/Fréttir
Fréttir2017-02-15T10:41:40+00:00

Veiðifréttir

Þverá og Affallið – flott opnun

Í dag, 1. júlí, hófst veiðitímabilið í Þverá í Fljótshlíð og í Affallinu. Veiðin fór mjög vel af stað og er tölvert af fiski mættur í árnar. Fyrsta vaktin í Þverá skilaði átta löxum. Flestir

1. júlí 2019|Flokkar: Óflokkað|

Flott byrjun í Ytri Rangá

Veiðitímabilið hófst í morgun í Ytri Rangá. Veiðin í nágranna ánni, Eystri Rangá, hefur farið vel af stað og því voru veiðimenn vongóðir um að laxinn væri mættur. Vatnsleysið hrjáir Ytri Rangá ekki, enda eitt

20. júní 2019|Flokkar: Fréttir|