Loading...
Veiða.is2019-01-23T13:12:15+00:00

Nýjustu fréttir

Veiðileyfi í Hítará I eru komin á veiða.is

14. febrúar 2019|0 Comments

Hítará hefur verið ein vinsælasta á landsins og hefur selst upp ár eftir ár. Veiðin hefur verið einstaklega góð en áin er mjög hentug fyrir hópa og fjölskyldur. Nýr leigutaki er nú tekinn við ánni og er hún nú komin í sölu hér á veiða.is. Veiðihús Jóhannesar á Borg við árbakkann hefur átt sinn þátt í vinsældum

Veiðileyfi í Grjótá og Hítará II eru komin á veiða.is

14. febrúar 2019|0 Comments

Nú höfum við tekið í sölu laus veiðileyfi í Grjótá og Hítará II, en um er að ræða 2ja stanga laxveiðisvæði með ágætu sjálfsmennsku húsi. Veiðitímbilið nær frá ca. 20. júní og frá þeim tíma eru seld 2ja daga holl, báðar stangir í einum pakka. Þetta er hin fullkomna veiði fyrir litla hópa og fjölskyldur. Eingöngu er veitt

  • Arctic Char

Brúará – Veiðileyfin eru komin á vefinn

10. febrúar 2019|0 Comments

Einn af vorboðunum er þegar veiðileyfin í Brúará eru skráð inná veiða.is, en það hefur nú gerst. Veiðin þar hefst 1. apríl og stendur fram undir loka September. Í april og maí er verðið 3.000 en flesta daga sumarsins er verðið 3.700. Veitt er á max 8 stangir á þessu svæði í Brúará, Spóastaðasvæðinu. Hér má sjá

Almennar Bókanir hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi

30. janúar 2019|0 Comments

Almennar bókanir eru hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi í sumar. Hér á veiða.is seljum við Veiðileyfi fyrir veiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn. 2 stangir eru seldar saman í pakka og fá veiðimenn aðgang að veiðihúsi þeirra Árbliksmanna. Seldir eru heilir sólarhringar þar sem veiðimenn mega mæta kl. 20 að kveldi, fyrir bókaðan veiðidag. Verð fyrir pakkann, 2

Bjarnarfjarðará – Veiðileyfin komin á vefinn

24. janúar 2019|0 Comments

Nú vorum við að setja inná vefinn, valda daga í Bjarnarfjarðará á ströndum. Bjarnafjarðará er sjóbleikjuá í Bjarnarfirði á Ströndum um 35 km akstur frá Hólmavík. Veiðisvæðið er um 7 km með 25 merktum veiðistöðum. Vatnasvæði árinnar er mjög fallegt og býður upp á fjölbreytt veiðisvæði. Bjarnafjarðará er eftirsótt sjóbleikjuá og þar veiðast stundum laxar. Veitt

Ytri Rangá – Lausar stangir sumarið 2019 komnar á vefinn

23. janúar 2019|0 Comments

Ytri Rangá er ein albesta laxveiðiá landsins með um 6.800 laxa meðalveiði síðustu 12 árin. Veitt er á 16 stangir í Ytri Rangá, á 4 svæðum - 4 stangir á hverju svæði í 6 tíma róteringu. Síðustu árin hefur Ytri Rangá verið nær undantekningalaust á toppi listans, yfir aflahæstu laxveiðiárnar. Ytri Rangá er vel bókuð í

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti