Vandað flugubox með 12 lokuðum hólfum. Fer mjög vel í vasa. Tilvalið fyrir þurrflugur og smærri púpur.