Home/Fréttir

Laxá í Aðaldal – Urriðasvæðin á veiða.is

Laxá í Aðaldal er ekki bara mjög góð laxveiðiá, heldur geymir hún einn sterkasta urriðastofn landsins. Á hverju ári veiðast nokkur þúsund urriðar í Laxá og Veiðin á bestu svæðunum er á milli 400-800 urriðar á sumri. Veitt er á 2 stangir á flestum urriðasvæðanna. Meðalstærðin er á milli 2 og 3 pund en

2019-12-12T13:05:45+00:0012. desember 2019|Fréttir|

Eystri Rangá – Veiðileyfin komin á vefinn

Hausveiðileyfi í Eystri Rangá eru núna komin á vefinn - Eystri Rangá er eins og flestir vita, ein albesta laxveiðiá landsins. Ýmsar breytingar hafa verið kynntar fyrir Eystri Rangá, fyrir komandi veiðisumar. Stærsta breytingin er að einungis verður veitt með flugu frá upphafi vertíðar í júní og fram undir lok ágúst. Núna má finna september

2019-12-09T14:52:46+00:009. desember 2019|Fréttir|

Veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá komin á vefinn

Nú höfum við skráð veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá, tímabilið 2020, á vefinn. Nú þegar eru flest hollin í júlí og ágúst, bókuð. Meðal þeirra holla sem enn eru laus, núna 9. desember, eru 13-15. og 15-17. júlí. Í ágúst 4-6., 6-8., 16-18. og 24-26. ágúst. Hérna má finna lausa daga. Leyfilegt er að veiða

2019-12-09T10:42:41+00:009. desember 2019|Fréttir|

Vatnamótin – veiðileyfin eru komin á vefinn

Vatnamótin eru eitt besta sjóbirtingssvæðið á Suðurlandi og á landinu öllu. Gríðarlega mikið fiski fer um svæðið og er á svæðinu, stóran hluta veiðitímans. Sjóbirtingurinn er kominn uppá þetta svæði fyrr en mörg önnur svæði og því getur veiðin verið komin í fullan ganga, snemma í ágúst. Veitt er á 5 stangir í Vatnamótunum. Á

2019-12-07T17:56:28+00:007. desember 2019|Fréttir|

Hvannadalsá – Veiðileyfin fyrir 2020 eru hér

Nú höfum við hafið sölu veiðileyfa í Hvannadalsá, sumarið 2020. Veitt er með 2 stöngum í Hvannadalsá og er fluga eina leyfilega agnið. Seldir eru 2-3 dagar í senn og er verði veiðileyfa stillt í hóf. Hérna má finna lausa daga í Hvannadalsá. . Hvannadalsá er falleg laxveiðiá við Ísafjarðardjúp með fjölbreytt úrval veiðistaða. Hún

2019-11-25T18:22:21+00:0025. nóvember 2019|Fréttir|

Veiðileyfi á Munaðarnessvæðið í Norðurá 2020

Nú eru veiðileyfi á Munaðarnessvæðið í Norðurá komin á vefinn hjá okkur en það svæði tilheyrir Norðurá II. Veiðisvæði Norðurá II er hreyfanlegt yfir tímabilið: Er neðst í ánni frá opnun og fram í byrjun júlí og er þá kallað Munaðarnessvæðið og er síðan efsti hluti Norðurár eftir það og er þá kallað Fjallið. Munaðarnessvæðið

2019-11-06T09:21:05+00:006. nóvember 2019|Fréttir|

Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir fyrir 2020

Bókanir eru hafnar fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2020. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á info@veida.is eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í Hvolsá og Staðarhólsá. Leyfilegt er að veiða á 4 stangir. Aðgangur að mjög góðu veiðihúsi fylgir leyfum í Hvolsá

2019-10-25T01:48:38+00:0025. október 2019|Fréttir|

Lax- og sjóbirtingsveiði í Október

Það er komið haust og flestar veiðiár eru komnar í haust og vetrarfrí. Það er samt nokkrar sjóbirtingsár og einnig nokkrar laxveiðiár ennþá opnar. Hér á vefnum má finna lausa daga í: Ytri Rangá, hérna Eystri Rangá, hérna Þverá í Fljótshlíð, hérna  Tungufljót, ein besta sjóbirtingsá landsins. Svo erum við einnig farin að huga að

2019-10-02T22:11:53+00:002. október 2019|Fréttir|