Þessi flotti, „stutti“ veiðijakki frá Seland er með góðri öndun og mörgum vösum, bæði að utan sem innan. Sumir þessara vasa eru vatnsheldir. Auðvelt er að loka jakkanum vel, bæði í kringum úlnliðina og í hálsmálið. Jakkinn er léttur og vel vatnsheldur.

Auðvelt er að hengja hina ýmsu hluti utan á jakkann (klippur, tangir, mæla) á þar tilgerða hanka. Að sjálfsögðu er hanki fyrir háfinn.

Þessi jakki er sendur til þín án auka kostnaðar.