Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • Laxveiði

Veiðifréttir – Gufuá og Hvolsá og Staðarhólsá

20. júlí 2017|0 Comments

Tvö af þeim veiðisvæðum sem eru í sölu hér á veiða.is eru annars vegar Gufuá og hinsvegar Hvolsá og Staðarhólsá. Veiðin á báðum þessum svæðum hefur verið fín í sumar og vaxandi til dagsins í dag. Veiðimenn sem voru í Hvolsá og Staðarhólsá í morgun, lönduðu 7 löxum á morgunvaktinni. Að sögn þeirra og bænda á svæðinu,

Vatnsdalsá – Silungasvæði

13. júlí 2017|0 Comments

Holl í Vatnsdalsá, Silungasvæði eru komin á veiða.is - Silungasvæði Vatnsdalsár hefur í gegnum árin verið geysilega vinsælt veiðisvæði. Mikið af silungi veiðist á svæðinu en einnig veiðast alltaf nokkrir tugir laxa á svæðinu sumar hvert. Aðgengi að flestum veiðistöðum er mjög gott og veiðisvæðið er fjölbreytt. Veiðisvæðið er tvískipt; Efri svæðið er fyrir ofan Flóðið og

Straumar – flott ágúst holl í endursölu

12. júlí 2017|0 Comments

Straumar í Borgarfirði er afar vinsælt veiðisvæði. Veitt er á á 2 stangir í Straumunum og leyfilegt agn í júní og júlí er fluga en frá 1. ágúst má einnig veiða á spún á svæðinu. Við vorum að fá í endursölu mjög áhugavert holl, 9-11. ágúst. Vænta má þess að töluvert/mikið af laxi verði á svæðinu eða

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti