Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • ytri rangá

Laus laxveiðileyfi í upphafi tímabils

19. maí 2018|0 Comments

Nú eru einungis 2 vikur þar til laxveiðitímabilið hefst hér á landi - veiðimenn eru farnir að sjá laxa víða og spennan er að aukast. Fyrir þá sem eiga enn eftir að ná sér í laxveiðidaga í byrjun veiðitímabilsins, þá eigum við örfáa kosti lausa Norðurá - Munaðarnes: Eigum 2 daga eftir. 25. júní og 1. júlí.

Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár – betri verð

11. maí 2018|0 Comments

Tilkynning Veiða.is - Norðurá Samstarf Veiða.is og Norðurár hefur verið með miklum ágætum undanfarin ár. Á vef veiða.is hefur verið hægt að nálgast veiðileyfi í bæði Norðurá I og Norðurá II. Nú hafa þessir aðilar ákveðið að auka samstarfið enn frekar. Breytingin mun fyrst og fremst þýða að þeim sem eru í veiðiklúbbi veiða.is, þ.e. skráðir á

  • Fremri Laxá

Miðfjarðará, silungasvæði – nokkrir lausir dagar

11. maí 2018|0 Comments

Veiðimenn tóku gríðarlega vel í það þegar silungasvæði Miðfjarðarár kom í sölu hér á vefnum, fyrir nokkrum vikum. Nú eru bara nokkrir lausir dagar í lok ágúst og í September. Verðið fyrir þetta flotta svæði er ekki hátt, kr. 50.000 fyrir 3 stangir og aðstöðu í veiðihúsinu. Hérna má sjá lausa daga í sumar og að neðan

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti