Nýjustu fréttir

Ytri Rangá – Lausir dagar 2020 eru komnir á veiða.is

10. janúar 2020|0 Comments

Ytri Rangá er eins og flestir veiðimenn vita, ein albesta laxveiðiá landsin, ef litið er til fjölda laxa sem hafa veiðst í ánni að meðaltali, undanfarin 10-15 ár. Nú, eins og undanfarin ár, þá má nálgast laus veiðileyfi í Ytri Rangá hér á vefnum. Júní og júlí eru svo gott sem uppbókaðir, en einhverjar stangir eru til

Svartá í Skagafirði – Veiðileyfin eru á veiða.is

6. janúar 2020|0 Comments

Eins og undanfarin ár, þá mun Veiða.is sjá um sölu á veiðileyfum í Svartá í Skagafirði fyrir Svartárdeild Veiðifélags Skagafjarðar. Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Svartá en Svartá er mjög góð 4ra stanga urriðaá en veiðisvæðið er rétt um 20 km langt. Eina leyfilega agnið er Fluga. Síðustu árin hefur verið markvisst unnið

Brennan og Straumar í Borgarfirði – Veiðileyfin eru á veiða.is

2. janúar 2020|0 Comments

Straumar og Brennan í Borgarfirði eru 2 af vinsælli og betri laxveiðisvæðunum á vesturlandi. Á venjulegu sumri fer gríðarlega mikið af fiski um svæðin, bæði lax og birtingur. Veitt er með 2 og 3 stöngum á svæðunum og leyfilegt agn er fluga í júní og júlí en í ágúst bætist spúnninn við. Veitt er inní byrjun September

Syðri Brú í Soginu – veiðileyfin eru komin á vefinn

22. desember 2019|0 Comments

Nú höfum við sett veiðileyfin á Syðri Brú, veiðitímabilið 2020, í sölu hér á vefnum. Syðri Brú er eitt albesta veiðisvæðið í Soginu. Syðri Brú er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og þægilegt og

Laxá í Aðaldal – Urriðasvæðin á veiða.is

12. desember 2019|0 Comments

Laxá í Aðaldal er ekki bara mjög góð laxveiðiá, heldur geymir hún einn sterkasta urriðastofn landsins. Á hverju ári veiðast nokkur þúsund urriðar í Laxá og Veiðin á bestu svæðunum er á milli 400-800 urriðar á sumri. Veitt er á 2 stangir á flestum urriðasvæðanna. Meðalstærðin er á milli 2 og 3 pund en árlega veiðast

Eystri Rangá – Veiðileyfin komin á vefinn

9. desember 2019|0 Comments

Hausveiðileyfi í Eystri Rangá eru núna komin á vefinn - Eystri Rangá er eins og flestir vita, ein albesta laxveiðiá landsins. Ýmsar breytingar hafa verið kynntar fyrir Eystri Rangá, fyrir komandi veiðisumar. Stærsta breytingin er að einungis verður veitt með flugu frá upphafi vertíðar í júní og fram undir lok ágúst. Núna má finna september og október

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti