Nýjustu fréttir

Laxá í Aðaldal – Urriðasvæðin á veiða.is

12. desember 2019|0 Comments

Laxá í Aðaldal er ekki bara mjög góð laxveiðiá, heldur geymir hún einn sterkasta urriðastofn landsins. Á hverju ári veiðast nokkur þúsund urriðar í Laxá og Veiðin á bestu svæðunum er á milli 400-800 urriðar á sumri. Veitt er á 2 stangir á flestum urriðasvæðanna. Meðalstærðin er á milli 2 og 3 pund en árlega veiðast

Eystri Rangá – Veiðileyfin komin á vefinn

9. desember 2019|0 Comments

Hausveiðileyfi í Eystri Rangá eru núna komin á vefinn - Eystri Rangá er eins og flestir vita, ein albesta laxveiðiá landsins. Ýmsar breytingar hafa verið kynntar fyrir Eystri Rangá, fyrir komandi veiðisumar. Stærsta breytingin er að einungis verður veitt með flugu frá upphafi vertíðar í júní og fram undir lok ágúst. Núna má finna september og október

  • hvolsá

Veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá komin á vefinn

9. desember 2019|0 Comments

Nú höfum við skráð veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá, tímabilið 2020, á vefinn. Nú þegar eru flest hollin í júlí og ágúst, bókuð. Meðal þeirra holla sem enn eru laus, núna 9. desember, eru 13-15. og 15-17. júlí. Í ágúst 4-6., 6-8., 16-18. og 24-26. ágúst. Hérna má finna lausa daga. Leyfilegt er að veiða á flugu

  • Vatnamotin UWE

Vatnamótin – veiðileyfin eru komin á vefinn

7. desember 2019|0 Comments

Vatnamótin eru eitt besta sjóbirtingssvæðið á Suðurlandi og á landinu öllu. Gríðarlega mikið fiski fer um svæðið og er á svæðinu, stóran hluta veiðitímans. Sjóbirtingurinn er kominn uppá þetta svæði fyrr en mörg önnur svæði og því getur veiðin verið komin í fullan ganga, snemma í ágúst. Veitt er á 5 stangir í Vatnamótunum. Á vorin er

  • Fremri Laxá

Fremri Laxá – Hér eru veiðileyfin fyrir veiðitímabilið 2020

3. desember 2019|0 Comments

Fremri Laxá er án efa ein albesta urriðaá landsins. Gríðarlegur fjöldi fiska veiðist á hverju ári. Veitt er að hámarki með 3 stöngum í Fremri Laxá á hverjum degi og Leyfilegt agn er fluga. Við Fremri Laxá hafa margir veiðimenn tekið sín fyrstu fluguköst og óvíst að betri „kennslusvæði“ sé hægt að finna á landinu. Áin er

Hvannadalsá – Veiðileyfin fyrir 2020 eru hér

25. nóvember 2019|0 Comments

Nú höfum við hafið sölu veiðileyfa í Hvannadalsá, sumarið 2020. Veitt er með 2 stöngum í Hvannadalsá og er fluga eina leyfilega agnið. Seldir eru 2-3 dagar í senn og er verði veiðileyfa stillt í hóf. Hérna má finna lausa daga í Hvannadalsá. . Hvannadalsá er falleg laxveiðiá við Ísafjarðardjúp með fjölbreytt úrval veiðistaða. Hún rennur um

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti