Nýjustu fréttir

Langadalsá og Hvannadalsá

24. júlí 2024|0 Comments

Smá veiðifréttir úr Djúpinu Langadalsá - Það var kalt fyrir vestan í lok síðustu viku og um helgina og veiðin frekar róleg, en um leið og vestan áttin tók yfir í fyrradag, og það hlýnaði um 2 gráður, þá fór allt í gang. 3 fiskar komu á land á skömmum tíma og nokkrir aðrir voru misstir. Síðasta

  • ófærur

Ófærur komna í sölu aftur á veiða.is

18. júlí 2024|0 Comments

Silungasvæði Ófæru er fjögurra stanga veiðisvæði og eru stakar stangir seldar. Veiðisvæðið samanstendur af Syðri-Ófæru annarsvegar og Nyrðri-Ófæru hinsvegar. Góð veiði hefur verið á svæðinu flest undanfarin ár og er fyrst og fremst um fallega bleikju að ræða. Einstök náttúrufegurð er á svæðinu, Ófærufoss er einstaklega fallegur foss í ánni Nyrðri-Ófæru og fellur í tveimur fossum ofan

Hvannadalsá – Veiðifrétt

10. júlí 2024|0 Comments

Veiði hófst í Hvannadalsá 1. júlí og höfum við sagt frá því að meira hefur sést af fiski í ánni, nú í upphafi tímabils, en mörg undanfarin ár á sama tíma. Við vorum að fá smá skýrslu frá þeim sem hófu veiðar í gær eftir hádegi. Þeir félagar Sæmi og Þorleikur voru búnir að fá 3

  • Langadalsá

Langadalsá – Veiði hafin – flott opnun

9. júlí 2024|0 Comments

Veiði í Langadalsá er hafin en við vorum búin að segja frá því í lok júní að laxinn mætti snemma, fyrr en mörg undanfarin ár. Opnunardagurinn gaf 4 laxa í Langadalsá og sögðu veiðimenn að til lax hafi sést víða um ánna, m.a. sáumst um 10 fiskar við efstu brúna (efri Brúarstrengur og Iðusteinar). Fyrstu 2

Bíldsfell, Sogið. Veiðfréttir- eitt holl á enn betra verði

6. júlí 2024|0 Comments

Fínn gangur hefur verið í Soginu frá því um 25 júní - fiskar að veiðast flesta daga og líf á flestum svæðum. Nú er stórstreymi um helgina og má búast við að góðum göngum. Veiðimaður sem var við veiðar á Breiðunni og Görðunum í Bíldsfellinu í kvöld sagði að það væri mikið líf á svæðinu -

  • Hvannadals

Hvannadalsá – fyrsti laxinn á land – mikið af laxi í ánni

5. júlí 2024|0 Comments

Veiðin hófst í Hvannadalsá 3 júlí. Veiðimennirnir sem voru í opnunarhollinu sögðust ekki muna eftir svona mikið af laxi, svona snemma á tímabilinu. Það voru nokkrir staðir þar sem þeir sögðu laxinn vera í "bunkum" - t.d. var að lágmarki 10 laxar í Djúpafossi í gærkvöldi. Fyrsti laxinn kom á land við Imbufoss, og var það

  • Hvolsá

Hvolsá og Staðarhólsá – Fyrstu laxinn á land

2. júlí 2024|0 Comments

Eins og við sögðum frá um daginn þá sáumst fyrstu laxarnir í Hvolsá og Staðarhólsá fyrir all nokkur síðan. Veiði hófst síðan gær og þar var á ferðinni hópur sem hafði aldrei komið í ána áður - það tók hinsvegar ekki langan tíma að ná fyrsta laxinum á land - smálaxi úr veiðistað nr. 8, Brunnárfljóti. Hún

  • alviðra

Sogið, Alviðran – Góð veiði um helgina – laxveiði

1. júlí 2024|0 Comments

Veiði í Soginu fer betur af stað heldur en mörg undanfarin ár. Misgóð ástundun hefur verið á svæðunum frá opnun en þeir sem hafa kíkt í Sogið hafa flestir annað hvort sett í laxa eða landað löxum. Alviðran er 2ja stanga svæði á vesturbakka Sogsins, ofan og neðan Brúar - einnig neðan brúar á austurbakka. Svæðið getur

  • Hvolsá og Staðarhólsá

Laxinn er mættur í Hvolsá og Staðarhólsá – frétt

28. júní 2024|0 Comments

Við heyrðum í dag að sést hefði til nokkura laxa í Hvolsá og Staðarhólsá - Veiði hefst í ánni núna á mánudaginn og verður spennandi að sjá hvernig tímabilið fer af stað. Búið að er að laga lónið, en svuntan neðst í því skemmdist í flóði í fyrravetur. Nú ætti lónið að halda betur fiski. Ýmsar lagfæringar