/Fréttir

Veiðifréttir

Laxá í Skefilsstaðahreppi – gullmoli úti á Skaga

Laxá í Skefilsstaðahreppi er einnig kölluð Laxá í Laxárdal eða Laxá á Skaga. Laxá er 2 stanga laxveiðiá sem rennur til sjávar í Sævarlandsvík við vestanverðan Skagafjörð. Áin hefur verið í uppbyggingarfasa síðustu árin eftir

19. janúar 2017|Flokkar: Fréttir|

Veiðileyfi í Brennu og Straumum

Nú bætast í veiðileyfa framboðið inná veiða.is, hægt og örugglega. Nýjasta viðbótin eru laus veiðileyfi á veiðisvæðinu Straumum í Borgarfirði og Brennu í Borgarfirði. Um er að ræða 2ja og 3ja stanga veiðisvæði sem eru

11. janúar 2017|Flokkar: Fréttir|

Veiðileyfi í Gufuá

Veiðileyfi í Gufuá eru nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár núna, og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð til árinnar. Gufuá getur orðið fremur

2. janúar 2017|Flokkar: Fréttir|

Veiðileyfi í Laxá á Ásum og Fremri

Veiðileyfi í Laxá á Ásum - Við vorum rétt í þessum orðum að klára að skrá veiðileyfi í Fremri Laxá, Ósasvæði Laxá á Ásum og Laxá á Ásum inná vefinn í sölu. Þessi svæði öll

21. desember 2016|Flokkar: Fréttir|

Veiðileyfi í Laxá í Skefilsstaðahreppi

Veiðileyfi í Laxá - Laxá í Skefilstaðahreppi (Laxá á Skaga eða Laxa í Laxárdal) er dragá sem fellur til sjávar í Sævarlandsvík við vestanverðan Skagafjörð. Laxá hefur verið í uppbyggingarfasa síðustu árin eftir að stofn

21. desember 2016|Flokkar: Fréttir|

Jólagjöf veiðimannsins

Jólagjöf veiðimannsins - Nú styttist óðfluga í jólin, þau eru rétt handan hornið. Fyrir þá sem eiga maka sem er veiðimaður, þá eigum við hárréttu jólagjöfina, gjöf sem alltaf gleður. Gjafabréf veiða.is er rétta gjöfin.

16. desember 2016|Flokkar: Fréttir|