Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

Laxá í Laxárdal (í Skefilsstaðarhreppi) – leyfin eru komin á vefinn

14. desember 2018|0 Comments

Laxá í Laxárdal í Skefilstaðahreppi (Laxá á Skaga eða Laxa í Laxárdal) er dragá sem fellur til sjávar í Sævarlandsvík við vestanverðan Skagafjörð. Laxá, sem er fyrst og fremst laxveiðiá, hefur verið í uppbyggingarfasa síðustu árin eftir að stofn árinnar var næstum horfinn í lok 10. áratugarins. Áin var friðuð í nokkur ár í upphafi aldarinnar en

Litla Þverá – Veiðileyfin eru komin á vefinn

7. desember 2018|0 Comments

Litla Þverá rennur í Þverá fyrir ofan veiðistað nr 32. Litla Þverá er veidd með 2 stöngum og er fluga eina leyfilega agnið. Heimilt er að halda eftir 1 laxi á dag, pr stöng. Ekkert veiðihús er við Litlu Þverá og eru stakir dagar seldir, Veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni pásu yfir miðjan daginn. Nú

Hvolsá og Staðarhólsá – laus holl

4. desember 2018|0 Comments

Hvolsá og Staðarhólsá er mjög vel bókuð fyrir næsta veiðitímabil, enda hentar stærð svæðisins, leyfilegt agn og veiðihúsið, vel fyrir íslenska veiðihópa. Veitt er á 4 stangir í Hvolsá og Staðarhólsá og Leyfilegt agn er fluga og maðkur. Mjög gott veiðihús fylgir leyfunum en í húsinu eru 4 2ja manna herbergi og 2 eins manns, ásamt góðri

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti