Veiðin í Eystri Rangá í sumar hefur verið frábær. Áin er komin í rétt um 7.000 laxa núna. Frá 20. ágúst mátti veiða á allt agn í ánni. Hérna inná vefnum má finna lausa daga í haustveiðina í Eystri rangá. Nokkuð er laust ennþá í október, en september er meira og minna uppbókaður. Hér að neðan er smá listi yfir það sem er laust. Senda má póst á info@veida.is til að fá upplýsingar og bóka.

1 st 5. sept svæði 7/6 (selt)

1 st 7. sept svæði 1/9 (selt)

2 st 8. sept svæði 7/6 (Selt)

1 st 8. sept svæði 9/8

1 st 27. sept (seld)

2 st 28. sept (seld)

2 st 29. sept (seld)