Ármenn er eitt þeirra félaga sem leigir veiðirétt í Hlíðarvatni. Félagið var stofnað 28. febrúar 1973 og er eina fluguveiðifélag landsins. Félagið leigir út 3 stangir ásamt veiðihúsi, Hlíðarseli.
Stangirnar 3 sem Ármenn hafa yfir að ráða, eru seldar stakar eða allar í einum pakka. Ath: Ef stök stöng eða 2 stangir eru bókaðar, þá deila veiðimenn húsinu með þeim sem eru með hina eða hinar stangirnar á viðkomandi veiðidegi.
Image | Vara | Verð | Staða | Staðsetning | Tímabil | Aðgerð | hf:tax:product_cat | hf:tax:product_tag |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hlíðarvatn - Ármenn - 30. september 2025 - Verð fyrir 3 stangir í pakka | 12.000kr. | 1 á lager | Hlíðarvatn, Hlíðarvatn - Ármenn, Silungsveiði, Suðurland, Vatnaveiði, Veiðileyfi | September | Skoða | hlidarvatn hlidarvatn-armenn silungsveidi sudurland vatnaveidi veidileyfi | september |