Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • Ytri Rangá

Veiðileyfi í Ytri Rangá

22. apríl 2017|0 Comments

Eftir frábært veiðisumar, sumarið 2016, er Ytri Rangá svo gott sem fullbókuð í júlí, ágúst og september 2017. Nokkrar "forfallastangir" og eftirlegu kindur voru þó að koma inná vefinn í sölu, sjá hér. Veiðitímabilið í Ytri er frá 21. júní og fram að 20. október. Veitt er á flugu frá opnun og fram í byrjun september en

Veiði að hefjast í Elliðavatni og á Þingvöllum

19. apríl 2017|0 Comments

Nú eru tæplegar 3 vikur liðnar af veiðitímabilinu og með sanni má segja að skipst hafi á skin og skúrir hjá veiðimönnum sem staðið hafa vaktina á þessum tíma. Ekki hefur enn sést til vorsins, nema í nokkra tíma í senn en þó hefur veiðin almennt verið nokkuð góð þessa daga sem liðinir eru af tímabilinu. Á

  • Veiðileyfi í Vatnamótunum

Áfram góð veiði í Vatnamótunum

7. apríl 2017|0 Comments

Eftir frábæra byrjun á veiðitímabilinu í Vatnamótunum þá kom tímabil þar sem enginn var við veiðar á svæðinu. Í gær tóku veiðimenn svo upp þráðinn aftur og komu þá 50 fiskar á land, sá stærsti var rúmlega 80 cm langur. Mikið var einnig af vænum geldfiski, 2-4 punda. Eins og þeir vita sem hafa stundað Vatnamótin, þá getur

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti