Nýjustu fréttir

Steinsmýrarvötn komin í sölu á veiða.is

21. febrúar 2020|0 Comments

Steinsmýrarvötn eru eitt besta silungsveiðisvæði á suðurlandi. Á svæðinu veiðist bæði sjóbirtingur, staðbundinn urriði og bleikja og sjóbleikja. Sjóbirtinginn má helst finna á vorin og svo aftur frá því að hann fer að ganga í byrjun ágúst. Veiðin í Steinsmýrarvötnum hefur oft verið gríðarlega góð. Veitt er með 4 stöngum á svæðinu og hafa stangirnar 4 oft

Veiðileyfi í Ytri og Eystri Rangá veiðitímabilið 2020

19. febrúar 2020|0 Comments

Nú nálgast nýtt veiðitímabil óðfluga og veiðileyfin streyma útaf vefnum, bæði silungs- og laxveiðileyfi. Fyrir Laxveiðáhugamanninn, þá hefur úrvalið sjaldan verið meira inni á vefnum og á eftir að aukast enn frekar næstu daga og vikur. Tvö af þeim svæðum sem hafa verið inni hjá okkur hvað lengst, eru veiðileyfi í Ytri Rangá og Eystri Rangá -

  • Borg

Hólsá vesturbakki – sala veiðileyfa hafin á veiða.is

14. febrúar 2020|0 Comments

Við höfum tekið veiðileyfi á Vesturbakka Hólsár í sölu hér á veiða.is. Um er að ræða svæðið sem tekur við af Borgarsvæðinu, að neðanverðu og nær svæðið niður í ósi, þar sem Hólsá rennur í sjóinn. Allt agn er leyfilegt á þessu neðsta svæði hólsár, fluga, maðkur og spúnn. Veiðin getur oft verið ævintýralega góð þar sem

  • Þorsteinn J með væna bleikju úr Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi – Veiðileyfi Árbliks og Ármanna

13. febrúar 2020|0 Comments

Veiðin hefst í Hlíðarvatni í Selvogi þann 1. maí. Vatnið er eitt vinsælasta veiðisvæði fluguveiðimanna en það er staðsett rétt vestan við Þorlákshöfn. Fimm veiðifélög fara með veiðirétt í vatninu og er að hámarki 14 leyfi seld í vatnið, dag hvern. Hérna á veiða.is seljum við veiðileyfi fyrir 2 þessara félaga, Stangaveiðifélagið Árblik og fyrir Fluguveiðifélagið Ármenn.

  • Svartá Svartárdal

Svartá í Húnavatnssýslu

10. febrúar 2020|0 Comments

Svartá er í Svartárdal er gullfalleg fluguveiðiá. Svartá rennur í Blöndu í Langadal og er áin líkt og Blanda þekkt fyrir væna laxa. Veiðileyfi í Svartá eru á veiða.is Leyfilegt agn í Svartá er fluga og veitt er á 4 stangir á degi hverjum. Gott veiðihús sjálfsmennsku veiðihús fylgir veiðileyfum í Svartá. Veiðileyfi í Svartá eru seld

Blanda og Svartá komin í sölu á veiða.is

29. janúar 2020|0 Comments

Veiðisvæði Blöndu við Blönduós og Svartá í Svartárdal eru nú komin í sölu hér á veiða.is. Nýr leigutaki tók við svæðunum í haust, Starir, sem einnig er með ár eins og Þverá og Kjarrá á sínum snærum. Þegar nýr leigutaki tók við í haust kynnti hann að ýmsar breytingar yrðu gerðar á veiðifyrirkomulagi, fyrir komandi veiðitímabil sem

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti