Svartá í Skagafirði er 4 stanga urriðaá sem rennur um hinn forna Lýtingsstaðahrepp. Veiðisvæðið er um 20 km að lengd og nær frá Ýrarfellsfossi í Svarárdal niður að Reykjafossi. Fyrir neðan Reykjarfoss tekur Húseyjarkvísl við.

Veitt er með 4-6 stöngum í Svartá og leyfilegt agn er fluga. Hér er hægt að lesa nánar um ána og kíkja á myndir. Ekkert veiðihús er við ána en þá eru ýmsir gistimöguleikar á svæðinu.

Veiðitímabilið nær frá um 30. maí til 15. september. Að lágmarki eru 2 stangir seldar saman.

Hér að neðan eru lausar stangir í Svartá í Skagafirði sumarið 2016 – Vinsamlega bókið í gegnum „kaup á veiðileyfum“ hér að ofan eða sendið póst á [email protected]. Einnig er hægt að hringja í 897 3443.

Hér má sjá frétt um sumarið 2014 í Svartá.

Dags. Veiðitími Verð pr. Stöng Fjöldi stanga