Nýjustu fréttir

  • Veiðileyfi á Borgarsvæðinu

Borgarsvæðið komið í sölu – lausir dagar – maðkaopnun

24. maí 2020|0 Comments

Borgarsvæðið er þekkt og afar gjöfult 4 stanga veiðisvæði neðarlega í vatnakerfi Rangánna. Borgarsvæðið tilheyrði áður aðalsvæði Ytri Rangár og er þekkt fyrir miklar aflahrotur á göngutíma en þar liggur einnig mikið af laxi út veiðitímann. Á síðast liðnum árum hefur svæðið verið að gefa allt að 1000 löxum yfir tímabilið. Á svæðinu eru þekktir veiðistaðir, eins

Flott veiði á Hrauni í Ölfusi

22. maí 2020|0 Comments

Við heyrðu frá veiðimanni, Guðlaugi Jónassyni, sem stóð vaktina í 3 tíma í dag á Hrauni í Ölfusi. Þegar hann var á staðnum, ásamt félaga sínum, þá var að falla að. Það var töluvert líf hjá þeim félögum og náðu þeir samtals 6 flottum sjóbirtingum. Stærsti var nálægt 4 pundum. Þegar kíkt var inní einn fiskinn

Urriðasvæðin í Laxá í Aðaldal – tilboð á gistingu + veiði

21. maí 2020|0 Comments

Urriðavæðin í Laxa í Aðaldal hafa svo sannarlega slegið í gegn og vakið verðskuldaða athygli veiðimanna á síðustu misserum. Svæðin sem eru efst í Laxánni, geyma mikið af fiski og er meðal vikt hans er mjög góð. Dagleyfi eru seld inná hvert þessar svæða, yfirleitt 1-3 stangir að hámarki inná hvert svæði. Verð á stöngin á

Brennan í Borgarfirði – laus holl í júní og júlí

20. maí 2020|0 Comments

Veiðsvæðið Brennan er við ármót Þverár og Hvítár í Borgarfirði. Sá fiskur sem er á leið í Þverá fer þarna um. Í Brennunni hafa veiðimenn mest veitt í vatnaskilunum þar sem árnar mætast. Veitt er á 3 stangir í Brennunni mest allt tímabilið og leyfilegt er að veiða á flugu allt tímabilið en í ágúst og september

  • lax

Júnídagar í laxveiði – Blanda og Norðurá

19. maí 2020|0 Comments

Laxveiðivertíðin hefst eftir nokkra daga og mikil spenna er í loftinu meðal veiðimanna. Sérfræðingar hjá Hafrannsóknarstofun segja að ýmsar vísbendingar séu uppi um að laxagengd gæti orðið góð í sumar. Við vonum það besta. Meðal annars í ljósi þess að fáir erlendir veiðimenn verða á landinu í júní, þá eigum við lausar stangir í hollum í Blöndu

Urriðaveiðin í Laxá í Aðaldal dottin í gang – tilboð á leyfum og gistingu

15. maí 2020|0 Comments

Urriðasvæði Laxár í Aðaldal eru komast í gang eftir erfiðan vetur. Sum svæðana í Laxá "opnuðu" þann 1. apríl en flest þeirra opna 20. maí. Eitt þeirra svæða sem opnaði 1. apríl er Presthvammur. Það er efsta svæðið, austan megin í Laxánni. Presthvammur er eitt af betri urriðasvæðnum í ánni og þar veiðast oft vænir fiskar.

Lónsá á Langanesi – Tilboð á veiði og gistingu

15. maí 2020|0 Comments

Lónsá er lítil veiðiperla á Langanesi. Lónsá er í um 5 mínútna fjarlægð frá Þórshöfn og rennur áin í sjóin stutt frá bænum Ytra Lóni. Lónsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir góða sjóbleikju veiði en bæði sjóbirtingur og staðbundin urriði hefur aukist mikið síðustu ár. Stangardagurinn í Lónsá kostar kr. 15.000. Hérna má finna

Veiði á Íslandi sumarið 2020 – hugmyndir og góð verð

11. maí 2020|0 Comments

Ferðalög til fjarlægra landa virðast ekki vera inní myndinni í sumar fyrir Íslendinga og mun það örugglega leiða til þessa að landar okkar munu horfa meira til þess að hreyfa sig hér innanlands - ferðast um landið og/eða vera dugleg að skipuleggja útiveru fyrir fjölskylduna nálægt heimilinu. Stangveiði er frábær leið til að njóta náttúru Íslands

Efri Haukadalsá komin í sölu á veiða.is

10. maí 2020|0 Comments

Efri Haukadalsá er komin í sölu hér á vefnum. Efri Haukdalsá er nett bleikju og laxveiðiá, sem rennur í Haukadalsvatn - en neðri Haukadalsá rennur úr því vatni. Veitt er á 2 stangir í Efri Haukadalsá og eru þær ávallt seldar saman, í 2 eða 3 daga í senn. Verð veiðileyfa er mjög sanngjarnt en dagstöngin er

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

<