Á árinu 2016 verða samtals 36 vötn í Veiðikortinu. Í bæklingi Veiðikortsins fyrir árið 2016 er getur þú lesið um öll vötnin og skipulagt ferðalag þitt um landið. Hér er bæklingurinn á rafrænu formi.

Hér má kaupa veiðikortið 

 

Vatnasvæðin sem í boði verða í Veiðikortinu 2015 eru: 

 

 

1 Arnarvatn á Melrakkasléttu
2 Baulárvallavatn á Snæfellsnesi
3 Elliðavatn
4 Haugatjarnir í Skriðdal
5 Haukadalsvatn í Haukadal 
6 Hítarvatn á Mýrum 
7 Hólmavatn í Dölum
8 Eyraravatn
9 Hraunhafnarvatn á Melrakkasléttu 
10 Hraunsfjarðarvatn á Snæfellsnesi
11 Hraunsfjörður á Snæfellsnesi
12 Kleifarvatn á Reykjanesskaga
13 Kleifarvatn í Breiðdal
14 Kringluvatn í Suður-Þingeyjarsýslu
15 Langavatn í Borgarbyggð
16 Laxárvatn í Dölum
17 Ljósavatn í Suður-Þingeyjarsýslu
18 Meðalfellsvatn í Kjós
19 Mjóavatn í Breiðdal
20 Sauðlauksdalsvatn við Patreksfjörð
21 Skriðuvatn í Suðurdal
22 Sléttuhlíðarvatn í Skagafirði
23 Svínavatn í Húnavatnssýslu
24 Syðridalsvatn við Bolungavík
25 Sænautavatn á Jökuldalsheiði
26 Urriðavatn við Egilsstaði
27 Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn
28 Vatnsdalsvatn í Vatnsfirði
29 Vífilsstaðavatn í Garðabæ
30 Víkurflóð við Kirkjubæjarklaustur
31 Þingvallavatn – þjóðgarður
32 Vestmannsvatn
33 Þveit við Hornafjörð
34 Æðarvatn á Melrakkasléttu
35 Ölvesvatn – Vatnasvæði Selár