Stangaveiðifélagið Árblik er eitt þeirra félaga sem leigir veiðirétt í Hlíðarvatni. Félagið var stofnað 1988. Félagið leigir út 2 stangir ásamt veiðihúsi.
Stangirnar eru leigðar út saman. Húsið er notalegt en einfalt, gistirými er fyrir 5. Húsið er gaskynnt og sólarsella sér um vatnið og ljósið.
ATH. Innifalið í veiðileyfinu og verðinu að neðan, er leyfi fyrir 2 stangir og afnot af veiðihúsinu.
Veiðimenn mega mæta að kvöldi fyrir Skráðan veiðidag og veiða frá kl. 20:00. Veiði lýkur svo að kveldi veiðidags kl. 20:00. Engin tímamörk eru á veiðinni og geta menn því veitt næturlangt meðan bjart er. Leyfð er veiði á Flugu og spón.
Leyfilegt Agn: Fluga og spónn
| Image | Vara | Verð | Staða | Staðsetning | Tímabil | Aðgerð | hf:tax:product_cat | hf:tax:product_tag |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Hlíðarvatn Árblik - 29. september 2025 - verð fyrir 2 stangir | 16.000kr. | 1 á lager | Hlíðarvatn - Árblik, Silungsveiði, Veiðileyfi | September | Skoða | hlidarvatn-arblik silungsveidi veidileyfi | september | |
| Hlíðarvatn Árblik - 30. september 2025 - verð fyrir 2 stangir | 16.000kr. | 1 á lager | Hlíðarvatn - Árblik, Silungsveiði, Veiðileyfi | September | Skoða | hlidarvatn-arblik silungsveidi veidileyfi | september |