Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

Ytri Rangá – Frábær veiði og 1 forfalla stöng laus

17. september 2017|0 Comments

Veiðin í Ytri Rangá heldur áfram að vera mjög góð. Gærdagurinn gaf 85 laxa og dagurinn þar á undan gaf 74 laxa. Daglega eru að koma á land stórir drekar. Á föstudaginn kom einn 95 cm á land og einnig settu veiðimaður í fisk við Reyrhólma sem var klárlega yfir 100 cm. Hann slapp rétt áður en

Þverá í Fljótshlíð – laus holl í sölu á veiða.is

13. september 2017|0 Comments

Veiðileyfi í Þverá í Fljótshlíð eru nú komin í sölu á veiða.is Þverá er um það bil 26 km. löng frá ármótum við Eystri Rangá að upptökum sínum við Hámúlagarð í Fljótshlíð. Veitt er með 4 stöngum í Þverá og leyfilegt agn er fluga, maðkur en spúnn er ekki leyfilegt agn. Veiðin hefur verið mjög góð í

Eystri Rangá – Veiðileyfin í Eystri eru komin á veiða.is

7. september 2017|0 Comments

Nú eru veiðileyfi í Eystri Rangá komin inná veiða.is Eystri Rangá er ein albesta laxveiðiá landsins með um 4.500 laxa meðalveiði síðustu 10 árin. Eystri Rangá er einnig þekkt stórlaxaá, en stór hluti veiddra laxa er lengri en 75cm. Veitt er á 18 stangir í Eystri Rangá á hefðbundnum veiðitíma, á 9 svæðum. Veiðimenn veiða 2 svæði

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti