Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • Day tours - Salmon fishing

Laus veiðileyfi í Október

2. október 2018|0 Comments

Já, það er farið að kólna en samt eru 2 vikur eftir af veiðitímabilinu. Við eigum nokkra góða daga eftir og það er um að gera fyrir veiðiáhugamenn að nýta sér þá. Vatnamótin - Við eigum 3 holl laus fram að lokum. Hægt að skoða að selja Stakar stangir, með skömmum fyrirvara. Sjá hér Laxá og Brúará

Fáskrúð – laus holl í september

3. september 2018|0 Comments

Fáskrúð er 2-3 stanga laxveiðiá í Dölunum. Leyfilegt agn í Fáskrúð er Fluga. Laxgengna svæðið í Fáskrúð er ca. 12 km langt og geymir það um 36 merkta staði. Fáskrúð er ekki síst síðsumarsÁ - þegar haustlægðirnar ganga yfir landið og skyggja fer, hrekkur hún oft í gírinn. Síðustu ár hefur September yfirleitt skilað ca. 100 löxum

Litla Þverá – veiðifréttir

3. september 2018|0 Comments

Litla Þverá rennur í Þverá fyrir ofan veiðistað nr 32. Litla Þverá er veidd með 2 stöngum og er fluga eina leyfilega agnið. Heimilt er að halda eftir 1 laxi á dag, pr stöng. Ekkert veiðihús er við Litlu Þverá og eru stakir dagar seldir, Veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni pásu yfir miðjan daginn.

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti