Loading...
Veiða.is2019-01-23T13:12:15+00:00

Nýjustu fréttir

Hallandasvæðið í Hvítá – fréttir og lausir dagar

20. júlí 2019|0 Comments

Hallanda svæðið í Hvítá er Fornfrægt stórlaxa svæði. Það er á milli Stóru-Ármóta og Langholts. Veitt er á 2 stangir á svæðinu og eru þær seldar saman á verði sem er fáheyrt fyrir laxveiðileyfi hér á landi. Verðið er kr. 20.000 fyrir pakkann (báðar stangir) og eru heilir dagar seldir, veiðitími: 7-13 og 16-22. Leyfilegt agn

  • Veiðileyfi í Fáskrúð

Fáskrúð í Dölum – laus holl

20. júlí 2019|0 Comments

Við vorum að setja í sölu 2 laus forfallaholl í Fáskrúð - Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá sem skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra frá sjó og fellur svo til sjávar í Hvammsfjörð um 8 km fyrir norðan Búðardal. Áin liðast ein um 20 km leið

Gufuá – veiðifréttir

17. júlí 2019|0 Comments

Eins og flestir vita, þá er Gufuá mjög viðkvæm fyrir þurrkum og verður fljótt vatnslítil á sólríku sumri. Veiðin í Gufuá í sumar fór rólega af stað, en þó voru veiðimenn að setja í og ná löxum niðri á ósasvæðinu en Gufuá deilir ósi með Hvítá í Borgarfirði. Undanfarna daga hefur svo Veiðin svo verið að aukast

Ytri Rangá – Forfallastöng 16-19. júlí

13. júlí 2019|0 Comments

Ytri Rangá er eitt þeirra vatnsfalla sem glímir ekki við vatnsleysi. Veiðin í Ytri Rangá fór rólega af stað, eða eðlilega af stað eins og margir segja. Sögulega séð þá hefur komið kraftur í göngurnar í kringum seinni stóra strauminn í júlí, og sá stóri straumur er akkúrat á sama tíma og við eigum 2 erlendar forfallastangir,

Ytri Rangá – forfallastöng – veiðifréttir

29. júní 2019|0 Comments

Veiðin í Ytri Rangá hófst 20 júní með 19 laxa degi. Eftir flottan opnunardag, róaðist yfir veiðinni. Síðustu daga hafa veiðimenn síðan verið að sjá sterkari göngur uppí ána og lúsugir laxar verið að veiðast. Laxinn hefur verið á töluverðri ferð upp ána, ekki stoppað mikið í Djúpósnum. Rangarflúðirnar hafa verið mjög sterkar og einnig Ægisíðufoss,

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti