Nýjustu fréttir

  • alviðra

Sogið, Alviðran – Góð veiði um helgina – laxveiði

1. júlí 2024|0 Comments

Veiði í Soginu fer betur af stað heldur en mörg undanfarin ár. Misgóð ástundun hefur verið á svæðunum frá opnun en þeir sem hafa kíkt í Sogið hafa flestir annað hvort sett í laxa eða landað löxum. Alviðran er 2ja stanga svæði á vesturbakka Sogsins, ofan og neðan Brúar - einnig neðan brúar á austurbakka. Svæðið getur

  • Hvolsá og Staðarhólsá

Laxinn er mættur í Hvolsá og Staðarhólsá – frétt

28. júní 2024|0 Comments

Við heyrðum í dag að sést hefði til nokkura laxa í Hvolsá og Staðarhólsá - Veiði hefst í ánni núna á mánudaginn og verður spennandi að sjá hvernig tímabilið fer af stað. Búið að er að laga lónið, en svuntan neðst í því skemmdist í flóði í fyrravetur. Nú ætti lónið að halda betur fiski. Ýmsar lagfæringar

Langadalsá – Laxinn er mættur – 8til10. júlí á Sértilboði

25. júní 2024|0 Comments

Laxinn er mættur í Langadalsá. Nokkrir laxar sáust fyrir nokkrum dögum, fyrir stórstreymið. Má ætla að allnokkrir hafi bæst í hópinn síðustu daga. Ekki hefur sést lax í Langadalsá svo snemma tímabils, í all mörg ár. Það veit á gott fyrir upphaf tímbilsins. Við eigum eitt holl laust í byrjun júlí og er það á sértilboði. Hollið

Langadalsá – Nokkur holl á góðu tilboði í nokkra daga

14. júní 2024|0 Comments

Langadalsá er 4ra stanga laxveiðiá á vestfjörðum. Gott veiðihús er við ána sem rúmar stóra hópa. Nú vorum við að setja 3 holl í júlí á flott tilboð, í takmarkaðan tíma.   Hollið 20-23. júlí lækkar úr 1.092.000.- í 764.400.- (63.700.- pr stöng pr dag) + húsgjald tilboð gildir frá 14. júní og út 17. júní. Hollið

Flóðatangi komið í sölu – Neðsta veiðisvæði Norðurár – Silungar og lax

30. maí 2024|0 Comments

Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er komið í sölu á veiða.is.  Seldar eru 2 stangir saman á flottu verði, kr. 22.600 dagurinn. Silungsveiði með laxavon. Neðst í Norðurá er tveggja stanga Laxa og silungasvæði sem kallað hefur verið Flóðatangasvæði. Þar í gegn fer allur sá lax sem gengur í ána og því sannarlega von að ná þar

  • Setbergsá

Setbergsá – Ný laxveiðiá í sölu á veiða.is

28. maí 2024|0 Comments

Setbergsá - Laxveiði Við höfum tekið í sölu hér á vefnum nokkra lausa daga í Setbergsá - Sjá hér. Setbergsá er alls 14 kílómetra löng dragá á Skógarströnd á norðanverðu Snæfellsnesi, þar af veiðisvæði um 8 km. Neðri hluti árinnar, frá Setbergsfossi og niður að ármótum við Stóra Langadalsá fellur um gljúfur sem heldur fiski í djúpum

Fínn dagur í Galtalæk

21. maí 2024|0 Comments

Galtalækur er nettur lækur/veiðiá sem geymir stóra urriða, og smáa. Galti getur verið strembinn and einnig gefið mjög góða veiði. Oft þarf að nálgast hann með aðgát og reyna að styggja fiskinn sem minnst, þó það geti verið erfitt. Vorið hefur verið fínt í Galtalæk og fínir veiðidagar litið dagsins ljós - síðasti fimmtudagur, 16. maí

Bíldsfell, Sog – Stakar stangir og stakir dagar í júní

18. maí 2024|0 Comments

Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir landi Torfastaða hefst. Veitt er með 3 stöngum á svæðinu og eru þær yfirleitt seldar allar saman - en valda daga í júni þá er hægt að kaupa staka daga og stakar stangir í Bíldsfelli - Verð

Straumar í Borgarfirði – nokkur júní holl á betra verði

15. maí 2024|0 Comments

Veiðisvæði Straumana er þar sem Hvítá og Norðurá í Borgarfirði sameinast. Svæðið er að vonum mjög vinsælt meðal veiðimanna enda fer um svæðið gríðarlega mikið af laxi sem er á leið uppí laxveiðiárnar ofar á svæðinu. Í Straumunum veiðist m.a. lax sem er á leið í Þverá, Norðurá og Gljúfurá. Einnig er alltaf töluvert af laxi á