Hér má finna box  sem inniheldur 20 flugur; púpur og straumflugur, sem er virka í flest vötn á Íslandi. Boxið er góður grunnur fyrir þann sem ætlar að stunda vatnaveiðina næsta sumar.