Veiðifréttir
Svæðin í Soginu komin á vefinn – sjá breytingar á verði
Þessa dagana erum við að raða lausum dögum á vefinn fyrir hin ýmslu svæði. Nú eru veiðileyfi í Alviðruna, Bíldsfellið og Torfastaði í Soginu komin á vefinn. Bíldsfellið í Soginu - í grunninn eru
Veiðitímabilið 2023
Nú erum við komin inní veturinn og síðasta veiðitímabil að baki. Við þökkum öllum okkar viðskiptavinum fyrir samstarfið og samskiptin á liðnu sumri og okkur hlakkar til að heyra í ykkur þegar við förum
Laus leyfi í lok vertíðar
Það er ennþá örlítið eftir af veiðivertíðinni. Flest veiðisvæði "loka" núna um eða kringum helgina en síðan eru nokkur sem eru opin eilítið lengur. Við erum með nokkur svæði sem eiga lausa daga eða stangir.
Víðidalsá – 2 lausir dagar núna í lok sept
Silungasvæðið í Víðidalsá er eitt rómaðasta silungasvæði landsins. Yfirleitt er svæðið fullbókað en núna eigum við 2 staka daga lausa í september. Dagarnir eru 21-22. sept og 27-28. sept, Dagarnir fást á góðu verði Hafið
Langadalsá – 2 holl laus í lok tímabils
Langadalsá í Ísafjarðardjúpi. Laxveiði Við eigum 2 holl laus núna í lok tímabils í Langadalsá. Verð á stangardag er aðeins kr. 29.000. Veitt er á 4 stangir í Langadalsá og eru þær seldar saman í
Laxveiði, Haust – Blanda og Sog
Nú erum við að koma inní síðasta mánuð laxveiðitímabilsins - sá tími getur oft verið gríðarlega góður, þó veðrið geti verið risjótt. Stóru hængarnir verða núna. Þessar síðustu vikur tímabilsins, þá munum við einnig