Úlfarsá (Korpa) er lítil og ögrandi laxveiðiá í Reykjavík. Leyfðar eru tvær stangir sem hafa veitt að meðaltali 296 laxa síðan 1974, sem er mjög gott. Lélegasta árið var 1980 en þá veiddust 110 laxar en besta árið 1988 með 709 laxa.

 

Almennar Upplýsingar

Staðsetning: Reykjavík
Tímabil: 1 júlí – 20 september
Lengd: 17km
Meðalveiði: 210 laxar
Stangir: 2
Veiðileiðsögumenn: Ef óskað er eftir
Veiðihús: Án þjónustu
Ath: Öllum laxi yfir 69cm skal sleppt
Staðsetning (Google)

Veiðitölur úr Korpu

Veiðitölur úr Korpu

Allar nánari upplýsingar um Korpu, s.s. laus veiðileyfi, er gt að nálgast á Hreggnasi.is. Einnig er hægt að hringja í síma 577 2230 & 898 2230.