Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • laxamýrarsvæðið

Hvolsá og Staðarhólsá – Veiðifréttir

24. júlí 2017|0 Comments

Nú er seinna stórstreymi júlí mánaðar í hápunkti og það er greinilega að skila fínum göngum uppí Hvolsá og Staðarhólsá og lónið sem þær renna saman í. Veiðimenn sem mættu seint í gær til veiða í Hvolsá og Staðarhólsá, voru búnir að ná 7 löxum á hádegi í dag og 15-20 bleikjum. Að sögn þeirra var lax

Ytri Rangá – Veiðifréttir

24. júlí 2017|0 Comments

Veiðin í Ytri Rangá í sumar hefur verið góð og vaxandi alveg frá opnun. Fyrstu 2 vikurnar veiddust yfirleitt 18-25 laxar á dag en uppúr miðjum júlí fóru að sjást dagar sem skiluðu kringum 50 löxum. Í gær kom svo fyrsti dagurinn sem skilaði yfir 100 löxum þegar 108 laxar komu samtals á land á aðalsvæðinu + Borgarsvæðinu

Straumfjarðará – lausir dagar

23. júlí 2017|0 Comments

Inná veiða.is má núna finna laus holl í Straumfjarðará. Straumfjarðará er gjöful laxveiðiá sem staðsett er í Eyja og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og liggur þjóðvegurinn ( 54 Ólafsvíkurvegur ) yfir ána, rétt vestan við þjónustumiðstöðina við Vegamót. Laxgengur hluti árinnar er um 12 km og er það greið leið fyrir laxinn að ganga frá ósi og upp

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti