Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

Laugardalsá – Veiðileyfin eru hérna

15. mars 2018|0 Comments

Nú eru laus veiðileyfi í Laugardalsá komin á veiða.is.  Laugardalsá er ein albesta laxveiðiá landsins og líklega sú besta á Vestfjörðum. Veitt er með 2 til 3 stöngum í ánni og að meðaltali veiðast í henni á bilinu 250-450 laxar á sumri en meðalveiði síðustu 10 ára er 374 laxar. Laugardalsá er staðsett utarlega í Ísafjarðardjúpi.

  • lax

Laxveiði – Laus veiðileyfi 2018

13. mars 2018|0 Comments

Nú nálgast veiðitímabilið óðfluga, einungis 18 dagar í fyrsta formlega veiðidaginn. Aðeins lengri tími er þar til laxveiðitímabilið hefst, í byrjun júní. Nú eru komin inná veiða.is, 28 veiðisvæði. 20 af þessum veiðisvæðum eru laxveiðisvæði, að hluta eða öllu leyti. Hér að neðan má finna Upplýsingar um laus Laxveiðileyfi, eftir mánuðum: Júní Eystri Rangá Norðurá, Munaðarnessvæðið Gufuá

Galtalækur – Veiðileyfi

12. mars 2018|0 Comments

Nú eru veiðileyfi í Galtalæk komin aftur inná vefinn hjá okkur. Veiði hefst í Galtalæk þann 1. apríl og stendur fram í September. Veitt er á 2 stangir í Galtalæk og eru þær stangir seldar saman í einum pakka. Verðið er fyrir 2 stangir. Sjá laus leyfi hérna. Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti