/Fréttir

Fréttir

Fyrstu veiðileyfin komin á veiða.is

Þó ekki sé nema rúmur mánuður frá því síðasta veiðitímabili lauk með formlegum hætti, þá eru flestir veiðimenn farnir að huga að því næsta sem hefst eftir um 125 daga. Við erum nú þegar búin að

25. nóvember 2016|Flokkar: Fréttir|

Frábær veiði í Hlíðarvatni í sumar

Nú er veiðitímabilinu formlega lokið og veiðitölur að koma eða komnar í ljós úr flestum ám og vötnum. Eitt þeirra veiðisvæða sem er í sölu hér á veiða.is er Hlíðarvatn í Selvogi. Veiðin fór vel

2. nóvember 2016|Flokkar: Fréttir|

Stórlaxar á sveimi í Ytri Rangá

Ytri Rangá er að sjálfsögðu þekkt fyrir það að vera aflahæsta á landsins, nú undanfarið, ár eftir ár. Í gegnum tíðina hefur hún einnig verið þekkt fyrir góðar smálaxagöngur en síðustu árin hefur stórlaxi einnig

11. október 2016|Flokkar: Fréttir|

Laus leyfi nú í október

Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af þessari veiðivertíð og í raun, flest veiðisvæði nú þegar lokuð fyrir veiði. Hér inni á veiða.is má þó finna laus veiðileyfi í Ytri Rangá og í sjóbirtingsveiði í

9. október 2016|Flokkar: Fréttir|

Laus leyfi á næstu dögum

Nú er aldeilis farið að hilla undir lok veiðitímabilsins. Sumar laxveiðiár hafa lokað nú þegar og einungis nokkrir dagar eftir hjá öðrum. Við viljum samt vekja athygli á nokkrum lausum dögum – Hvolsá og Staðarhólsá:

20. september 2016|Flokkar: Fréttir|