Veiðikortið hefur verið gríðarlega vinsælt síðustu ár, enda er vart til hagkvæmari leið fyrir veiðimenn til að komast í veiði. Veiðikortið 2020 gefur rétt til að veiða í um 34 vötnum, víðsvegar um landið.

Þeir sem skráðir eru á póstlista veiða.is fá Veiðikortið á betra verði, eða kr. 6.900 – Sendið okkur póst fyrir nánari Upplýsingar.