Nýjustu fréttir
Flóðatangasvæðið í Norðurá komið í sölu fyrir 2025
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er aftur komið í sölu á veiða.is. Seldar eru 2 stangir saman á flottu verði, kr. 26.900 - 32.900 dagurinn. Silungsveiði með laxavon. Verðið er fyrir 2 stangir. Neðst í Norðurá er tveggja stanga Laxa og silungasvæði sem kallað hefur verið Flóðatangasvæði. Þar í gegn fer allur sá lax sem gengur í
Hvolsá og Staðarhólsá – Bókanir fyrir 2025
Bókanir eru að hefjast fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2025. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á [email protected] eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Við erum að klára núna endurbókanir og tökum í framahaldinu við bókunum á laus holl. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í Hvolsá og Staðarhólsá. Veitt
Víðidalsá, Silungasvæði – Veitt til 10. okt – Laus holl
Við vorum að skella inná vefinn, hollum í Víðidalsá - Silungasvæði - fram til 10. okt. Frábært tækifæri fyrir veiðimenn til að framlengja veiðitímabilið og kynnast þessu frábæra veiðisvæði. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið en svæðið er eitt besta silungasvæði landsins Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á svæðinu en einnig
Hvolsá og Staðarhólsá – fín veiði, veiðitölur – seljum 2+2 stangir í lok sept
Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur verið fín í sumar, ekki síðast seinni hluta sumars. Hvolsá og Staðarhólsá eru laxveiðiár en einnig veiðist mikið af bleikju á svæðinu. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk og enginn formlegur kvóti er á svæðinu - veiðimenn hvattir til hófsemdar. Veiðin í sumar er búin að vera góð og
Laxveiði – lausir dagar – góð verð
Nú fer að hylla undir lok laxveiðivertíðarinnar þetta árið - já, ennþá ca. 4 vikur eftir í flestum ám. Hér að neðan er smá yfirlit yfir laus leyfi á vefnum hjá okkur Hallá - Örfá holl laus í Hallá Veiðin hefur verið góð að undanförnu. Lausu hollin eru í september. Sjá hér. Hvannadalsá - Veiðin í Hvannadalsá
Hvannadalsá – Frábærar vaktir – 14 laxar á 3 vöktum
Við heyrðum í morgun í veiðimönnum sem eru við veiðar í Hvannadalsá - þeir voru búnir með 3 vaktir og höfðu landað 14 löxum á 2 stangir. Aldeilis ótrúleg veiði. Atli Árdal og bróðir hans Gústi, voru við veiðar. Fyrsta vaktin var eh 13. ágúst. Við lok 3ju vaktarinnar þá voru þeir komnir með 14 laxa
Bíldsfell – flottar 6 laxa vaktir – hægt að bóka stakar stangir
Sogið hefur verið tiltölulega rólegt í sumar - engin stjörnuveiði en þó hafa komi mjög líflegar vaktir á ýmsum svæðum. Bíldsfellið skilaði t.d. fínni veiði síðustu 2 vaktir á aðeins 2 stangir. Veiðimenn sem kíktu í Bíldsfellið síðustu 2 vaktir settu í 8 laxa og 6 þeirra snertu bakkan, áður en þeir renndu sér útí hylinn aftur.
Blanda – Síðsumars og haustdagar á frábæru verði – svæði I, II og III seld sér
Nú er ljóst að Blanda mun ekki fara á yfirfall á næstunni, jafnvel ekkert á þessu veiðitímabili. Því er ljóst að hægt verður að veiða í Blöndu vel fram í september. Nú höfum við sett inná vefinn, alla lausa daga á Svæðum I-II og III í Blöndu. Svæðin eru seld sér og hægt er að bóka stakar
Langadalsá – Smá veiðifrétt
Veiðin í Langadalsá hefur verið betri þetta árið en undanfarin ár og er töluvert mikið af fiski víða í ánni. Við fengum senda smá frétt að vestan. "Mynd: Steingrímur Einarsson með 1 fallegan bolta úr Efra Bólsfljóti. Siggi og Steingrímur voru við veiðar í Langadalsánni 6-7. ágúst. Það var búin að vera leiðinda norðan átt og kalt