Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

Þverá í Fljótshlíð – laus veiðileyfi

20. apríl 2018|0 Comments

Þverá í Fljótshlíð er 4ra stanga laxveiðiá á Suðurlandi. Leyfilegt agn í Þverá á Fluga og maðkur. Fínt veiðihús fylgir veiðileyfum í ánni. Heildarveiði sumarið 2017 var 448 laxar. Meðalveiði síðustu 8 árin er um 275 laxar á sumri. Verð veiðileyfa er með því hagstæðara sem sést fyrir laxveiðiár. Eftir frábært veiðisumar í fyrrasumar, þá er

Fáskrúð – síðasta lausa hollið

16. apríl 2018|0 Comments

Fáskrúð í Dölum er 2-3 stanga laxveiðiá, ein af þeim betri í Dölunum. Meðalveiði síðustu 10 ára er um 300 laxar á sumri. Síðasta haust urðu þær breytingar að SVFR, sem hafði farið með veiðirétt um helming veiðidaga í ánni í fjölmörg ár, missti þá daga þegar nýr eigandi af Ljárskógum ákvað að nýta sína daga sjálfur. 

Frábær veiði í Vatnamótunum – lausir dagar

8. apríl 2018|0 Comments

Veiðin í Vatnamótunum er búin að vera frábær frá því veiða hófst þann 1.apríl. Síðasta holl, sem lauk veiðum á hádegi í gær, var með 207 skráða fiska. Að sögn veiðimanna, þá var fiskur útum allt. Hollið sem hóf veiðar um miðjan dag í gær, var með um 70 fiska á fyrstu vaktinni. Nú eru komnir í

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti