Hér á vefnum má núna finna ýmiss tilboð á stökum dögum eða hollum í hinum ýmsu vatnasvæðum sem eru í sölu hér á vefnum. Að neðan má finna yfirlit yfir mörg þessara tilboða.
Brennan og Straumar í Borgarfirði
Brennan í Borgarfirði
Hollið 27-29. júlí er á tilboðsverði
Við gefum afslátt af hollinu 29-31. júlí.
Dagurinn 13-14. ágúst er á tilboðsverði
Hollið 16-18. ágúst er á tilboðsverði.
Hollið 9-11. september er á tilboðsverði
Sjóbirtingshollin í september eru seld með því sniði að greitt er fyrir 4 stangir en veiða má á 5 stangir. Stærra veiðisvæði. Stangardagurinn á kr. 18.700
Straumar í Borgarfirði
26-27. júlí er á tilboðsverði
27-29. júlí er á tilboðsverði
31 júlí – 2. ágúst, fyrsta spúnahollið í Straumunum, er á tilboðsverði.
24-25. ágúst er á tilboði
30. ág-1. sept er á tilboði
Norðurá í Borgarfirði
Norðurá I
15-18. júní, afsláttur gefinn frá stangarverði í þessu holli.
21-24. júní, afsláttur gefinn á stangarverði í þessu holli
5-7. ágúst. Afsláttur gefinn frá stangarverði í þessu holli.
12-14. ágúst. Afsláttur gefinn frá stangarverði í þessu holli.
16-19. ágúst. Stangardagurinn á úrvalsverði, kr. 36.000
19-21. ágúst. Afsláttur gefinn frá stangarverði.
23-26. ágúst. Stangardagurinná úrvalsverði, á kr. 31.000
Ath. Húsgjald í Norðurá I verður á mjög sanngjörnu verði í sumar, eða kr. 23.000 á mann á dag. Fullt fæði og gisting.
Norðurá II – Fjallið
Hollið 24-27. júlí er á sértilboði
Hollið 4-6. ágúst er á sértilboði
Hollið 12-14. ágúst er á sértilboði
Hollið 24-26. ágúst er á sértilboði
Norðurá II – Munaðarnes
Stakir dagar seldir. Heimilt að veiða á allt að 3 stangir á hverjum degi. Greitt fyrir 2 stangir. Stangardagurinn mv. 3 stangir er frá 21-33.000 kr.
Grjótá og Hítará
Ágúst dagarnir í Grjótá og Hítará eru á tilboðsverði
Fossá í Þjórsárdal
Laxasvæði Fossár
Frá 10. maí og fram til 22. júní er svæðið á sérstöku vortilboði. Samtals kr. 18.000 fyrir 2 stangir eða stangadagurinn á kr. 9.000
Frá 1. júlí og til 15. júlí er 40% afsláttur á deginum. Báðar stangir kosta samtals kr. 24.000, eða stangardagurinn á kr. 12.000
Silungavæði Fossár
Í maí og fram til 15. júní er silungasvæði Fossár, svæðið fyrir ofan Hjálparfoss, á 50% kynningarverði. Dagurinn kostar kr. 10.000 og innifalið er leyfi fyrir 2 stangir.