Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • lax

Hvolsá og Staðarhólsá – Veiðifréttir

17. júlí 2018|0 Comments

Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur farið vel af stað í sumar. Opnunarhollið, 1. júlí, hitti strax á laxa og einnig var bleikjan mætt snemma. Síðustu 2 holl hafa einnig verið að veiða vel. Siðasta holl var með 13 laxa og 12 bleikjur og hollið þar á undan var með 10 laxa og slatta af bleikju. Síðustu

  • Brown trout - Day tours

Fremri Laxá – laus holl

16. júlí 2018|0 Comments

Fremri Laxá er ein albesta urriðaá landsins og á hverju sumri veiðast amk. 3.000-5.000 urriðar ásamt nokkrum tugum laxa. Veiðin í sumar hefur verið mjög góð og margir vænir urriðar komið á land, í bland við þá smærri.  Við Fremri Laxá hafa margir fluguveiðimenn og konur, stigið sín fyrstu skref og veitt sína fyrstu fiska. Við eigum

Ytri Rangá – Forfallastöng 13-16. júlí

12. júlí 2018|0 Comments

Við vorum að fá til okkar 2 forfallastangir í Ytri Rangá, 13-16. júlí. Afsláttur er gefinn af stangarverði og hægt er að sleppa við gistiskyldu. Fín veiði undanfarið og sterkar göngur uppí ána. Stórstreymi er þá daga sem þessar forfallastangir veiða ána. Sjá hér.

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti