Loading...
Veiða.is2019-01-23T13:12:15+00:00

Nýjustu fréttir

Vorveiðileyfi vorið 2019

15. mars 2019|0 Comments

Þegar lyktin af vorinu fer að finnast, á milli vorlægðanna sem lemja landið, þá ókyrrast veiðimenn venju samkvæmt og fara að huga að fyrstu veiðiferð ársins. Hérna á vefnum bjóðum við veiðileyfi á ýmiss svæði þar sem veiði hefst 1. apríl. Þessi svæði eru bæði á Suður og Norðurlandi. Kíkjum aðeins á úrvalið: Brúará, fyrir Landi Spóastaða

  • lax

Langadalsá – Veiðileyfin eru á veiða.is

14. mars 2019|0 Comments

Veiðileyfi í Langadalsá eru núna komin í vefsöluna hjá okkur. Breyting fyrir sumarið 2019: Nýjir leigutakar Langadalsár og Hvannadalsár selja árnar 2 saman í róteringu góðan hluta sumarsins, en hluta tímabilsins er hægt að bóka Langadalsá sér og þá eru 4 stangir seldar saman í pakka í 2 -3 daga. Hér á vefnum eru laus holl á

Hvannadalsá – Veiðileyfin eru á veiða.is

11. mars 2019|0 Comments

Veiðileyfi í Hvannadalsá eru nú komin á veiða.is. Hvannadalsá er falleg laxveiðiá við Ísafjarðardjúp með fjölbreytt úrval veiðistaða. Hún rennur um Hvannadal og til sjávar á Langadalsströnd. Áin er um 260 km frá Reykjavik.  Hvannadalsá er ein 3ja laxveiðiáa við Ísafjarðarðardjúp og er oft kölluð perlan í Djúpinu. Hún er systurá Langadalsár, enda hafa þær sameiginlegan Ós. 

Veiðisaga – Munaðarnessvæðið í Norðurá

9. mars 2019|0 Comments

Það var tekið að styttast í júnímánuði, nánar tiltekið var kominn sá 21., þetta var sumarið 2018 og ég hafði mælt mér mót við erlendan veiðimann, G. Pollard, sem átti veiðidag á Munaðarnessvæðinu í Norðurá. Markmiðið var að segja honum til á svæðinu og ekki bara það heldur aðstoða hann við að setja þar í fyrsta Atlantshafslaxinn.

Hraun í Ölfusi – Veiðileyfin eru komin á vefinn

8. mars 2019|0 Comments

Nú eru veiðiðileyfin fyrir landi Hrauns í Ölfusi komin á vefinn. Veiði hefst 1. apríl. Jörðin Hraun (Hraunstorfan) er staðsett vestan Ölfusárósa í Sveitarfélaginu Ölfusi. Stangveiði hefur lengi verið stunduð á Hrauni. Veiðin er oft ævintýralega góð á svæðinu, bæði er það sjóbirtingur og bleikja sem tekur agn veiðimanna. Nú geta veiðimenn nálgast veiðileyfi á veiðisvæði Hrauns,

Ytri Rangá – Flottir dagar lausir tímabilið 2019

24. febrúar 2019|0 Comments

Ytri Rangá 2019 er ein albesta laxveiðiá landsins, enda er engin laxveiðiá hér á landi sem eru með jafn mikla meðalveiði og Ytri Rangá. Síðustu 12 árin hafa um 6.800 laxar veiðst í Ytri Rangá að jafnaði. Veitt er á 12-16 stangir í Ytri Rangá á 4 svæðum. Fluga er eina leyfilega agnið frá upphafi tímabils

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti