Nú eru rétt um 2 vikur eftir af veiðitíma flestra laxveiðiáa en samt ljóst að þetta sumar verður skráð sem eitt af betri veiðisumrum, fyrr og síðar. Það eru s.s. ekki öll landssvæði sem státa af svo góðri veiði en þær eru samt margar árnar þar sem veiðin hefur verið frábær í sumar. Ef við lítum til síðustu viku þá komu um 3 þús laxar á land og þar af kom um þriðjungur þeirra á land í Ytri Rangá. Þar hófst maðka og spúnatíminn fyrir viku og því ljóst að veiðin yrði góð. Aðrar ár sem skiluðu fínni veiði eru Eystri Rangá, Miðfjarðarár, Langá og Haffjarðará. Hér að neðan er listinn. Heimild: angling.is

 

Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2012 Vikuveiði
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 4. 9. 2013 4370 22 4353 727
Eystri-Rangá 4. 9. 2013 3694 18 3004 466
Miðfjarðará 4. 9. 2013 3165 10 1610 262
Þverá + Kjarará 4. 9. 2013 3154 14 738 154
Norðurá 4. 9. 2013 3028 15 953 52
Blanda 4. 9. 2013 2519 14 832 21
Langá 4. 9. 2013 2462 12 1098 165
Haffjarðará 4. 9. 2013 2015 6 1146 110
Selá í Vopnafirði 4. 9. 2013 1494 9 1507 82
Grímsá og Tunguá 4. 9. 2013 1351 8 481 76
Elliðaárnar. 4. 9. 2013 1060 4 830 20
Hítará 25. 8. 2013 1050 6 529  
Hofsá með Sunnudalsá. 4. 9. 2013 1015 10 1008 84
Laxá í Kjós 4. 9. 2013 954 10 525 123
Laxá á Ásum 4. 9. 2013 946 2 211 63
Vatnsdalsá í Húnaþingi 4. 9. 2013 932 7 327 126
Laxá í Aðaldal 4. 9. 2013 922 18 428 79
Laxá í Leirársveit 4. 9. 2013 831 7 474 62
Stóra-Laxá 28. 8. 2013 830 10 673  
Flókadalsá, Borgarf. 4. 9. 2013 800 3 300 25
Straumfjarðará 4. 9. 2013 718 4 238 78
Víðidalsá 4. 9. 2013 690 8 325 44
Miðá í Dölum. 4. 9. 2013 590 3 358 75
Hrútafjarðará og Síká 4. 9. 2013 570 3 177 130
Álftá 4. 9. 2013 566 2 149 74
Laxá í Dölum 4. 9. 2013 564 6 369 66
Leirvogsá 4. 9. 2013 533 2 201 25
Norðlingafljót 21. 8. 2013 448 6 304  
Gljúfurá í Borgarfirði 4. 9. 2013 433 3 Lokatölur vantar 47
Búðardalsá 4. 9. 2013 415 2 276 79
Haukadalsá 28. 8. 2013 403 5 501 61
Brennan (Í Hvítá) 4. 9. 2013 396 3 325 6
Straumarnir (Í Hvítá) 18. 8. 2013 395 2 260  
Jökla, (Jökulsá á Dal). 4. 9. 2013 380 6 335 40
Affall í Landeyjum. 4. 9. 2013 377 4 471 106
Fnjóská 4. 9. 2013 363 8 264 47
Ölfusá 4. 9. 2013 327 6 282 14
Svartá í Húnavatnssýslu 4. 9. 2013 301 4 148 23
Skjálfandafljót, neðri hluti 14. 8. 2013 286 6 Lokatölur vantar  
Andakílsá, Lax. 22. 8. 2013 256 2 89  
Svalbarðsá 14. 8. 2013 229 3 274  
Fljótaá 4. 9. 2013 227 4 84 19
Breiðdalsá 4. 9. 2013 215 6 464 52
Þverá í Fljótshlíð. 4. 9. 2013 215 3 276 32
Krossá á Skarðsströnd. 23. 8. 2013 200   165  
Sog – Bíldsfell. 28. 8. 2013 185 3 Lokatölur vantar  
Fáskrúð í Dölum. 31. 7. 2013 118 3 157  
Dunká 28. 8. 2013 101 2 Lokatölur vantar  
Úlfarsá 17. 7. 2013 96 2 Lokatölur vantar  
Kerlingardalsá, Vatnsá 28. 8. 2013 85 2 Lokatölur vantar  
Sog – Alviðra. 19. 8. 2013 35 3 Lokatölur vantar  
Baugsstaðaós, Hróarsholts- Bitru- og Volalækur 16. 8. 2013 34 6 Lokatölur vantar  
Fögruhlíðará. 4. 9. 2013 18 2 49  

[email protected]