Nýjustu fréttir

  • laxveiði

Laxá í Skefilsstaðahreppi – gullmoli úti á Skaga

19. janúar 2017|0 Comments

Laxá í Skefilsstaðahreppi er einnig kölluð Laxá í Laxárdal eða Laxá á Skaga. Laxá er 2 stanga laxveiðiá sem rennur til sjávar í Sævarlandsvík við vestanverðan Skagafjörð. Áin hefur verið í uppbyggingarfasa síðustu árin eftir að stofn hennar var næstum horfinn í lok 10. áratugarins. Áin var friðuð í nokkur ár í upphafi aldarinnar en síðustu sumur

  • Straumar í Borgarfirði

Veiðileyfi í Brennu og Straumum

11. janúar 2017|0 Comments

Nú bætast í veiðileyfa framboðið inná veiða.is, hægt og örugglega. Nýjasta viðbótin eru laus veiðileyfi á veiðisvæðinu Straumum í Borgarfirði og Brennu í Borgarfirði. Um er að ræða 2ja og 3ja stanga veiðisvæði sem eru laxveiðimönnum á Íslandi og víða annarsstaðar, vel kunn. Mikið af laxi og sjóbirtingi fer um þessi svæði og staldra þar við um

Veiðileyfi í Gufuá

2. janúar 2017|0 Comments

Veiðileyfi í Gufuá eru nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár núna, og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð til árinnar. Gufuá getur orðið fremur vatnslítil á þurrkasumrum en þá er það yfirleitt neðsta svæðið sem heldur veiðinni upp í ánni. Gufuá deilir ósasvæði með Hvítá í

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti