Rétta boxið í Ytri Rangá

Þegar farið er til veiða er mikilvægt að vera nokkuð öruggur með að vera með í boxinu, flugur sem virka í þeirri á eða því vatni sem sækja á heim. Júlli í Flugukofanum sem hefur gætað mikið í Ytri Rangá valdi fyrir okkur nokkuð skothelt box fyrir Ytri. Hér má sjá þær flugur/túpur, sem Júlli valdi í boxið. Allar eru þær mjög öflugar og nokkuð víst að margir þeirra yfir 9.000 laxa sem komu á land í sumarið 2016, komu á þessar flugur.

Hér má m.a. sjá Silver Sheep, Bismó, Sunray, Snældur, Frances m/keilu, Black Ghost, Rocket og hana Maríu. Í boxinu eru 12 túpur.