Nýjustu fréttir

Fyrstu veiðileyfin komin á veiða.is

25. nóvember 2016|0 Comments

Þó ekki sé nema rúmur mánuður frá því síðasta veiðitímabili lauk með formlegum hætti, þá eru flestir veiðimenn farnir að huga að því næsta sem hefst eftir um 125 daga. Við erum nú þegar búin að skrá fyrstu veiðileyfin inná söluvefinn eins og sjá má hérna. Um er m.a. að ræða veiðileyfi í Svartá, Gufuá og Hvolsá og

  • Brown trout

Nýtt útlit veiða.is og nýtt sölukerfi fyrir veiðileyfi

25. nóvember 2016|0 Comments

Nú er veiða.is komin í ný föt. Við höfum skipt út veiðigallanum sem keyptur var 2011 og erum komin í nýjar vöðlur og jakka. Samhliða þeirri breytingu höfum við einnig tekið í gagnið nýtt og aðgengilegt sölukerfi. Hægt verður eins og áður að ganga frá greiðslu með kreditkorti og millifærslu, en nú með sjálfvirkari hætti en áður. Á vefnum hafið þið einnig

Frábær veiði í Hlíðarvatni í sumar

2. nóvember 2016|0 Comments

Nú er veiðitímabilinu formlega lokið og veiðitölur að koma eða komnar í ljós úr flestum ám og vötnum. Eitt þeirra veiðisvæða sem er í sölu hér á veiða.is er Hlíðarvatn í Selvogi. Veiðin fór vel af stað í maí og var góð næstum allt tímabilið, fram í byrjun september. Búið er að fá staðfestar tölur frá flestum

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti