Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist mjög vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni.

Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Einungis má veiða á flugu og skal öllum urriða sleppt aftur og handleika skal fiskinn af gætni og varast að snerta með berum höndum.

Fluga er eina leyfilega agnið.

Veiðitíminn er frá 9-19 hvern dag.

Verðið er fyrir 2 stangir í 1 dag.

Mikilvægt er að koma við heim á bæ, Galtalæk 2, bæði áður en farið er til veiða og eftir að veiði lýkur.
Skrá skal allan afla í veiðibókina við bæinn – eða senda veiðitölur á [email protected]

ImageVaraVerðStaðaStaðsetningTímabilAðgerðhf:tax:product_cathf:tax:product_tag
Galtalækur - 22. september 2025 - verð fyrir 2 stangir
Galtalækur - 22. september 2025 - verð fyrir 2 stangir20.750kr.

1 á lager

, , , Skoðagaltalaekur silungsveidi sudurland veidileyfiseptember
Galtalækur - 24. september 2025 - verð fyrir 2 stangir
Galtalækur - 24. september 2025 - verð fyrir 2 stangir20.750kr.

1 á lager

, , , Skoðagaltalaekur silungsveidi sudurland veidileyfiseptember
Galtalækur - 25. september 2025 - verð fyrir 2 stangir
Galtalækur - 25. september 2025 - verð fyrir 2 stangir20.750kr.

1 á lager

, , , Skoðagaltalaekur silungsveidi sudurland veidileyfiseptember
Go to Top