Nýjustu fréttir

Eldvatn í Meðallandi – Laus holl og stangir

3. apríl 2020|0 Comments

Eldvatn í Meðallandi er ein albesta sjóbirtingsá landsins. Síðasta ár skilaði um 500 birtingum þar sem um 150 fiskar voru lengri en 70 cm langir og þrír þeirra stærstu voru 90, 93 og 95 cm langir. Veiðitímabilið er hafið fyrir austan og þrátt fyrir að það sé núna harður vetur á veiðislóð, þá hafa flottir fiskar

Fyrsti veiðidagurinn – yfirlit

2. apríl 2020|0 Comments

Þá er fyrsti veiðidagur ársins liðinn. Almennt höfðu veiðimenn ágæta sögu að segja, þó fremur kalt hafi verið í veðri og reyndar skítaveður víða á suðurlandi, þegar leið á daginn. Hér að neðan er smá yfirlit yfir gærdaginn. Brunná/Sandá - 16 fiskar komu á land: 12 urriðar og 4 bleikjur. Brúará - Einhverjir fiskar komu á

Brunná/Sandá – Flott opnun í dag

1. apríl 2020|0 Comments

Veiðin í Brunná/Sandá hófst í dag, 1. apríl. Veðrið var ágæt í morgun þegar veiði hófst, hægviðri, bjart og hiti rétt undir frostmarki. Við fengum nokkrar myndir frá morgninum, en það voru Kristinn Þeyr og félagar sem áttu fyrsta veiðidaginn á svæðinu. Það fylgdi ekki sögunni, hversu margir fiskar nákvæmlega komu á land fyrstu klukkutímana, en

Brúará – Fyrsti veiðidagur ársins

1. apríl 2020|0 Comments

Veiði hófst í Brúará á suðurlandi í dag, 1. apríl. Vignir Arnarson og félagar opnuðu Spóastaðasvæðið, eins og oft áður. Veðurguðirnir voru tiltölulega rólegir þegar veiðimenn mættu niður á bakka í morgun, en fljótlega eftir það, þá ærðust þeir og létu öllum illum látum. Strekkingsvindur, frost og svo snjóél eftir hádegi. Þessi læti komu s.s. ekki

Flott byrjun á Tímabilinu í Ytri Rangá

1. apríl 2020|0 Comments

Ytri Rangá kemur vel undan vetri. Á vorin er það bæði staðbundinn urriði og sjóbirtingur sem veiðimenn eru að setja í, í Ytri Rangá, ásamt bleikju. Jóhannes Hinriksson og félagar tóku fyrstu köstin í ánni þetta vorið og þeir urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Náðu þeir félagar bæði flottum urriðum og birtingum. Stærsti urriðinn var

Ytri Rangá – lausar stangir í júlí, ágúst og september

29. mars 2020|0 Comments

Ytri Rangá er ein albesta laxveiðiá landsins með um 6.700 laxa meðalveiði, síðustu 12 ár. Veiði hefst í Ytri Rangá  í kringum 20 júní og veiðitímabilinu lýkur 20. október. Fram til 6. júlí eru leyfi seld án hússkyldu en eftir það og fram til um 20. september verða veiðimenn að gista í veiðihúsinu. Fluga er eina

Norðurá – Lausar stangir og holl í sumar

27. mars 2020|0 Comments

Nú nálgast laxveiðitímabilið óðfluga en einungis eru rétt um 2 mánuðir þar veiðin hefst í fyrstu ánum. Snjóalög benda til þess að vatnsbúskapur verði líkleg góður vel inní sumarið og spár fiskifræðinga gera ráð fyrir mjög góðum smálaxagöngum í ár. Hvað getur eiginlega farið úrskeiðis? Jú, það er skaðræðis veira sem er hrella alla heimsbyggðina. Ekki

  • Blanda 4

Bland IV – Laus holl í sumar

21. mars 2020|0 Comments

Blanda IV hefur á undanförnum árum slegið í gegn, bæði meðal íslenskra og erlendra veiðimanna. Svæðið er gríðarlega fallegt og geymir fjölbreytta hylji sem oft eru teppalagðir af laxi. Síðustu 2 ár hafa verið erfið á svæðinu en í sumar mun 2015/2016 árgangurinn skila sér í ána, og sá árgangur var stór. Við eigum því von

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN