Loading...
Veiða.is2019-01-23T13:12:15+00:00

Nýjustu fréttir

Ytri Rangá – Stærsti lax sumarsins og risa birtingur

16. ágúst 2019|0 Comments

Veiðin í Ytri Rangá  hefur verið góð síðustu daga. Lúsugir fiskar eru að veiðast uppá nánast hvern einasta dag og stór sjóbirtingsganga kom inná neðra svæðið fyrr í vikunni. Síðasta vika gaf 217 laxa og einn stærsti dagur ágústmánaðar var í fyrradag, þegar 44 löxum var landað á svæði Ytri Rangár. Í vikunni hafa hátt í

Fossá – veiðifrétt

14. ágúst 2019|0 Comments

Fossá í Þjórsárdal er fantagóð síðsumars laxveiðiá. Hennar tími er að hefjast núna. Veiðimaður sem leit við í Fossá í dag áttu fínan eftirmiðdag. Í fosshylnum náði hann í pattaralega hrygnu, 78 cm langa og síðan tók einn nettur sjobirtingur fluguna hans að auki. Fossá er undir meðallagi í vatni, en þó er nokkuð af laxi

Hvolsá og Staðarhólsá – veiðifréttir

13. ágúst 2019|0 Comments

Laxveiðin hefur ekki verið auðveld í Hvolsá og Staðarhólsá í sumar, sérstaklega af sökum þurrka. Töluvert af laxi er þó á svæðinu. Í heildina eru komnir hátt í 50 laxar á land en síðasta holl landaði 7 löxum. Hvolsá og Staðarhólsá eru ekki bara laxveiðiár, heldur veiðist ansi drúgt af bleikju á svæðinu. Í sumar eru veiðimenn

Fremri Laxá – Forfallaholl 13-15. ágúst

11. ágúst 2019|0 Comments

Veiðin í Fremri Laxá er búin að vera frábær í sumar, eins og flest sumur - aðallega veiðist urriði og mikið af honum, en einnig slatti af laxi. Við vorum að fá 2ja daga holl í sölu þar sem veiðimenn voru að forfallast. Það fæst á góðu verði vegna stutts fyrirvara. Sjá hérna.

Hlíðarvatn – veiðileyfi og veiðifréttir

8. ágúst 2019|0 Comments

Veiðin í Hlíðarvatni hefur verið góð heilt yfir í sumar. Hitinn hefur samt áhrif á sum svæði við vatnið, sérstaklega þau grynnri, þar sem bleikjan leitar yfirleitt í kaldara vatn. Í Hlíðarvatni er heimilt að veiða bæði á flugu og spún/spinner - við höfum séð á veiðibókum að spinnerinn hefur gefið vel fyrir suma veiðimenn og er

Búðardalsá – laus holl

2. ágúst 2019|0 Comments

Það voru að losna 2 holl í Búðardalsá. Hollin eru 5-7. ágúst og 7-9. ágúst. Annað hollið er líklega farið. Stangardagurinn á kr. 69.000 með uppábúnum rúmum. Rúm fyrir allt að 6 manns. Í Búðardalsá er heimilt að veiða á flugu og maðkur. Sendið póst á info@veida.is fyrir frekari Upplýsingar.

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti