Loading...
Veiða.is 2017-01-31T13:10:21+00:00

Nýjustu fréttir

  • jólagjöf veiðimannsins

Veiðileyfi sumarið 2018 – bókanir

17. nóvember 2017|0 Comments

Nú í nóvember er veiðileyfavefurinn veiða.is, 5 ára gamall. Vefurinn er, ána efa, stærsti óháði söluvefur veiðileyfa á Íslandi í dag. Á nýliðnu veiðitímabili voru í sölu á vefnum, vel yfir 30 veiðisvæði, ár og vötn. Af þeim voru 24 sem eru skilgreind sem laxveiðisvæði, að öllu leyti eða að hluta. Á komandi tímabili verða svæðin síst

Straumfjarðará – niðurstaða útboðs

27. október 2017|0 Comments

Á dögunum auglýsti stjórn veiðifélags Straumfjarðarár eftir tilboðum í veiðirétt árinnar til næstu 5 ára. Tilboðsfrestur var til 25. október. Góð þátttaka var í útboðinu og skv upplýsingum frá Páli Ingólfssyni formanni veiðifélagins, þá var tilboð sem barst frá SVFR langhæsta tilboðið, sem var skv. okkar útreikningum ca. 40-45% yfir leiguverði síðasta árs. Tilboðið hljóðaði uppá 35

Lok laxveiðitímabilsins

26. október 2017|0 Comments

Laxveiðitímabilinu er formlega lokið þetta sumarið/haustið. Í heild veiddust um 46.500 laxar í sumar sem er um 10% yfir langtíma meðaltali áranna 1974 - 2016. Veiðin í ár var samt um 6.800 löxum minni en hún var í fyrra. Aflahæsta áin var Ytri Rangá, enn eitt árið. 7.451 lax veiddist í Ytri Rangá og Vesturbakka Hólsár. Miðfjarðará

Allar fréttir

Ár og vötn

SKOÐA ALLAR ÁR OG VÖTN

Fæddur til að veiða, þvingaður til vinnu

Hér á síðunni getur þú skoðað laus veiðileyfi og keypt veiðileyfi

SKOÐA LAUS LEYFI

Myndband eftir Davide Gatti