Brúará er önnur vatnsmesta bergvatnsá landsins, hún er lindá og vatnasvæðið um 700 KM2, rennsli mjög jafnt eða um 67 rúmmetrar á sek. Lengd hennar er 44 km.

Veiði í Brúará er stunduð frá nokkrum bæjum, lax og silungsveiði á stöng. Silungurinn er bæði sjógenginn og staðbundinn 0.5 til 2 kg að þyngd. Lax gengur einkum í ágúst og september.

Veiðitími er frá 8 – 22

leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn.

Vinsamlega gangið vel um veiðisvæðið. Bleikjan er hægvaxta fiskur og við hvetjum veiðimenn til að hirða fiska í hófi.

Númer á hliði – sjá staðfestingarpóst á greiðslu.

ImageVaraVerðStaðaStaðsetningTímabilAðgerðhf:tax:product_cathf:tax:product_tag
Brúará - Spóastaðir - 24. september 2025
Brúará - Spóastaðir - 24. september 20255.000kr.

8 á lager

, , , Skoðabruara-spoastadir silungsveidi sudurland veidileyfiseptember
Go to Top