Laxá í Aðaldal – Nesveiðar

Laxá í Aðaldal er klárlega ein þekktasta laxveiðiá landsins. Laxá skiptist í nokkur svæði en þekktasta svæðið, það vinsælasta og líklega það besta, hefur verið nefnd Nesveiðar einu nafni. Á hverju sumri veiðist fjöldinn allur af stórlöxum á svæðinu, löxum um og yfir 20 pundin. Síðasta sumar, sumarið 2013, veiddust 2 stærstu laxar ársins hér

2014-02-16T21:47:02+00:0016. febrúar 2014|Laxveiðiár|

Norðurá

Norðurá í Borgarfirði er í hugum margra veiðimanna besta laxveiðiá landsins með um 2000 laxa árlega meðalveiði á síðustu 10 árum. Veiðisvæði Norðurár nær í heild sinni frá brú við Fornahvamm niður að ármótum Norðurár og Hvítár en áin á upptök sín í Holtavörðuvatni um 62 kílómetra frá sjó og telst vatnasvið árinnar vera um

2013-11-26T12:08:51+00:0026. nóvember 2013|Laxveiðiár|

Fáskrúð í Dölum

Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá sem er ofarlega í huga margra félagsmanna Stangaveiðifélags Akraness, enda félagið haft ítök í ánni mestmegnis frá árinu 1942. SVFA hefur um helming veiðidaga til umráða á móti SVFR. Fáskrúð skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra frá sjó

2016-11-18T14:31:20+00:0029. ágúst 2013|Laxveiðiár|

Vesturdalsá

Vesturdalsá á upptök í Arnarvatni. Þaðan rennur áin um 33 km leið til sjávar í Nýpslóni í Vopnafirði. Úr Arnarvatni hafa menn aðstöðu til nokkurrar vatnsmiðlunar. Í Vesturdalsá er bæði að finna lax og bleikju. Viðamiklar rannsóknir hafa átt sér stað um árabil á fiskistofnum árinnar en hún er ein af viðmiðunarám Veiðimálastofnunnar. Laxgeng er

2013-07-22T23:31:56+00:0022. júlí 2013|Laxveiðiár|

Gíslastaðir við Hvítá

Gíslastaðir er fornfrægt veiðisvæði í Hvítá. Það er á vesturbakka árinnar, við Hestfjall. Í gegnum tíðina hafa margir stórlaxar veiðst á svæðinu og mörg ævintýrin orðið til. Síðustu ár hefur sjóbirtingur aukist til muna. Um svæðið: Veiðisvæðið er um það bil 3 km með 13 merktum veiðistöðumFjöldi stanga: 3 stangir.Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn.Veiðileyfi

2013-07-16T16:55:15+00:0016. júlí 2013|Laxveiðiár|

Skjálfandafljót

Skjálfandafljót hefur verið nefnt eitt best geymda leyndarmálið í laxveiðinni á Íslandi. Meðalveiðin síðastliðin ár eru rúmlega 600 laxar á sex stangir. Laxasvæði Skjálfandafljóts skiptist í þrjú tveggja stanga veiðisvæði og eru báðar stangirnar seldar saman á hverju svæði fyrir sig, frá morgni til kvölds. Skjálfandafljót er fjórða lengsta á landsins og kemur úr Vonarskarði

2013-04-17T14:46:34+00:0017. apríl 2013|Laxveiðiár|

Þverá í Haukadal

Þverá í Haukadal er 13 km löng laxveiðiá sem rennur í Haukadalsá rétt fyrir neðan veiðihús Haukunnar, í veiðistaðinn Blóta. Veiðin er oft frábær í þessari fallegu á en hún hefur notið þess að hafa ekki mikið verið stunduð. Hægt er að keyra upp Þverárdalinn en við enda vegarslóðans tekur við ganga niður í dalinn

2013-04-03T12:41:48+00:003. apríl 2013|Laxveiðiár|

Straumfjarðará

Straumfjarðará er gjöful laxveiðiá sem staðsett er í Eyja og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og liggur þjóðvegurinn ( 54 Ólafsvíkurvegur ) yfir ána, rétt vestan við þjónustumiðstöðina við Vegamót. Áin á upptök sín í fjöllunum að norðan á Nesinu og dregur vatn í hana úr Baulárvallarvatni og uppsprettum Köldukvíslar í Kerlingarskarði, auk þess sem fjöldi smárra

2013-01-22T21:10:35+00:0022. janúar 2013|Laxveiðiár|

Brennan

Brennan Veiðsvæðið Brennan er við ármót Þverár og Hvítár í Borgarfirði. Sá fiskur sem er á leið í Þverá fer þarna um. Í Brennunni hafa veiðimenn mest veitt í vatnaskilunum þar sem árnar mætast. {gallery}brennan{/gallery} Veiðikort Almennar upplýsingar Staðsetning: Brennan er um 100 km. frá Reykjavík. Ekinn er þjóðvegur 1 í gegn um Borgarnes og

2016-11-18T14:31:18+00:002. janúar 2013|Laxveiðiár|

Hrútafjarðará

Hrútafjarðará er frábær á fyrir smærri hópa og ein af albestu fluguveiðiám landsins á góðum árum eins metsumarið 2015. Hrúta ásamt Síká gaf 860 laxa á stangirnar þrjár en fyrra metið var sett 2013 þegar 702 laxar komu á land. Miklar göngur af vænum smálaxi var uppistaðan í veiðinni en þó var töluvert um stórlaxa eins

2012-10-17T17:26:28+00:0017. október 2012|Laxveiðiár|

Title

Go to Top