Loading...
Veiða.is2019-01-23T13:12:15+00:00

Nýjustu fréttir

Eystri Rangá – Fín veiði á fyrstu vaktinni

15. júní 2019|0 Comments

Laxveiðivertíðin hófst í byrjun júní og fátt hefur meira verið rætt en þurrkatíðina sem gerir veiðimönnum lífið leitt, í mörgum laxveiðiánum. Eystri Rangá og Ytri Rangá eru þó meðal þeirra áa sem vatnsleysi hrjáir ekki - Veiðin hófst í Eystri Rangá í morgun en hún hefst í Ytri Rangá eftir rétt um viku. Veiðin í Eystri

Frábær veiðidagur í Fossá

2. júní 2019|0 Comments

Síðan um miðjan maí, höfum við verið með Veiðisvæðin í Fossá á kynningarafslætti. Efra svæðið, fyrir ofan Hjálparfoss og uppað Háafossi, er á kr. 10.000 (2 stangir) og neðra svæðið, frá Hjálparfossi og niður að ármótum við Þjórsá er á kr. 15.000 (2 stangir) Í gær var David Zehla við veiðar á neðra svæðinu, við annan

Veiðitímabilið hafið í Svartá í Skagafirði

2. júní 2019|0 Comments

Fyrsti dagur veiðitímabilsins var í gær í Svartá í Skagafirði. Veitt er með max 4-6 stöngum í Svartá og er fluga eina leyfilega agnið. Öllum fiski er sleppt aftur í ána. Svartá er ekki þekkt fyrir magnveiði, heldur þann stóra urriða sem býr í ánni. Árlega veiðast urriðar um og yfir 70 cm langir. Veiði hófst í

Skorradalsvatn – Veiðileyfin eru á veiða.is

28. maí 2019|0 Comments

Nú höfum við tekið í sölu, hér á veiða.is, veiðileyfi í Skorradalsvatn. Ekki er um allt vatnið að ræða, heldur hluta þess. Seld eru bæði dagsleyfi og sumarkort. Hérna má ná sér í veiðileyfi, lesa veiðireglurnar og skoða veiðikortin fyrir vatnið. Skorradalsvatn er í Skorradal í Borgarfirði í um 90 km fjarlægð frá Reykjavík, en Skorradalurinn

Flott veiði í Hlíðarvatni við Selvog

17. maí 2019|0 Comments

Veiðitímabilið í Hlíðarvatni við Selvog hófst þann 1. maí. Strax á fyrsta degi var Veiðin mjög góð og hefur haldist þannig meira eða minna allan tíman, þó svo að veður hafi stundum áfram á ástundun veiðimanna. Við heyrðum frá veiðimanni sem var að hefja veiðar nú í kvöld á vegum Árbliks. Var hann snöggur að landa 3

Heiðarvatn – nokkrir lausir dagar í maí

4. maí 2019|0 Comments

Heiðarvatn í nágrenni við Vík í Myrdal er eitt albesta veiðivatn landsins. Í vatninu má finna mikið magn urriða og bleikju og svo veiðist mjög vel af sjóbirtingi, bæði í maí og inní júní og svo aftur þegar fer að hausta. Vatnið er yfirleitt Veitt af einum veiðihóp í einu, takmarkanir eru á fjölda stanga sem leyfðar

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti