Laxá í Aðaldal

Ekki til á lager

Laxá í Aðaldal er ein þekktasta laxveiðiá landsins og er hún ekki síst þekkt fyrir magn stórlaxa sem þar veiðast á hverju ári. Fjöldi stanga veiðir á laxasvæði Laxár, á 2 aðalsvæðum, Nessvæðinu og Laxamýrarsvæðinu.

Laxamýrarsvæðið er tvískipt. Neðri hlutinn er ofan og neðan Æðarfossa og efri hlutinn er ofan við Nessvæðið. Félagar í þeim veiðifélögum sem standa að veiði að Laxamýri, fá daga úthlutaða á hverju ári með fyrirfram ákveðinni röð veiðisvæða sem veidd eru hverju sinni. Á 2 dögum ná veiðimenn að veiða veiðisvæðin á Laxamýri.

Sendið póst á info@veida.is ef áhugi er fyrir leyfum í Laxá í Aðaldal.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: ADAL Flokkar: , ,