• Ekki á lager
    Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Details
  • Ekki á lager
    Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Details
  • Ekki á lager
    • Veiðileyfi í Hólaá, Útey.
    Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Kortið gildir innan veiðitímabilsins 2024, frá 20. apríl og fram til 20. sept. Einungis sá sem kaupir kortið, má nýta það – ekki er hægt að framselja án þess að láta veiða.is vita af framsalinu. Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 24/7 Veiðikort allt svæðið (1) – Veiðikort Skorradalsvatn vestur – Veiðikort Skorradalsvatn austur (1) Veiðisvæðið: Óheimilt er að veiða á eftirtöldum svæðum: ( veiði er leyfð annarsstaðar í vatninu).
    • Allt land jarðarinnar Vatnsenda. Frá landamerkjum Vatnsenda og Grundar lækur sem liggur í skurði út í vatn fyrir neðan brekku á veginum.
    • Fyrir landi Haga í Skorradal – frá girðingu neðan við sumarhúsabyggð á Stóru-Drageyri ( vegurinn fer í gegnum girðinguna) að læk austan við sumarhús Landspítalans þar er skilti markar mörk friðlands í Vatnshornskógi.
    • Fyrir neðan sumarhúsabyggðina í Hvammi að Athafnasvæði Skógræktarinnar.
    • Fyrir neðan sumarhúsabyggðina í Dagverðarnesi inn fyrir innsta bústaðinn.
    • Allt Fitjalandið frá girðingu á milli Háafells og Fitja, er utan veiðisvæðis auk Fitjaár sem er friðuð til hrigningar fyrir Urriðann.
    • Allt land Litlu- Drageyrar frá ósum lítillar ár sem að skilur jarðirnar Litlu- Drageyri og Stóru-Drageyri.
    • Allt land Þrætueyrar að undan eru utan veiðisvæðis. Að sumarhúsabyggð á Indriðastöðum.
    • Þessi svæði sem eru undanskilin veiði eru merkt með rauðu á veiðikorti.
    Veiðireglur Hérna að neðan kaupir þú sumarkort í Skorradalsvatn á ofangreind svæði.
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Ekki á lager
    Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Alviðra: Ágúst 11-12
    Details
  • Ekki á lager
    Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Ekki á lager
    Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Details
  • Ekki á lager
    Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Details
  • Ekki á lager
    Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Details
  • Ekki á lager
    Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Details
  • Ekki á lager
    Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Ekki á lager
    Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Sumarkort fyrir Hópið 2024 Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 7-24   Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð til marks um veiðilega staði norður með vesturbakkanum. Til að komast að vatninu vestanverðu er um tvær leiðir út frá Hringveginum að ræða. Vegur 711 (Vatnsnesvegur) liggur nokkru sunnan við Víðigerði og út frá honum er hægt að fara 717 sem liggur á milli Vesturhópsvatns og Sigríðastaðavatns að Skollanesi. Út af þeim vegi er hægt að taka veg merktan Ásbjarnarnes og í framhaldi heldur torfæra leið upp á Bjargás og út með Nesbjörgum að vestan. Undir Nesbjörgum er fjöldi þekktra veiðistaða, svo sem við Bryggjuna og Vaðhvamm. Undir Myrkurbjörgum eru fjöldi álitlegra staða og fremst á ásnum eru Skipeyri og Bjargatá sem gefið hafa vel. Út frá Bjargatá eru veiðimenn komnir langleiðina að ós Hópsins. Þessir veiðistaðir eiga það sammerkt að niður að þeim flestum er nokkuð bratt en á flestum stöðum má auðveldlega ganga milli vatns og hlíðar. Meðfram vesturbakkanum liggur aðalfarvegur vatnsins til sjávar og er þar yfirleitt sterkur straumur skammt frá landi. Víðsvegar eru nokkrir sandflákar við vesturbakka vatnsins og sumir hverjir ná töluvert langt út en ekki er víst að þeir séu fastari fyrir en svo að þeir getir ekki færst til á milli ára eða jafnvel missera. Að vestur bakka vatnsins er einnig hægt að komast með því að aka veg 716 (Borgarvirki) út frá Hringveginum skammt norðan Víðigerðis. Gæta þarf þess að beygja út af 716 þar sem hann greinist og liggur 717 til hægri (norðurs) meðfram Vesturhópsvatni en 716 liggur til vinstri sunnan Vesturhópsvatns og áfram yfir á 711. Vegur 717 liggur meðfram Borgarvirki og sé maður ekki undir tímapressu er tilvalið að staldra þar við og njóta staðhátta og útsýnis áður en haldið er áfram að Skollanesi (Gottorp) eða Ásbjarnarnesi. Nokkrir þekktir veiðistaðir eru við Ásbjarnarnes og þá helst norðan þess og austan. Vestan við Ásbjarnarnes liggur Nesvík sem er afar grunn og ná grynningar mjög langt út í vatnið til norðurs. Frá Ásbjarnarnesi og inn að Skollanesi er fjöldi veiðistaða, sem og á Skollanesinu sjálfu. Við Borgarey rennur Víðidalsá í Hópið og lítið er skráð af veiðistöðum þar, enda veiði ekki heimil við ósa Víðidalsár. Þegar nær Nesi dregur fyrir austan Víðidalsá þekkjast aftur nokkrir veiðistaðir auk þess sem vinsælt er að egna fyrir fisk austan ósa Gljúfurár á Nesi. Ekki eru margir þekktir veiðistaðir við austanvert Hóp, helst undan bæjunum Haga og Leysingjastöðum. Í Hópinu eru allir þekktir laxfiskar á Íslandi. Um vatnið fara laxar á leið sinni í Víðidalsá og Gljúfurá, þar er töluvert af staðbundum urriða, en ekki síður sjóbirtingur sem getur orðið mjög vænn. Bleikja er töluverð í vatninu og þá ekki síst sjóbleikja sem skv. rannsóknum líður svo vel í Hópinu að einungis þriðjungur hennar gengur alveg til sjávar, helst vill hún bara halda sig í vatninu og út að ósi. (efni af vef www.fos.is) Verð veiðileyfa fyrir sumarið 2024 er kr. 4.500 - Einnig er hægt að kaupa sumarkort á kr. 18.500
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í 1 dag fyrir 1 stöng Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 7-24   Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð til marks um veiðilega staði norður með vesturbakkanum. Til að komast að vatninu vestanverðu er um tvær leiðir út frá Hringveginum að ræða. Vegur 711 (Vatnsnesvegur) liggur nokkru sunnan við Víðigerði og út frá honum er hægt að fara 717 sem liggur á milli Vesturhópsvatns og Sigríðastaðavatns að Skollanesi. Út af þeim vegi er hægt að taka veg merktan Ásbjarnarnes og í framhaldi heldur torfæra leið upp á Bjargás og út með Nesbjörgum að vestan. Undir Nesbjörgum er fjöldi þekktra veiðistaða, svo sem við Bryggjuna og Vaðhvamm. Undir Myrkurbjörgum eru fjöldi álitlegra staða og fremst á ásnum eru Skipeyri og Bjargatá sem gefið hafa vel. Út frá Bjargatá eru veiðimenn komnir langleiðina að ós Hópsins. Þessir veiðistaðir eiga það sammerkt að niður að þeim flestum er nokkuð bratt en á flestum stöðum má auðveldlega ganga milli vatns og hlíðar. Meðfram vesturbakkanum liggur aðalfarvegur vatnsins til sjávar og er þar yfirleitt sterkur straumur skammt frá landi. Víðsvegar eru nokkrir sandflákar við vesturbakka vatnsins og sumir hverjir ná töluvert langt út en ekki er víst að þeir séu fastari fyrir en svo að þeir getir ekki færst til á milli ára eða jafnvel missera. Að vestur bakka vatnsins er einnig hægt að komast með því að aka veg 716 (Borgarvirki) út frá Hringveginum skammt norðan Víðigerðis. Gæta þarf þess að beygja út af 716 þar sem hann greinist og liggur 717 til hægri (norðurs) meðfram Vesturhópsvatni en 716 liggur til vinstri sunnan Vesturhópsvatns og áfram yfir á 711. Vegur 717 liggur meðfram Borgarvirki og sé maður ekki undir tímapressu er tilvalið að staldra þar við og njóta staðhátta og útsýnis áður en haldið er áfram að Skollanesi (Gottorp) eða Ásbjarnarnesi. Nokkrir þekktir veiðistaðir eru við Ásbjarnarnes og þá helst norðan þess og austan. Vestan við Ásbjarnarnes liggur Nesvík sem er afar grunn og ná grynningar mjög langt út í vatnið til norðurs. Frá Ásbjarnarnesi og inn að Skollanesi er fjöldi veiðistaða, sem og á Skollanesinu sjálfu. Við Borgarey rennur Víðidalsá í Hópið og lítið er skráð af veiðistöðum þar, enda veiði ekki heimil við ósa Víðidalsár. Þegar nær Nesi dregur fyrir austan Víðidalsá þekkjast aftur nokkrir veiðistaðir auk þess sem vinsælt er að egna fyrir fisk austan ósa Gljúfurár á Nesi. Ekki eru margir þekktir veiðistaðir við austanvert Hóp, helst undan bæjunum Haga og Leysingjastöðum. Í Hópinu eru allir þekktir laxfiskar á Íslandi. Um vatnið fara laxar á leið sinni í Víðidalsá og Gljúfurá, þar er töluvert af staðbundum urriða, en ekki síður sjóbirtingur sem getur orðið mjög vænn. Bleikja er töluverð í vatninu og þá ekki síst sjóbleikja sem skv. rannsóknum líður svo vel í Hópinu að einungis þriðjungur hennar gengur alveg til sjávar, helst vill hún bara halda sig í vatninu og út að ósi. (efni af vef www.fos.is) Verð veiðileyfa fyrir sumarið 2024 er kr. 18.500 - Einnig er hægt að kaupa sumarkort á kr. 18.500
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í 1 dag fyrir 1 stöng Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 7-24   Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð til marks um veiðilega staði norður með vesturbakkanum. Til að komast að vatninu vestanverðu er um tvær leiðir út frá Hringveginum að ræða. Vegur 711 (Vatnsnesvegur) liggur nokkru sunnan við Víðigerði og út frá honum er hægt að fara 717 sem liggur á milli Vesturhópsvatns og Sigríðastaðavatns að Skollanesi. Út af þeim vegi er hægt að taka veg merktan Ásbjarnarnes og í framhaldi heldur torfæra leið upp á Bjargás og út með Nesbjörgum að vestan. Undir Nesbjörgum er fjöldi þekktra veiðistaða, svo sem við Bryggjuna og Vaðhvamm. Undir Myrkurbjörgum eru fjöldi álitlegra staða og fremst á ásnum eru Skipeyri og Bjargatá sem gefið hafa vel. Út frá Bjargatá eru veiðimenn komnir langleiðina að ós Hópsins. Þessir veiðistaðir eiga það sammerkt að niður að þeim flestum er nokkuð bratt en á flestum stöðum má auðveldlega ganga milli vatns og hlíðar. Meðfram vesturbakkanum liggur aðalfarvegur vatnsins til sjávar og er þar yfirleitt sterkur straumur skammt frá landi. Víðsvegar eru nokkrir sandflákar við vesturbakka vatnsins og sumir hverjir ná töluvert langt út en ekki er víst að þeir séu fastari fyrir en svo að þeir getir ekki færst til á milli ára eða jafnvel missera. Að vestur bakka vatnsins er einnig hægt að komast með því að aka veg 716 (Borgarvirki) út frá Hringveginum skammt norðan Víðigerðis. Gæta þarf þess að beygja út af 716 þar sem hann greinist og liggur 717 til hægri (norðurs) meðfram Vesturhópsvatni en 716 liggur til vinstri sunnan Vesturhópsvatns og áfram yfir á 711. Vegur 717 liggur meðfram Borgarvirki og sé maður ekki undir tímapressu er tilvalið að staldra þar við og njóta staðhátta og útsýnis áður en haldið er áfram að Skollanesi (Gottorp) eða Ásbjarnarnesi. Nokkrir þekktir veiðistaðir eru við Ásbjarnarnes og þá helst norðan þess og austan. Vestan við Ásbjarnarnes liggur Nesvík sem er afar grunn og ná grynningar mjög langt út í vatnið til norðurs. Frá Ásbjarnarnesi og inn að Skollanesi er fjöldi veiðistaða, sem og á Skollanesinu sjálfu. Við Borgarey rennur Víðidalsá í Hópið og lítið er skráð af veiðistöðum þar, enda veiði ekki heimil við ósa Víðidalsár. Þegar nær Nesi dregur fyrir austan Víðidalsá þekkjast aftur nokkrir veiðistaðir auk þess sem vinsælt er að egna fyrir fisk austan ósa Gljúfurár á Nesi. Ekki eru margir þekktir veiðistaðir við austanvert Hóp, helst undan bæjunum Haga og Leysingjastöðum. Í Hópinu eru allir þekktir laxfiskar á Íslandi. Um vatnið fara laxar á leið sinni í Víðidalsá og Gljúfurá, þar er töluvert af staðbundum urriða, en ekki síður sjóbirtingur sem getur orðið mjög vænn. Bleikja er töluverð í vatninu og þá ekki síst sjóbleikja sem skv. rannsóknum líður svo vel í Hópinu að einungis þriðjungur hennar gengur alveg til sjávar, helst vill hún bara halda sig í vatninu og út að ósi. (efni af vef www.fos.is) Verð veiðileyfa fyrir sumarið 2024 er kr. 18.500 - Einnig er hægt að kaupa sumarkort á kr. 18.500
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í 1 dag fyrir 1 stöng Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 7-24   Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð til marks um veiðilega staði norður með vesturbakkanum. Til að komast að vatninu vestanverðu er um tvær leiðir út frá Hringveginum að ræða. Vegur 711 (Vatnsnesvegur) liggur nokkru sunnan við Víðigerði og út frá honum er hægt að fara 717 sem liggur á milli Vesturhópsvatns og Sigríðastaðavatns að Skollanesi. Út af þeim vegi er hægt að taka veg merktan Ásbjarnarnes og í framhaldi heldur torfæra leið upp á Bjargás og út með Nesbjörgum að vestan. Undir Nesbjörgum er fjöldi þekktra veiðistaða, svo sem við Bryggjuna og Vaðhvamm. Undir Myrkurbjörgum eru fjöldi álitlegra staða og fremst á ásnum eru Skipeyri og Bjargatá sem gefið hafa vel. Út frá Bjargatá eru veiðimenn komnir langleiðina að ós Hópsins. Þessir veiðistaðir eiga það sammerkt að niður að þeim flestum er nokkuð bratt en á flestum stöðum má auðveldlega ganga milli vatns og hlíðar. Meðfram vesturbakkanum liggur aðalfarvegur vatnsins til sjávar og er þar yfirleitt sterkur straumur skammt frá landi. Víðsvegar eru nokkrir sandflákar við vesturbakka vatnsins og sumir hverjir ná töluvert langt út en ekki er víst að þeir séu fastari fyrir en svo að þeir getir ekki færst til á milli ára eða jafnvel missera. Að vestur bakka vatnsins er einnig hægt að komast með því að aka veg 716 (Borgarvirki) út frá Hringveginum skammt norðan Víðigerðis. Gæta þarf þess að beygja út af 716 þar sem hann greinist og liggur 717 til hægri (norðurs) meðfram Vesturhópsvatni en 716 liggur til vinstri sunnan Vesturhópsvatns og áfram yfir á 711. Vegur 717 liggur meðfram Borgarvirki og sé maður ekki undir tímapressu er tilvalið að staldra þar við og njóta staðhátta og útsýnis áður en haldið er áfram að Skollanesi (Gottorp) eða Ásbjarnarnesi. Nokkrir þekktir veiðistaðir eru við Ásbjarnarnes og þá helst norðan þess og austan. Vestan við Ásbjarnarnes liggur Nesvík sem er afar grunn og ná grynningar mjög langt út í vatnið til norðurs. Frá Ásbjarnarnesi og inn að Skollanesi er fjöldi veiðistaða, sem og á Skollanesinu sjálfu. Við Borgarey rennur Víðidalsá í Hópið og lítið er skráð af veiðistöðum þar, enda veiði ekki heimil við ósa Víðidalsár. Þegar nær Nesi dregur fyrir austan Víðidalsá þekkjast aftur nokkrir veiðistaðir auk þess sem vinsælt er að egna fyrir fisk austan ósa Gljúfurár á Nesi. Ekki eru margir þekktir veiðistaðir við austanvert Hóp, helst undan bæjunum Haga og Leysingjastöðum. Í Hópinu eru allir þekktir laxfiskar á Íslandi. Um vatnið fara laxar á leið sinni í Víðidalsá og Gljúfurá, þar er töluvert af staðbundum urriða, en ekki síður sjóbirtingur sem getur orðið mjög vænn. Bleikja er töluverð í vatninu og þá ekki síst sjóbleikja sem skv. rannsóknum líður svo vel í Hópinu að einungis þriðjungur hennar gengur alveg til sjávar, helst vill hún bara halda sig í vatninu og út að ósi. (efni af vef www.fos.is) Verð veiðileyfa fyrir sumarið 2024 er kr. 18.500 - Einnig er hægt að kaupa sumarkort á kr. 18.500
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í 1 dag fyrir 1 stöng Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 7-24   Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð til marks um veiðilega staði norður með vesturbakkanum. Til að komast að vatninu vestanverðu er um tvær leiðir út frá Hringveginum að ræða. Vegur 711 (Vatnsnesvegur) liggur nokkru sunnan við Víðigerði og út frá honum er hægt að fara 717 sem liggur á milli Vesturhópsvatns og Sigríðastaðavatns að Skollanesi. Út af þeim vegi er hægt að taka veg merktan Ásbjarnarnes og í framhaldi heldur torfæra leið upp á Bjargás og út með Nesbjörgum að vestan. Undir Nesbjörgum er fjöldi þekktra veiðistaða, svo sem við Bryggjuna og Vaðhvamm. Undir Myrkurbjörgum eru fjöldi álitlegra staða og fremst á ásnum eru Skipeyri og Bjargatá sem gefið hafa vel. Út frá Bjargatá eru veiðimenn komnir langleiðina að ós Hópsins. Þessir veiðistaðir eiga það sammerkt að niður að þeim flestum er nokkuð bratt en á flestum stöðum má auðveldlega ganga milli vatns og hlíðar. Meðfram vesturbakkanum liggur aðalfarvegur vatnsins til sjávar og er þar yfirleitt sterkur straumur skammt frá landi. Víðsvegar eru nokkrir sandflákar við vesturbakka vatnsins og sumir hverjir ná töluvert langt út en ekki er víst að þeir séu fastari fyrir en svo að þeir getir ekki færst til á milli ára eða jafnvel missera. Að vestur bakka vatnsins er einnig hægt að komast með því að aka veg 716 (Borgarvirki) út frá Hringveginum skammt norðan Víðigerðis. Gæta þarf þess að beygja út af 716 þar sem hann greinist og liggur 717 til hægri (norðurs) meðfram Vesturhópsvatni en 716 liggur til vinstri sunnan Vesturhópsvatns og áfram yfir á 711. Vegur 717 liggur meðfram Borgarvirki og sé maður ekki undir tímapressu er tilvalið að staldra þar við og njóta staðhátta og útsýnis áður en haldið er áfram að Skollanesi (Gottorp) eða Ásbjarnarnesi. Nokkrir þekktir veiðistaðir eru við Ásbjarnarnes og þá helst norðan þess og austan. Vestan við Ásbjarnarnes liggur Nesvík sem er afar grunn og ná grynningar mjög langt út í vatnið til norðurs. Frá Ásbjarnarnesi og inn að Skollanesi er fjöldi veiðistaða, sem og á Skollanesinu sjálfu. Við Borgarey rennur Víðidalsá í Hópið og lítið er skráð af veiðistöðum þar, enda veiði ekki heimil við ósa Víðidalsár. Þegar nær Nesi dregur fyrir austan Víðidalsá þekkjast aftur nokkrir veiðistaðir auk þess sem vinsælt er að egna fyrir fisk austan ósa Gljúfurár á Nesi. Ekki eru margir þekktir veiðistaðir við austanvert Hóp, helst undan bæjunum Haga og Leysingjastöðum. Í Hópinu eru allir þekktir laxfiskar á Íslandi. Um vatnið fara laxar á leið sinni í Víðidalsá og Gljúfurá, þar er töluvert af staðbundum urriða, en ekki síður sjóbirtingur sem getur orðið mjög vænn. Bleikja er töluverð í vatninu og þá ekki síst sjóbleikja sem skv. rannsóknum líður svo vel í Hópinu að einungis þriðjungur hennar gengur alveg til sjávar, helst vill hún bara halda sig í vatninu og út að ósi. (efni af vef www.fos.is) Verð veiðileyfa fyrir sumarið 2024 er kr. 18.500 - Einnig er hægt að kaupa sumarkort á kr. 18.500
    Setja í körfu Details
  • Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir. Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum. Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag. Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun. Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) að Skálholti en þaðan til hægri inná veg sem merktur er Skálholtsbúðir. Farið er beinan veg í sugður um hlið ofan við Búðirnar og ekið þaðan eftir vegaslóða, Skólavegi, til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið á Skólavegi er póstkassi með veiðidagbókum og veiðikorti af svæði Hvítár og Brúarár í Skálholti. Skólavegur er ekinn suður og farið til hægri í átt að Þorlákshver við Brúará. Skömmu áður en komið er niður að Hitaveitu Skálholts í Þorlákshver (lítill kofi) er ekinn vegaslóði til vinstri, merktur Skálholtstunga, niður fyrir Bolhaus. Þaðan liggur leiðin yfir grunnt lækjarvað og þaðr strax í austur þvert yfir Tunguna. Nær Hvítá skiptist vegaslóðinn. Til að komast á þekktasta veiðisvæðið er farið til vinstri og lítillega upp með árkambinum og þaðan niður á eyrar Hvítár. Hvítá við Skálholtð er við akstri um eyrarnar enda víða aurbleyta. Þar uppaf er veiðistaðurinn Stekkatún og þar má finna volgar uppstrettur í árborðinu. Í Stekkatúnsholtinu eru minjar um búsetu og hefur áin verið nýtt af búendum í Stekkatúni um aldir