THINKFISH BOLD FLUGUHJÓL

Við höfum í vetur sett hér inná vefinn ýmsar "öðruvísi" veiðivörur, vörur sem okkur finnst eiga fullt erindi við kröfuharða, forvitna veiðimenn.  Nú kynnum við fyrir ykkur THINKFISH BOLD fluguhjól. Þetta hjól er frábærlega hannað og byggir á tækni sem kom fyrst fram í þessari mynd rétt eftir 1980 þó hugmyndin sé í rauninni mun

2013-05-14T10:03:59+00:0014. maí 2013|Tilkynning|

Trash Fish – fyrir girnisendana

Frá framleiðanda Rod Clip kemur Trash Fish - þú ert búin að vera bíða eftir þessari græju.   Trash Fish er lítil en snilldarlega hönnuð græja sem hjálpar þér að hirða upp og geyma girnis- og taumaenda sem verða á vegi þínum á vatnsbakkanum. Það vilja allir ganga fram með góðu fordæmi og hirða upp

2013-04-17T13:02:51+00:0017. apríl 2013|Tilkynning|

FLYPAD

Nú býður veiða.is uppá FLYPAD í samvinnu við Veiðiflugan.is Margir fluguveiðimenn kannast við það skipulagsleysi sem stundum kemur á fluguboxin þegar búið er að kíkja í nokkrar veiðiferðir á sumri. Þá vill það oft gerast að flugur séu að villast á milli boxa og box eru farin að týnast og meiri tíma tekur að skipuleggja

2016-11-18T14:31:19+00:0025. febrúar 2013|Tilkynning|

Rod Clip

Rod Clip var valin besti nýji aukahluturinn á stærstu fluguveiðisýningu heims í Las Vegas árið 2012. Það er ekki erfitt að skilja hvers vegna hún var valinn þegar maður er búinn að skoða myndbrotið hér að neðan.  Nú getur þú keypt hlutinn sem þig hefur alltaf vantað í veiðina, hér á veiða.is - sjá að

2013-02-12T11:03:36+00:0012. febrúar 2013|Tilkynning|

Flugubox veiða.is

Við höfum ákveðið að bjóða okkar tryggu gestum uppá lítið úrval fluguboxa sem tengjast veiðisvæðum hér á vefnum eða umræðu í fréttabréfi vefsins. Flugurnar í boxin eru sérvaldar af Júlla í Flugukofanum í Keflavík. Allt eru þetta vel hnýttar flugur, sumar af höfundunum sjálfum. Boxin eru; Þurrflugubox, Brúarárbox, Þingvallavatnsbox og Minnivallalækjarbox. Kíkið endilega á boxin hér að neðan

2016-11-18T14:31:18+00:0025. október 2012|Tilkynning|

Nýtt veiðisvæði

Nýtt veiðisvæði hefur verið skráð á vefinn. Hörðudalsá í dölum, 3 stanga bleikjuá með laxavon. Kynnið ykkur Hörðudalsánna hér vinstra megin á síðunni.    

2012-02-25T11:42:20+00:0025. febrúar 2012|Tilkynning|

Fréttabréf veiða.is nr. 2

Annað fréttabréf veida.is hefur nú verið sent til áskrifenda. Fréttabréfið verður sent reglulega út, einkum þó þegar ný veiðileyfi verða skráð á síðuna eða tilefni er til að kynna sérstaklega ný veiðisvæði. Í sumar verða fréttir af veiðisvæðum vefsins hluti af fréttabréfinu. Munið að skrá ykkur á póstlistann.

2012-02-20T00:27:47+00:0020. febrúar 2012|Tilkynning|
Go to Top