Veiði, leyfi, veiðileyfi

Straumar í Borgarfirði

Veiðisvæði Straumana er þar sem Hvítá og Norðurá í Borgarfirði sameinast. Svæðið er að vonum mjög vinsælt meðal veiðimanna enda fer um svæðið gríðarlega mikið af laxi sem er á leið uppí laxveiðiárnar ofar á svæðinu. Í Straumunum veiðist m.a. lax sem er á leið í Þverá, Norðurá og Gljúfurá. Einnig er alltaf töluvert af

2016-11-18T14:31:23+00:0016. mars 2014|Laxveiðiár|

Andakílsá

Andakílsá er þægileg og aðgengileg laxveiðiá í Borgarfirði sem lætur ekki mikið yfir sér enda er hún afar lygn og róleg. Áin er sem einn samfelldur fluguveiðistaður og hefur notið sívaxandi vinsælda veiðimanna sem hana heimsækja. Veitt er í ánni með tveim dagsstöngum frá 20. júní til 30. september ár hvert og fer SVFA með

2014-03-02T22:33:18+00:002. mars 2014|Laxveiðiár|

Laxá í Aðaldal – Nesveiðar

Laxá í Aðaldal er klárlega ein þekktasta laxveiðiá landsins. Laxá skiptist í nokkur svæði en þekktasta svæðið, það vinsælasta og líklega það besta, hefur verið nefnd Nesveiðar einu nafni. Á hverju sumri veiðist fjöldinn allur af stórlöxum á svæðinu, löxum um og yfir 20 pundin. Síðasta sumar, sumarið 2013, veiddust 2 stærstu laxar ársins hér

2014-02-16T21:47:02+00:0016. febrúar 2014|Laxveiðiár|

Veiðileyfi í Svartá

Svartá í Skagafirði er 4 stanga urriðaá sem rennur um hinn forna Lýtingsstaðahrepp. Veiðisvæðið er um 20 km að lengd og nær frá Ýrarfellsfossi í Svarárdal niður að Reykjafossi. Fyrir neðan Reykjarfoss tekur Húseyjarkvísl við. Veitt er með 4-6 stöngum í Svartá og leyfilegt agn er fluga. Hér er hægt að lesa nánar um ána

2016-11-18T14:31:23+00:001. febrúar 2014|Veiðileyfi|

Norðurá

Norðurá í Borgarfirði er í hugum margra veiðimanna besta laxveiðiá landsins með um 2000 laxa árlega meðalveiði á síðustu 10 árum. Veiðisvæði Norðurár nær í heild sinni frá brú við Fornahvamm niður að ármótum Norðurár og Hvítár en áin á upptök sín í Holtavörðuvatni um 62 kílómetra frá sjó og telst vatnasvið árinnar vera um

2013-11-26T12:08:51+00:0026. nóvember 2013|Laxveiðiár|

Fáskrúð í Dölum

Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá sem er ofarlega í huga margra félagsmanna Stangaveiðifélags Akraness, enda félagið haft ítök í ánni mestmegnis frá árinu 1942. SVFA hefur um helming veiðidaga til umráða á móti SVFR. Fáskrúð skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra frá sjó

2016-11-18T14:31:20+00:0029. ágúst 2013|Laxveiðiár|

Eldvatn í Meðallandi

Eldvatn er í Meðallandi í vestur Skaftafellssýslu. Svæðið er um 270 km frá Reykjavík og um 15 mín akstur frá Kirkjubæjarklaustri. Eldvatn er mjög gott sjóbirtingssvæði. Veitt er með 6 stöngum að hámarki og leyfilegt agn er fluga. Á svæðinu veiðist aðallega sjóbirtingur en einnig stöku lax og bleikja. Veiðisvæðið er með þeim fallegri á

2016-11-18T14:31:20+00:0021. ágúst 2013|Silungsveiðiár|

Vesturdalsá

Vesturdalsá á upptök í Arnarvatni. Þaðan rennur áin um 33 km leið til sjávar í Nýpslóni í Vopnafirði. Úr Arnarvatni hafa menn aðstöðu til nokkurrar vatnsmiðlunar. Í Vesturdalsá er bæði að finna lax og bleikju. Viðamiklar rannsóknir hafa átt sér stað um árabil á fiskistofnum árinnar en hún er ein af viðmiðunarám Veiðimálastofnunnar. Laxgeng er

2013-07-22T23:31:56+00:0022. júlí 2013|Laxveiðiár|

Gíslastaðir við Hvítá

Gíslastaðir er fornfrægt veiðisvæði í Hvítá. Það er á vesturbakka árinnar, við Hestfjall. Í gegnum tíðina hafa margir stórlaxar veiðst á svæðinu og mörg ævintýrin orðið til. Síðustu ár hefur sjóbirtingur aukist til muna. Um svæðið: Veiðisvæðið er um það bil 3 km með 13 merktum veiðistöðumFjöldi stanga: 3 stangir.Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn.Veiðileyfi

2013-07-16T16:55:15+00:0016. júlí 2013|Laxveiðiár|

Skjálfandafljót

Skjálfandafljót hefur verið nefnt eitt best geymda leyndarmálið í laxveiðinni á Íslandi. Meðalveiðin síðastliðin ár eru rúmlega 600 laxar á sex stangir. Laxasvæði Skjálfandafljóts skiptist í þrjú tveggja stanga veiðisvæði og eru báðar stangirnar seldar saman á hverju svæði fyrir sig, frá morgni til kvölds. Skjálfandafljót er fjórða lengsta á landsins og kemur úr Vonarskarði

2013-04-17T14:46:34+00:0017. apríl 2013|Laxveiðiár|

Title

Go to Top