Nýjustu fréttir

Svartá í Skagafirði – bókanir hafnar fyrir 2021

22. nóvember 2020|0 Comments

Eins og undanfarin ár, þá mun Veiða.is sjá um sölu á veiðileyfum í Svartá í Skagafirði fyrir Svartárdeild Veiðifélags Skagafjarðar. Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Svartá en Svartá er mjög góð 4ra stanga urriðaá en veiðisvæðið er rétt um 20 km langt. Eina leyfilega agnið er Fluga. Síðustu árin hefur verið markvisst unnið

Ytri Rangá – væntingar um gott veiðitímabil 2021

11. nóvember 2020|0 Comments

Veiðin í Ytri Rangá síðustu 2-3 árin hefur ekki verið eftir væntingum og hafa veiðimenn verið hugsi yfir því, ekki síst þegar á sama tíma hefur veiðin í Eystri Rangá aukist mikið. Í góðu viðtali/grein í morgunblaðinu kemur kannski fram skýring á lélegri heimtum en þar má lesa að uppúr 2017 var farið að standa öðruvísi

Straumfjarðará – samningar lausir

7. nóvember 2020|0 Comments

Veiðifélag Straumfjarðarár og SVFR birtu í gær sameiginlega yfirlýsingu þar sem sammælst var um að slíta samstarfi félaganna sem hófst með undirritun leigusamnings árið 2017. Því er ljóst að SVFR mun ekki sjá um sölu veiðileyfa fyrir komandi veiðitímabil. Á næstu dögum mun væntalega koma í ljós hvort Veiðifélag Straumfjarðarár kjósi að að fara í annað opið

Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir hafnar fyrr 2021

7. nóvember 2020|0 Comments

Bókanir eru hafnar fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2021. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á info@veida.is eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Eins og staðan er núna, þá eru örfáir dagar lausir í ágúst og nokkrir í júlí. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í Hvolsá og Staðarhólsá. Leyfilegt er

  • jólagjöf veiðimannsins

Gjafabréf veiða.is – rétta jólagjöfin fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni

24. október 2020|0 Comments

Gjafabréf veiða.is er rétta veiðijólagjöfin fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni. Gjafabréfið er ávísun á veiðileyfi á þeim veiðisvæðum sem eru í beinni sölu hér á vefnum, en einnig hjá öðrum samstarfsaðilum veiða.is. Við sendum gjafabréfið með hefðbundnum pósti, eða í tölvupósti þegar tíminn fram að jólum er of skammur fyrir hefðbundinn póst. Ef þið hafið einhverjar spurningar, sendið

Útboð á silungs- og laxveiði í Soginu – Alviðru

17. október 2020|0 Comments

Nú á haustmánuðum, eftir stóreinkennilegt veiðitímabil hér á landi, þá hefur hreyfing komist á ýmiss ársvæði. Þessa tilkynningu hér að neðan fengum við frá veiðiréttareigendum við Alviðru í Soginu.   Útboð á silungs- og laxveiði í Soginu - Alviðru Eigendur Alviðru undir Ingólfsfjalli og Öndverðarness II í Grímsnes- og Grafningshreppi, eru handhafar réttar til stangveiði í Soginu.

Hólaá, Útey – haustveiði

15. september 2020|0 Comments

Nú er farið að styttast í veiðitímabilinu hér á Íslandi. Nokkrar ár hafa "lokað"nú þegar fyrir veturinn en margar loka nú í lok september. Veiðin í nokkrum sjóbirtingsám og laxveiðiám, teigir sig svo inní miðjan október. Ein Á sem kom ný í sölu til okkar nú í sumar er Úteyjar svæðið í Hólaá. Svæðið þekkjum við

Laxveiði að hausti – smáar flugur virka oft best

13. september 2020|0 Comments

Það er ennþá um mánuður eftir af laxveiðitímabilinu - nokkrar ár eru "opnar" inní miðjan október. Flestir laxar sem eru í ánum eru búnir að vera þar frá því fyrr í sumar og hafa því séð flestar flugur og annað agn þar sem það er leyfilegt. Veiðimenn með reynslu vita að þá þarf að bæta öðrum

Brúará – Skálholt Tilboð á stöngum út veiðitímabilið

5. september 2020|0 Comments

Skálholtssvæðið í Brúará kom í sölu til okkar í sumar en undangengin ár hefur svæðið verið í einkanýtingu og því lítið þekkt á meðal almennra veiðimanna. Við endilega fá meiri veiðireynslu frá svæðinu og því bjóðum við sértilboð á stöngum á svæðinu út veiðitímabilið, sem endar seint í september - 50% afsláttur - Svæðið geymir bleikju, urriða

Ár og vötn