Veiðifréttir
Gleðilega Hátíð
Gleðilega hátíð kæru veiðimenn og veiðikonur Njótið hátíðarinnar Við vonum að jólasveinninn hafi fært ykkur nokkrar veiðijólagjafir
Víðidalsá, Silungasvæði – laus holl næsta sumar
Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið. Svæðið er eitt besta silungasvæði landsins. Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á svæðinu en einnig veiðast vænir sjóbirtingar. Algeng stærð á bleikjunni er 2-3
Hvannadalsá – veiðileyfin fyrir 2023 eru komin á vefinn
Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2023. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og fluga er leyfilegt agn. Í Hvannadalsá veiðist lax og bleikja. Vorið og sumarið 2021
Gufuá – Veiðileyfin fyrir 2023 eru komin í sölu
Veiðileyfi í Gufuá eru nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð vel til árinnar. Gufuá getur orðið fremur vatnslítil
Hallá á Skagaströnd – Bókanir hafnar fyrir 2023
Bókanir í Hallá á Skagaströnd eru hafnar á ný hér á veiða.is – Hallá er falleg lítil dragá sem rennur til sjávar rétt sunnan við Skagaströnd í um 10 mínútna fjarlægð frá þjóðvegi 1 við
Hvolsá og Staðarhólsá – Veiðileyfin komin á vefinn – laxveiði, maðkur og fluga
Nú eru laus holl í Hvolsá og Staðarhólsá komin á vefinn. Veitt er með 4 stöngum í Hvolsá og Staðarhólsá og leyfilegt agn er fluga og maðkur. Gott hús er við ána sem rúmar 10