Sífellt bætast ný veiðisvæði undir veiða.is. Nýjasta veiðisvæðið er Búðardalsá, ein besta á landsins ef tekið er mið af meðalafla á stöng. Veitt er á 2 stangir og er meðalveiði síðustu 4 ára 539 laxar sem gerir um 3 laxar á dag að meðaltali.

Fáið nánari upplýsingar um Búðardalsánna hér til hliðar undir veiðisvæði.