Brúará hefur í mörg ár verið ein vinsælasta silungsveiðiá landsins. Við vorum að setja inná vefinn, leyfi fyrir landi Spóastaða en einnig eru leyfi  fyrir landi Skálholts hér á vefnum.

Verð veiðileyfa í sumar á Spóastaðasvæðið er kr. 5.000 – óbreytt verð síðustu 3 ár. Veitt er að hámarki með 8 stöngum hvern dag og er leyfilegt agn, fluga maðkur og spúnn. Seldir eru stakir dagar.

Hérna má finna laus leyfi.