bæði til uppskipunar og veiða. Það á einnig við um svokallað Torfholt sem er þar ofar í 15 – 20 mín göngufæri. Þar í Torfholti eru minjar um forna veiðistöð Skálholts samkvæmt nýlegri skýrslu um fornminjar í þessum helga og sögufræga höfuðstað Íslands um aldir. Ef ekki er farið að Stekkatúni liggur gróinn vegaslóði suður alla Tunguna um 4 km leið allt suður á Músanesi. Hægt er að ganga að ánni hvar sem er á leiðinni og alveg að ármótum Brúarár en svæði Skálholts nær þó ekki um sjálf ármótin eða við hólma sem er þar, Hjarðarneshólma. Veiðimönnum er ráðið frá því að aka af vegaslóðanum niður á eyrarnar en Hvítáreyrar geta víða verið blautar og Hvítá við Skálholtsamar fyrir ökutæki enda flæða þær oftar en bara á vorin. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu hér (og hafa link á kortið). Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnsson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected] Veiðitímabil: Vorveiði frá 1. apríl - 10. júní. Laxatími frá 20. júní – 24. september Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn Fjöldi stanga: 2 stangir, seldar saman. Verðið að neðan er fyrir 2 stangir. Aðgengi: Gott aðgengi, en nauðsynlegt er að vera á Jeppa eða Jepplingi til að komast að eða nálægt ánni. Snemma á vorin getur hinsvegar verið of blautt og þá þarf að nota 2 jafn fljóta til að komast að ánni. Hér er kort af svæðinu: Veiðikort Hvítá og Brúará nýtt
    Setja í körfu Details
  • Verð fyrir 2 stangir í heilan dag Stangardagurinn á kr. 11.900 Torfastaða svæðið í Soginu er svæði sem ekki hefur mikið farið fyrir í gegnum árin, þó menn hafi vitað af mjög góðri veiði, bæði á silungi og laxi. Torfastaðir eru á milli Alviðrusvæðisins og Bíldfellsins, á vesturbakka Sogsins. Svæðið nær frá ósum Tunguár, og niður að Álftavatni. Veitt er á 2 stangir á svæðinu, sem er rétt um 1,5 km langt. Gott aðgengi er að flestum stöðum en einnig auðvelt að “skanna” það á tveimur jafn fljótum. Ekkert veiðihús er á svæðinu. Mikilvægt er að senda veiðiskýrslu á [email protected] eftir veiðidag. Fluga er eina leyfilega agnið á svæðinu, eins og allstaðar í Soginu sjálfu. Öllum laxi skal sleppt aftur og sama gildir um bleikjuna. Níu merktir veiðistaðir eru á svæðinu. Einhendur duga ágætlega til að veiða þessa staði, en þó geta tvíhendur komið að góðum notum. Vorveiðin og snemmsumarsveiðin er oft mjög góð á Torfastaðasvæðinu. Bleikjan er ráðandi á þeim tíma, en einnig veiðast urriðar og sjóbirtingar fyrst á vorin. Bleikjuveiði á Torfastaðasvæðinu er oft mikil og góð bleikjurnar geta verið mjög vænar, alveg eins og annarstaðar í Soginu
    Setja í körfu Details
  • DAGLEYFI - GILDIR FYRIR KEYPTAN DAG - RAFRÆN KVITTUN GILDIR SEM LEYFIÐ Leyfilegt agn: Fluga Veiðitími: 8:00 - 21:00   Veiðisvæðið: Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla, þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn, en einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn. Í vatnið hefur bæði urriða, sjóbirtingi og bleikju verið sleppt. Veiði er oft mjög góð í vantinu. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Veiðitímabil: 1. Apríl til 15. september. Leyfilegt Agn: Fluga Veiðireglur og tími: Veiða má frá kl. 8:00 til kl. 21:00. Sleppa skal öllum fiski. Seldar eru 4 stangir á dag.
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 km2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km. Í landi Skálholts eru nokkrir heitir hverir í og við Brúará frá Þorlákshver að Litlahver en neðan hans er mjög fallegt og friðsælt veiðisvæði. Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september. Vinsamlegast kynnið ykkur kort af svæðinu Með því að smella á link hér neðarlega á síðunni. Hægt er að hringja í sr. Kristján Björnson í síma 856 1592 um leiðsögn. Tekið er á móti pöntunum í gistingu og veitingar í Skálholti á netfangið [email protected].

    Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Skálholts

    Fjöldi stanga: 4 Verð veiðileyfa: 3.950-4.650 Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn. Veiðitími: 8 - 22 Veiðisvæðið: Skálholtssvæðið í Brúará kom fyrst í sölu 2020 og frekar lítil veiðireynsla skrásett af þessu svæði. Aðgengi að hluta svæðisins er gott, en ganga þarf nokkuð út frá þremur vegaslóðum í Skálholtstungu. Veiðisvæðið tekur við af landi Spóastaða, að ofanverðu, suður með miklu mýrlendi í Mosum, meðfram hverasvæðinu og niður alla Skálholtstungu um hverasvæðið og þaðan suður um Reykjanesbakka, Baulubakka og Vesturtjörn að Músanesi eða alls um 9 km. Syðri veiðimörk svæðisins eru nokkuð fyrir ofan ármótin við Hvítá, beint í vestur frá Músanesinu. Fyrst er ekinn vegaslóði sem merktur er Skólavegur og þaðan er slóði merktur Skálholtstunga. Bókaðir eru stakir dagar, 1-4 stangir. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Skálholts, sem er á austurbakka árinnar. Vinsamlega fylgið vegaslóðum og akið ekki utan vega. Leiðarlýsing: Ekið er af Skálholtsvegi (31) niður afleggjara heim að Skálholtsstað en þaðan fljótlega til hægri inná veg í átt að Skálholtsbúðum. Þar er farið um járnhlið á móts við Skálholtsbúðirnar til að komast í Skálholtstunguna. Við hliðið er póstkassi með veiðikorti og veiðidagbók. Þar tekur við mölborinn vegslóði, Skólavegur, í suður og liggur svo þaðan til hægri, merkt Skálholtstunga, að bílastæði við Þorlákshver (Hitaveita Skálholts). Stikuð gönguleið er þaðan í norður að Hveraskotti og nær veiðisvæðið allt noður að Kerslæk. Af bílastæðinu við Þorlákshver er einnig stuttur gangur niður eftir ánni á Hverhólma. Varað er við því að ganga inná sjálft hverasvæðið enda vatnið við suðumark í og við hverinn og mosinn viðkvæmur. Suður af Þorklákshver er komið að Hverhólmum og þaðan er einnig göngufæri niður með ánni og víða ylvolgar uppsprettur. Nokkru áður en komið er að bílastæðinu við Þorlákshver er vegslóði suður í Skálholtstungu. Hann liggur í fyrstu niður fyrir Bolhaus og er þar ekið að einum besta veiðistaðnum í Brúará frá Bolhaus og suður fyrir Litlahver að Girðingu. Þaðan er líka stutt upp eftir ánni að Hverhólmum. Það hefur verið vinsælasta veiðisvæðið enda bæði friðsælt og aðgengilegt. Þokkalegur jeppaslóði er að bökkum Brúarár eftir að ekið hefur verið suður fyrir Bolhaus og yfir grunnt lækjarvað þar. Þessi sami vegaslóði liggur áfram suður á Skálholtstunguna nær Hvítá og liggur hann á malarkambi austast á Tungunni og beint suður í 4-5 km. Við enda þessa vegar í Músanesi er aftur stutt að ganga að syðsta hluta Brúarár áður en hún fellur í Hvítá. Veiðileyfin í Skálholti gilda ekki við sjálf ármótin né við Hjarðarneshólma og því er gengið frá Músanesi í vestur að Brúará og einnig upp með allri ánni þaðan. Hérna er kort - 19115-Veiðikort Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek.  Lengd hennar er 44 km.+ Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum,  lax og silungsveiði á stöng.  Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd.  Lax gengur einkum í ágúst og september. Veiðileyfin hérna eru fyrir landi Spóastaða og er leyfilegt að veiða að hámarki á 8 stangir á hverjum degi. Verð veiðileyfa er stillt í hóf, kosta kr. 5.000 stöngin á dag. Bókaðir eru stakir dagar, 1-8 stangir. Leyfilegt agn er flugu, maðkur og spúnn. Leyfið gildir á landareign Spóastaða, sem er á austur/norðurbakka árinnar. kort-bruara Ef þig vantar aðstoð við að ganga frá bókun, hafðu þá samband í síma 897 3443 eða sendu póst á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum. Fluga er eina leyfilega agnið. Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag. Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur. Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn - eða senda veiðitölur á [email protected]
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í Hólaá, Útey. Hólaá rennur úr Laugarvatni og niður í Apavatn, og þaðan niður í Brúará. Áin er nokkuð vatnsmikil og hún er mjög góð veiðiá, ekki síst efsti hlutinn - Úteyjarsvæðið. Bleikja er ráðandi í ánni á sumrin en urriðinn er sterkur á vorin og haustin. ÚTEYJARSVÆÐIÐ Þegar bókuð eru leyfi á Úteyjarsvæðið, þá fylgir leyfi í hluta af Laugarvatni. Leyfilegt Agn: Áin, Fluga er eina leyfilega agnið í Júní-Júlí-Ágúst. Á vorin og í September er einnig leyfilegt að veiða á spún. Vatnið, Fluga+spúnn+maðkur leyfður allt tímabilið. Veiðitímabilið: 1. apríl - 24. sept Fjöldi Stanga: Leyfðar eru 8 stangir á svæðinu og eru þær seldar hér á vefnum. Ekki er reiknað með að veiðimenn deili stöng. 1 leyfi = 1 veiðimaður. Veiðireglur: Veiðimenn eru hvattir til að hirða fisk í hófi á veiðisvæðinu - þess utan er 4 bleikju kvóti í ánni í júní, júlí og ágúst. Veiðimenn eru hvattir til að sleppa öllum fiski í ánni á vorin. Ath – Fyrst á vorin getur aðgengi verið eilítið erfitt. Þarf þá mögulega að ganga frá bænum og niður að vatni/ánni - en reynt verður að laga það fyrir komandi tímabil. MIKILVÆGT ER AÐ SENDA VEIÐISKÝRSLU Á [email protected] EFTIR HVERN DAG Veiðitími er frá 8 – 21
    Setja í körfu Details
  • Veiðileyfi í 1 dag fyrir 1 stöng Leyfilegt agn: Maðkur, fluga, og spónn. Veiðitími: 7-24   Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð til marks um veiðilega staði norður með vesturbakkanum. Til að komast að vatninu vestanverðu er um tvær leiðir út frá Hringveginum að ræða. Vegur 711 (Vatnsnesvegur) liggur nokkru sunnan við Víðigerði og út frá honum er hægt að fara 717 sem liggur á milli Vesturhópsvatns og Sigríðastaðavatns að Skollanesi. Út af þeim vegi er hægt að taka veg merktan Ásbjarnarnes og í framhaldi heldur torfæra leið upp á Bjargás og út með Nesbjörgum að vestan. Undir Nesbjörgum er fjöldi þekktra veiðistaða, svo sem við Bryggjuna og Vaðhvamm. Undir Myrkurbjörgum eru fjöldi álitlegra staða og fremst á ásnum eru Skipeyri og Bjargatá sem gefið hafa vel. Út frá Bjargatá eru veiðimenn komnir langleiðina að ós Hópsins. Þessir veiðistaðir eiga það sammerkt að niður að þeim flestum er nokkuð bratt en á flestum stöðum má auðveldlega ganga milli vatns og hlíðar. Meðfram vesturbakkanum liggur aðalfarvegur vatnsins til sjávar og er þar yfirleitt sterkur straumur skammt frá landi. Víðsvegar eru nokkrir sandflákar við vesturbakka vatnsins og sumir hverjir ná töluvert langt út en ekki er víst að þeir séu fastari fyrir en svo að þeir getir ekki færst til á milli ára eða jafnvel missera. Að vestur bakka vatnsins er einnig hægt að komast með því að aka veg 716 (Borgarvirki) út frá Hringveginum skammt norðan Víðigerðis. Gæta þarf þess að beygja út af 716 þar sem hann greinist og liggur 717 til hægri (norðurs) meðfram Vesturhópsvatni en 716 liggur til vinstri sunnan Vesturhópsvatns og áfram yfir á 711. Vegur 717 liggur meðfram Borgarvirki og sé maður ekki undir tímapressu er tilvalið að staldra þar við og njóta staðhátta og útsýnis áður en haldið er áfram að Skollanesi (Gottorp) eða Ásbjarnarnesi. Nokkrir þekktir veiðistaðir eru við Ásbjarnarnes og þá helst norðan þess og austan. Vestan við Ásbjarnarnes liggur Nesvík sem er afar grunn og ná grynningar mjög langt út í vatnið til norðurs. Frá Ásbjarnarnesi og inn að Skollanesi er fjöldi veiðistaða, sem og á Skollanesinu sjálfu. Við Borgarey rennur Víðidalsá í Hópið og lítið er skráð af veiðistöðum þar, enda veiði ekki heimil við ósa Víðidalsár. Þegar nær Nesi dregur fyrir austan Víðidalsá þekkjast aftur nokkrir veiðistaðir auk þess sem vinsælt er að egna fyrir fisk austan ósa Gljúfurár á Nesi. Ekki eru margir þekktir veiðistaðir við austanvert Hóp, helst undan bæjunum Haga og Leysingjastöðum. Í Hópinu eru allir þekktir laxfiskar á Íslandi. Um vatnið fara laxar á leið sinni í Víðidalsá og Gljúfurá, þar er töluvert af staðbundum urriða, en ekki síður sjóbirtingur sem getur orðið mjög vænn. Bleikja er töluverð í vatninu og þá ekki síst sjóbleikja sem skv. rannsóknum líður svo vel í Hópinu að einungis þriðjungur hennar gengur alveg til sjávar, helst vill hún bara halda sig í vatninu og út að ósi. (efni af vef www.fos.is) Verð veiðileyfa fyrir sumarið 2024 er kr. 18.500 - Einnig er hægt að kaupa sumarkort á kr. 18.500
    Setja í körfu Details

Title

Go to Top