Einn aðal hausverkurinn sem veiðimenn sem eru á leiði í veiðitúr glíma við er „hvaða skal kaupa í matinn fyrir veiðitúrinn“. Sumir hópar hafa það sama ár eftir ár en fyrir aðra er málið flóknara. Ef þú ert á leið í veiði vestur eða norður á land, þá þarf málið ekki að vera svo flókið. Á leiðinni í gegnum Borgarnes þá stoppar þú bara á þessum stað, Ship-O-Hoj. Þar er hægt að fá ferskan fisk og kjör úr frábæru borði en einnig er hægt að grípa sér að borða áður en haldið er áfram.
Þessi staður hefur fengið frábærar viðtökur og góð meðmæli, meðal annars á stjornur.is.
Við mælum með að þið kíkið við á þessum stað á leiðinni í gegnum Borgarnes. Frábær staður. Sjá nánar hérna.