Loading...
Veiða.is2019-01-23T13:12:15+00:00

Nýjustu fréttir

Veiðileyfi á Munaðarnessvæðið í Norðurá 2020

6. nóvember 2019|0 Comments

Nú eru veiðileyfi á Munaðarnessvæðið í Norðurá komin á vefinn hjá okkur en það svæði tilheyrir Norðurá II. Veiðisvæði Norðurá II er hreyfanlegt yfir tímabilið: Er neðst í ánni frá opnun og fram í byrjun júlí og er þá kallað Munaðarnessvæðið og er síðan efsti hluti Norðurár eftir það og er þá kallað Fjallið. Munaðarnessvæðið nær frá

  • hvolsá

Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir fyrir 2020

25. október 2019|0 Comments

Bókanir eru hafnar fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2020. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á info@veida.is eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í Hvolsá og Staðarhólsá. Leyfilegt er að veiða á 4 stangir. Aðgangur að mjög góðu veiðihúsi fylgir leyfum í Hvolsá og Staðarhólsá.

Lax- og sjóbirtingsveiði í Október

2. október 2019|0 Comments

Það er komið haust og flestar veiðiár eru komnar í haust og vetrarfrí. Það er samt nokkrar sjóbirtingsár og einnig nokkrar laxveiðiár ennþá opnar. Hér á vefnum má finna lausa daga í: Ytri Rangá, hérna Eystri Rangá, hérna Þverá í Fljótshlíð, hérna  Tungufljót, ein besta sjóbirtingsá landsins. Svo erum við einnig farin að huga að næsta tímabili

Gufuá – Flott veiði síðustu daga

9. september 2019|0 Comments

Gufuá hefur verið einstaklega vatnslítil í sumar, og hafa veiðimenn verið að bíða eftir rigningunni sem kom svo sannarlega um helgina og síðustu daga. Framan af sumri þá er Veiðin mest neðst í ánni, þar sem áin deilir ósi með Hvítá. En þegar fer að rigna þá leitar laxinn ofar í ána, langt upp fyrir þjóðveg þegar

Laus leyfi í lax og sjóbirting i haust

7. september 2019|0 Comments

Hérna eru smá yfirlit yfir lausa daga framundan, nú í haust. Nú rignir og flestar ár eru í fínu vatni. Syðri Brú - Ágæt veiði undanfarið.  Dagurinn á kr. 36.400 Eystri Rangá - Eigum lausar stangir í Eystri Rangá í September og í Október. Sjá hérna. Hítará I - Eigum lausar stangir í Hítará I í full catering holli 10-12. september.

Hlíðarvatn – flott veiði og mánuður eftir af veiðitímabilinu

30. ágúst 2019|0 Comments

Veiðin í Hlíðarvatni í sumar er búin að vera góð. Veiðitímabilið hófst þann 1. maí en tímabilinu lýkur í lok September. Heimilt er að veiða á flugu og spún í  Hlíðarvatni í Selvogi. Þegar veiðimenn bóka veiðileyfi í Hlíðarvatni, þá fá fylgir með aðgangur að veiðikofa(húsi) við vatnið. Þegar fer að hausta og skólar byrja á ný,

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti