238 laxar á 2 stangir á 7 dögum! Það kallar maður alvöru veiðitölur. Þetta var veiðin í Laxá á Ásum síðustu 7 daga. Nýjar tölur voru að berast inná angling.is – Í heild er  búið að landa 16.350 löxum í þeim 25 ám sem miðað er við. Í síðustu viku komu 4.952 laxar á land. Mest hefur veiðst í einni af vikum 2008 vertíðarinnar, 5.460 laxar. Meðalveiði á viku síðustu 8 árin, eru 3.847 laxar. Hér má sjá tölurnar eins og þær líta út núna. Heimild: angling.is.

Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2012
Norðurá 24. 7. 2013 2285 15 953
Þverá + Kjarará 24. 7. 2013 1857 14 738
Blanda 24. 7. 2013 1471 14 832
Langá 24. 7. 2013 1175 12 1098
Haffjarðará 24. 7. 2013 1145 6 1146
Miðfjarðará 24. 7. 2013 1101 10 1610
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 24. 7. 2013 847 20 4353
Elliðaárnar. 24. 7. 2013 697 6 830
Grímsá og Tunguá 24. 7. 2013 680 8 481
Eystri-Rangá 24. 7. 2013 645 18 3004
Flókadalsá, Borgarf. 24. 7. 2013 522 3 300
Hítará 17. 7. 2013 480 6 529
Laxá í Kjós 24. 7. 2013 461 10 525
Laxá í Leirársveit 24. 7. 2013 431 6 474
Laxá á Ásum 24. 7. 2013 425 2 211
Selá í Vopnafirði 24. 7. 2013 353 6 1507
Laxá í Aðaldal 24. 7. 2013 331 18 428
Straumfjarðará 24. 7. 2013 328 4 238
Vatnsdalsá í Húnaþingi 24. 7. 2013 318 6 327
Straumarnir (Í Hvítá) 17. 7. 2013 310 3 Lokatölur vantar
Hofsá með Sunnudalsá. 24. 7. 2013 302 10 1008
Víðidalsá 24. 7. 2013 271 8 325
Brennan (Í Hvítá) 24. 7. 2013 241 3 325
Leirvogsá 17. 7. 2013 218 2 201
Laxá í Dölum 24. 7. 2013 218 6 369
Haukadalsá 24. 7. 2013 213 5 501
Gljúfurá í Borgarfirði 16. 7. 2013 195 3 Lokatölur vantar
Álftá 24. 7. 2013 190 2 149
Skjálfandafljót, neðri hluti 17. 7. 2013 175 6 Lokatölur vantar
Fnjóská 24. 7. 2013 132 8 264
Miðá í Dölum. 17. 7. 2013 129 3 358
Búðardalsá 25. 7. 2013 129 2 276
Hrútafjarðará og Síká 17. 7. 2013 100 3 177
Úlfarsá 17. 7. 2013 96 2 Lokatölur vantar
Svartá í Húnavatnssýslu 24. 7. 2013 82 4 148
Stóra-Laxá 17. 7. 2013 80 10 673
Andakílsá, Lax. 17. 7. 2013 76 2 89
Svalbarðsá 17. 7. 2013 69 2 274
Jökla, (Jökulsá á Dal). 24. 7. 2013 67 6 335
Krossá á Skarðsströnd. 17. 7. 2013 64 2 165
Fljótaá 24. 7. 2013 52 4 84
Breiðdalsá 24. 7. 2013 50 6 464
Þverá í Fljótshlíð. 24. 7. 2013 44 3 276
Affall í Landeyjum. 24. 7. 2013 19 4 471
Fögruhlíðará. 24. 7. 2013 2 2 49

 

[email protected]