Vor og Haust veiði


1. Eingöngu er leyfð fluguveiði. Kaststangir eru bannaðar.
2. Öllum laxi skal sleppa.
3. Veiðisvæði er frá og með Hörgshyl að
 ofanverðu að og með Árbakkaklöpp að neðanverðu.

4. Ath. að veiði er ekki leyfð á eftirfarandi veiðistöðum: Móbergshyl, Svartastokki, Húsbreiðu, Stórlaxaflöt og Lambaklettsfljóti.
5. Aðstaða er fyrir veiðimenn í aðgerðageymslu, þar sem veiðibók er geymd. 
6. Veitt er frá kl. 8:00 – 20:00 án hlés.


Almennar Upplýsingar

Staðsetning: 70km vestur frá Rkv.
Veiðitímabil: 1. apríl til 10. maí.
Lengd: 32km 
Meðalveiði síðustu 10 ár: 1460 laxar
Stangarfjöldi: 2
Ath: Öllum laxi skal sleppt.
Veiðikort (PDF)
Staðsetning (Google)

Verð í vorveiði 2012: 1. apríl – 30. april kr. 5.700 pr. stöng á dag(báðar stangir seldar saman). 1. maí – 10. maí kr. 3.700 pr. stöng á dag (báðar stangir seldar saman).

Allar nánari upplýsingar um sjóbirtingsveiði í Grímsá, s.s. laus veiðileyfi, er hægt að nálgast á Hreggnasi.is. Einnig er hægt að hringja í síma 577 2230 & 898 2230.