Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

Veiðileyfi í júní, lax og silungur

20. febrúar 2018|0 Comments

Nú er einungis rétt rúmur mánuður þar til veiðitímabilið hefst hér á landi. Við erum í óða önn þessa dagana að raða veiðleyfum inná vefinn. Nú eru yfir 20 veiðisvæði komin í sölu og þeim á eftir að fjölga á næstu dögum og vikum. Við viljum í þessum pósti vekja athygli á nokkrum áhugaverðum svæðum sem eru

Skógá – Veiðileyfin eru komin á vefinn

20. febrúar 2018|0 Comments

Skógá undir Eyjafjöllum er 4ra stanga lax og silungsveiðiá. Svæðið sem veitt er á samanstendur af um 7 kílómetra kafla Skógár, 2km kafla Kvernu og 1,5 km kafla Dalsár. Svæðið er afar fjölskylduvænt og gott aðgengi er að hyljum.  Árlega hefur um 30 þús laxaseiðum verið sleppt í ána. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn. Seldir

Hölkná í Þistilfirði – Veiðileyfin eru á veiða.is

14. febrúar 2018|0 Comments

Veiðileyfi í Hölkná í Þistilfirði eru nú komin á vefinn okkar en Hölkná er ein af stórlaxaánum á norðausturlandi. Laxveiðiá sem er í dag er veidd með 2 dagstöngum. Hölkná er dragá um 49 km löng og fellur hún í Þistilfjörð hjá Ytra Álandi. Fiskgeng er hún um 12 kom leið, að Geldingafossi. Hölkna er gríðarlega falleg

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti