Blautulón eru tvö talsins og eru á Skaftártunguafrétti á hálendinu. Þau eru þétt setin af frekar smárri bleikju, en þó leynast stærri ránbleikjur og stöku urriði inn á milli.

Þetta eru fjölskylduvæn lón, enda fá flestir sem reyna einhverja veiði. Umhverfi þeirra er hið klassíska eldfjallalandslag, svartir sandar og eitur grænn mosi.

Í Blautulónum er leyfilegt að veiða á maðk, spún, flugu en einnig er leyfilegt að veiða í net. Hirða má allan fisk.

Veiðileyfi kosta lítið, einungis kr. 1.500 stöngin á dag.

Veiði hefst 1 júní og lýkur í lok September

Þeir sem bóka leyfi á Silungsveiði Ófæru, fá leyfi í Blautulónum með að auki, frítt, til nýtinga á sama degi og leyfin í Ófærur gilda.

ImageVaraVerðStaðaStaðsetningTímabilAðgerðhf:tax:product_cathf:tax:product_tag
Blautulón- 15. september 2023
Blautulón- 15. september 20231.500kr.

25 á lager

, , , , Skoðablautulon silungsveidi sudurland vatnaveidi veidileyfiseptember
Go to Top