Um Veiða.is

Veiðivefurinn veida.is er óháður vettvangur fyrir veiðileyfasala til að nálgast kaupendur veiðileyfa. Eigendur veida.is hafa verið áhugasamir veiðimenn í yfir 30 ár, en aldrei átt hlut í veiðiá eða fyrirtæki sem hefur rekið veiðiá. Við vonum að sem flestir sjái ástæðu til að leita inná vefinn þegar til veiða skal haldið. Á veida.is er hægt að nálgast upplýsingar um fjölmörg veiðisvæði en jafnframt bjóðum við uppá fjölbreytt úrval veiðileyfa, bæði í lax og silung, hvort sem er í vötn eða ár.

arbok-1988aÁbyrgðarmaður og vefstjóri veida.is er Kristinn Ingólfsson. Hægt er að ná í ábyrgðarmann vefsins með því að senda póst á netfangið info@veida.is eða í síma 897 3443.

Veiða.is er í eigu R&R slf Kt. 710112 0450, sem starfar m.a. sem Ferðaskrifstofa skv. Reglum Ferðamálastofu Íslands.

ferðaskrifstofa