Gjafabréf veiða.is er frábær gjöf fyrir veiðimanninn.

Veiðileyfin sem koma til greina eru ekki eingöngu þær ár sem skráðar eru hér inn á veiða.is, heldur nánast hver einasta Á eða vatn sem hægt er að kaupa veiðileyfi í, hér á landi. Þegar að því kemur að veiðimaðurinn vill innleysa gjafabréfið, þá finnum við fyrir hann leyfi sem uppfyllir hans væntingar og vilja.

Hægt er að velja upphæð með því að kaupa mismunandi fjölda eininga, sem hver er kr. 5.000. Gjafabréfið verður síðan sent á það heimilisfang sem gefið er upp.