Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

Fossá laxasvæði – veiðifréttir

18. ágúst 2018|0 Comments

Fossá í Þjórsárdal er fyrst og fremst síðsumarsá, ágúst og September eru bestu mánuðirnir. Fossá rennur í Þjórsá, efst í Þjórsárdalnum. Veitt er á 2 stangir á laxasvæðinu og Leyfilegt agn er fluga. Ekkert veiðihús er á svæðinu og seldir eru heilir dagar, frá morgni til kvölds. Veiðimenn sem voru í Fossá föstudaginn 17. ágúst gerðu

Skógá – ágætis gangur

13. ágúst 2018|0 Comments

Veiðin í Skógá fór rólega af stað en nú í ágúst hafa göngur uppí ána aukist og Veiðin einnig. Veitt er á 4 stangir í Skógá og Leyfilegt er að veiða á Flugu, maðk og spún. Veiðimenn sem voru í ánni í gær, að veiða á 3 stangir, enduðu daginn með 10 laxa á land og misstu

Búðardalsá – Forfallaholl, 6-8. ágúst

6. ágúst 2018|0 Comments

Við vorum að fá til okkar forfallaholl í Búðardalsá, einni albestu laxveiðiá landsins. Veitt er á 2 stangir í Búðardalsá og er heildarveiðin komin í um 200 laxa. Góður gangur hefur verið síðustu daga og vatnið í ánni er gott. Fullt verð á stangardaginn er kr. 120.000 en vegna gríðar skamms fyrirvara, þá fæst hollið á afsláttarverði.

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti