10:41:40+00:00

Veiðifréttir

Hörðudalsá – Veiðileyfi 2018

Nú eru Veiðileyfi fyrir Hörðudalsá sumarið 2018 komin í vefsöluna á veiða.is, sjá hérna. Veitt er með 2 stöngum í Hörðudalsá og Leyfilegt agn er Fluga og maðkur. Með veiðileyfum í Hörðudalsá fylgir aðgangur að

16. janúar 2018|Flokkar: Fréttir|

Veiðileyfi í Litlu Þverá

Nú höfum við aftur tekið í sölu veiðileyfi í Litlu Þverá í Borgarfirði - Litla-þverá var seld sumarið 2013 í fyrsta sinn sem sér veiðisvæði. Þar sem um fyrsta ár í sérsölu var að ræða, þá

8. janúar 2018|Flokkar: Fréttir|

Gleðilegt nýtt veiðiár

Gleðilegt nýtt veiðiár, kæru veiðimenn og veiðikonur. Við þökkum samstarfið á liðnu veiðiári og hlökkum til samstarfsins við ykkur á nýju veiðiári. Þessa dagana erum við að setja inná vefinn fleiri veiðileyfi fyrir komandi veiðitímabil.

5. janúar 2018|Flokkar: Fréttir|