Búðardalsá er tveggja stanga á, þar sem leyfilegt er að veiða á flugu og maðk. Veitt er á 2 stangir í Búðardalsá en áin hefur verið ein albesta laxveiðiá landsins til fjölda ára.

Uppábúin rúm, fyrir allt að 6 manns.

Húsgjald, kr. 24.000, greiðist í húsi.

Hér fyrir neðan eru laus holl í sumar.