Nýjustu fréttir

Hólaá, Útey – haustveiði

15. september 2020|0 Comments

Nú er farið að styttast í veiðitímabilinu hér á Íslandi. Nokkrar ár hafa "lokað"nú þegar fyrir veturinn en margar loka nú í lok september. Veiðin í nokkrum sjóbirtingsám og laxveiðiám, teigir sig svo inní miðjan október. Ein Á sem kom ný í sölu til okkar nú í sumar er Úteyjar svæðið í Hólaá. Svæðið þekkjum við

Laxveiði að hausti – smáar flugur virka oft best

13. september 2020|0 Comments

Það er ennþá um mánuður eftir af laxveiðitímabilinu - nokkrar ár eru "opnar" inní miðjan október. Flestir laxar sem eru í ánum eru búnir að vera þar frá því fyrr í sumar og hafa því séð flestar flugur og annað agn þar sem það er leyfilegt. Veiðimenn með reynslu vita að þá þarf að bæta öðrum

Brúará – Skálholt Tilboð á stöngum út veiðitímabilið

5. september 2020|0 Comments

Skálholtssvæðið í Brúará kom í sölu til okkar í sumar en undangengin ár hefur svæðið verið í einkanýtingu og því lítið þekkt á meðal almennra veiðimanna. Við endilega fá meiri veiðireynslu frá svæðinu og því bjóðum við sértilboð á stöngum á svæðinu út veiðitímabilið, sem endar seint í september - 50% afsláttur - Svæðið geymir bleikju, urriða

Eystri Rangá – Lausar stangir í september

29. ágúst 2020|0 Comments

Veiðin í Eystri Rangá í sumar hefur verið frábær. Áin er komin í rétt um 7.000 laxa núna. Frá 20. ágúst mátti veiða á allt agn í ánni. Hérna inná vefnum má finna lausa daga í haustveiðina í Eystri rangá. Nokkuð er laust ennþá í október, en september er meira og minna uppbókaður. Hér að neðan er

Ytri Rangá – Lækkað verð frá 14. sept

18. ágúst 2020|0 Comments

M.a. vegna nýrra Covid reglna þá verður veiðiskipulag í Ytri Rangá, frá 14. sept, með töluvert breyttu sniði frá undanförnum árum. Frá morgni 14. september og út tímabilið, þá verða seldir heilir dagar þar sem veitt er frá 8 að morgni til kl. 20 að kvöldi. Skipting á 3ja tíma fresti svo farið er yfir alla ána

  • Veiðileyfi í Fossá

Fossá í Þjórsárdal – örfáir daga lausir

18. ágúst 2020|0 Comments

Fossá í Þjórsárdal er ein besta síðsumars laxveiðiá á suðurlandi. Veitt er með 2 stöngum á laxasvæðinu í Fossá, sem byrjar fyrir neðan Hjálparfoss og nær niður að ármótum við Þjórsá. Fluga er eina leyfilega agnið og öllum laxi er sleppt. Þegar líður á sumarið þá skríður alltaf meira og meira af laxi uppí Fossá, úr Þjórsá.

Forfallastangir vegna Covid19 – Ytri Rangá – um 50% afsláttur

13. ágúst 2020|0 Comments

Eigendur og leigutakar Lax- og silungsveiðiáa á Íslandi eru á meðal þeirra sem hafa tekið á sig töluverðan skell vegna ferðatakmarkana til landsins. Óvissa í vor um framvindu Covid leiddi til þess að margir veiðimenn hættu við að koma til landsins og afbókuðu áður bókaðar veiðiferðir. Þegar ljóst var að Ísland myndi taka upp skimanir á landamærum,

Fáskrúð – laus holl, m.a. 2 á góðu tilboði

8. ágúst 2020|0 Comments

Við vorum að setja í sölu nokkur holl í Fáskrúð í Dölum - Tvö holl núna í ágúst, 11-13. og 17-19. ágúst. Bæði þessi holl eru á góðu tilboði. "Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá sem skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra frá sjó og fellur

Ár og vötn