Nýjustu fréttir
Víðidalsá, Silungasvæði – laus síðsumarsholl
Við vorum að setja inná vefinn, síðsumarsholl á Silungasvæði Víðidalsár. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið en svæðið er eitt besta silungasvæði landsins Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á svæðinu en einnig veiðast vænir sjóbirtingar. Algeng stærð á bleikjunni er 2-3 pund, en 4-6 punda bleikjur veiðast iðulega. Hægt er að
Hvítá við Skálholt – vorveiðileyfin komin á vefinn
Vorveiðileyfin í Hvítá við Skálholt eru núna komin á vefinn - seldar eru 2 stangir saman í pakka, stakrir dagar frá 1. apríl og fram til 10. júní. Við hvetjum alla til að sleppa Sjóbirtingi og niðurgöngu laxi á vorin. Leyfilegt agn er Fluga, maðkur og spúnn. Hérna má finna frétt frá því snemma í apríl í
Svartá í Skagafirði – leyfin fyrir 2025 komin á vefinn
Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Svartá í Skagafirði fyrir komandi veiðisumar. Svartá er mjög góð 4ra stanga urriðaá en veiðisvæðið er rétt um 20 km langt. Eina leyfilega agnið er Fluga. Síðustu ár hefur verið markvisst unnið að uppbygging Svartár og liður í þeirri uppbyggingu hefur verið að öllum urriða sem veiðist er
Hópið – Sumarkortin og dagleyfin í Hópið 2025
Veiðileyfi í Hópið eru nú komin á vefinn hjá okkur fyrir komandi tímabil. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp úr og skiptir vatninu nánast í tvennt þó alltaf skorti eitthvað upp á að það nái vesturbakkanum, en endi rifsins er nokkuð
Vorveiðin í Bíldsfellinu komin á vefinn – Sogið
Vorveiði - Bíldsfell Vorveiðin hefst í Bíldsfelli í Soginu 1. maí. Sogið er þekkt fyrir sínar flottu bleikjur og vorið er góður tími til að hitta á hana í Bíldsfellinu og einnig á Torfastöðum í Soginu. Um leið og hlýnar og lífríkið fer af stað, þá fer verður bleikjan virk í fæðisleit. Veiðin hefst á miðju vori
Gufuá – Veiðileyfin fyrir 2025 eru komin á vefinn
Veiðileyfi í Gufuá fyrir sumarið 2025 nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð vel til árinnar. Gufuá getur orðið fremur vatnslítil á þurrkasumrum en þá er það yfirleitt neðsta svæðið sem heldur veiðinni upp í ánni. Gufuá deilir ósasvæði með
Sog, Torfastaðir – Vorveiðileyfin eru komin á vefinn fyrir 2025
Torfastaðasvæðið í Soginu er á vesturbakka Sogsins á milli Bíldsfellsins að ofanverðu og Álftavatns að neðanverðu. Svæðið er mjög gott bleikjusvæði en einnig veiðist urriði, birtingur og lax á svæðinu. Vorveiðileyfin fyrir Torfastaði eru nú komin á vefinn. Seldar eru 2 stangir saman í pakka. Verð á hverja stöng er frá kr. 12.250. Leyfilegt er að veiða
Hallá – laxveiði – bókanir að hefjast
Bókanir í Hallá á Skagaströnd fyrir sumarið 2025 hefjast von bráðar. Nýr leigutaki tekur við ánni fyrir komandi sumar, Guðmundur Atli Ásgeirsson. Við munum selja laus holl í Hallá hérna á vefnum, eins og undanfarin ár. Ef þú hefur áhuga á dögum í Hallá, sendið þá póst á [email protected] Hallá er falleg lítil dragá sem rennur til sjávar
Hólaá Útey, vorveiðileyfin eru komin á vefinn
Vorveiðileyfin á Úteyjarsvæðið í Hólaá eru nú komin á vefinn. Sjá hér Hólaá rennur úr Laugarvatn, yfir í Apavatn og þaðan í Brúará. Hólaá er mjög góð bleikju og urriðaá og allt agn er leyfilegt, fluga/maðkur/spúnn. Bleikjan er alls ráðandi yfir sumarið í ánni en urriðinn yfirleitt sterkur á vorin og haustin. Úteyjar svæðið í Hólaá er