Jónskvísl

Jónskvísl og Sýrlækur í Landbroti eru mjög fallegar og skemmtilegar veiðiár. Þetta eru fyrst og fremst sjóbirtingssvæði en þó er aðalveiðin yfir sumartímann bleikja og staðbundinn urriði. Mjög gott aðgengi er að ánni.Jónskvísl og Sýrlækur eru staðsettir í Landbroti rétt vestan Kirkjubæjarklausturs og er beygt til hægri af þjóðvegi nr. 1 rétt áður en farið

2012-06-18T14:03:00+00:0018. júní 2012|SVFK|

Hrollleifsdalsá

Áin fellur í austanverðan Skagafjörð um 18 km. norðan Hofsóss réttsunnan við kirkjustaðinn Fell í Sléttuhlíð. Þar bjó forðum galdraklerkurinn Hálfdán á Felli. Þetta skemmtilega veiðisvæði býður upp á mjög fallega sjóbleikju, urriða og laxavon.Húsið er staðsett í landi Tjarna. Ekinn er þjóðvegur nr. 76 framhjá bænum Tjarnir sem leið liggur yfir brúna og tekinn

2012-06-18T13:27:45+00:0018. júní 2012|SVFK|

Grenlækur sv 4

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um Grenlækjarsvæðið sem er eitt það fengsælasta á landinu. Þá lengir þetta svæði sjóbirtingstímabilið þar sem hann veiðist fyrr hér en á þeim svæðum sem við eigum að venjast. Grenlækur er staðsettur í Landbroti rétt vestan Kirkjubæjarklausturs og er beygt til hægri af þjóðvegi nr. 1 rétt áður

2012-06-18T13:08:20+00:0018. júní 2012|SVFK|

Geirlandsá

Geirlandsá á Síðu er staðsett í V-Skaftafellssýslu og er án vafa ein af bestu sjóbirtingsám landsins.Veiðivon er fyrst og fremst mjög vænn sjóbirtingur með þó nokkurri laxveiði og bleikjuvon. Áin er 22 km löng bergvatnsá og á upptök sín í Geirlandsárbotnum sem er í 500-600 m.h.y.s. á vesturhálendi Kaldbaks. Fiskgengi hluti árinnar er um 12

2012-06-17T23:34:34+00:0017. júní 2012|SVFK|

Fossálar

Fossálar eru á Síðu í V-Skaftafellssýslu um 15 km austan við Kirkjubæjarklaustur. Ekinn er þjóðvegur 1 sem leið liggur yfir brúna yfir Fossálana og tekinn fyrsti vegslóði til hægri af þjóðvegi 1 í gegnum merkt hlið Þar er slóðanum fylgt, sem er vel merktur þar til að húsinu kemur. Veiðisvæðið nær frá landamærum gegnt Orrustuhól,

2012-06-17T21:38:21+00:0017. júní 2012|SVFK|
Go to Top