Starfsmenn Flugukofans í Keflavík hafa valið fyrir okkur hjá veiða.is í flott sjóbirtingsbox – Boxið inniheldur 8 skæðar flugur. Það á meðal eru Nobblerar, Dýrbítur, Black Ghost og Rektorinn.

Boxið kostar kr. 3.600 en ef þú kaupir sjóbirtingsholl (2ja daga holl, allar stangir) á veiða.is, þá fylgir boxið frítt með. Gildir til 5/4/2017