Vatnshitamælir, Infrared (innrauður geisli)

Það eru margir veiðimenn sem þekkja þessa gerð af hitamælum. Þú beinir geislanum að þeim fleti sem þú vilt mæla hitann á, heldur takkanum inni í 1 sec, og hitastigið birtist á skjánum. Handhægur og einfaldur mælir til að kanna hitastig vatns. Reyndar er að sjálfsögðu hægt að nota mælirinn til að mæla hvað sem er.

Upplýsingar:

Hitabil: -50°C til 220°C
Nákvæmni: 2% skekkjumörk
Stærð: 19 * 85 mm
þyngd: 20 gr
Fjarðlægð frá fleti: mælt er með að hámarksfjarðlægð frá þeim fleti sem á að mæla sé á bilinu 10-80 mm.
Þessi vara er send heim til kaupanda, án auka kostnaðar.