Home/Fréttir

Hólsá vesturbakki – sala veiðileyfa hafin á veiða.is

Við höfum tekið veiðileyfi á Vesturbakka Hólsár í sölu hér á veiða.is. Um er að ræða svæðið sem tekur við af Borgarsvæðinu, að neðanverðu og nær svæðið niður í ósi, þar sem Hólsá rennur í sjóinn. Allt agn er leyfilegt á þessu neðsta svæði hólsár, fluga, maðkur og spúnn. Veiðin getur oft verið ævintýralega góð

2020-02-14T15:32:27+00:0014. febrúar 2020|Fréttir|

Hlíðarvatn í Selvogi – Veiðileyfi Árbliks og Ármanna

Veiðin hefst í Hlíðarvatni í Selvogi þann 1. maí. Vatnið er eitt vinsælasta veiðisvæði fluguveiðimanna en það er staðsett rétt vestan við Þorlákshöfn. Fimm veiðifélög fara með veiðirétt í vatninu og er að hámarki 14 leyfi seld í vatnið, dag hvern. Hérna á veiða.is seljum við veiðileyfi fyrir 2 þessara félaga, Stangaveiðifélagið Árblik og fyrir

2020-02-13T14:04:31+00:0013. febrúar 2020|Fréttir|

Svartá í Húnavatnssýslu

Svartá er í Svartárdal er gullfalleg fluguveiðiá. Svartá rennur í Blöndu í Langadal og er áin líkt og Blanda þekkt fyrir væna laxa. Veiðileyfi í Svartá eru á veiða.is Leyfilegt agn í Svartá er fluga og veitt er á 4 stangir á degi hverjum. Gott veiðihús sjálfsmennsku veiðihús fylgir veiðileyfum í Svartá. Veiðileyfi í Svartá

2020-02-10T09:27:12+00:0010. febrúar 2020|Fréttir|

Blanda og Svartá komin í sölu á veiða.is

Veiðisvæði Blöndu við Blönduós og Svartá í Svartárdal eru nú komin í sölu hér á veiða.is. Nýr leigutaki tók við svæðunum í haust, Starir, sem einnig er með ár eins og Þverá og Kjarrá á sínum snærum. Þegar nýr leigutaki tók við í haust kynnti hann að ýmsar breytingar yrðu gerðar á veiðifyrirkomulagi, fyrir komandi

2020-01-29T16:16:01+00:0029. janúar 2020|Fréttir|

Hlíðarvatn í Selvogi komið í sölu fyrir veiðitímabilið 2020

Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum undanfarin veiðitímabil. Fyrst seldum við fyrir veiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn en á síðasta ári tókum við einnig í sölu veiðileyfi fyrir Ármenn sem fara með veiðifrétt 3ja stanga í Hlíðarvatni. Nú höfum við hafið bókanir fyrir Árblik fyrir komandi tímabil en 2 stangir

2020-01-24T10:18:01+00:0024. janúar 2020|Fréttir|

Hítará I og Grjótá/Hítárá II komin í sölu

Hítará I og Grjótá og Hítará II eru komin aftur í sölu á veiða.is. Um er ræða frábærar laxveiðiár sem renna til sjávar í gullfallegu umhverfi. Fluga er eina agnið sem er leyfilegt. Hítará I er veidd með 4-6 stöngum. Í flestum tilfellum eru allar stangirnar seldar saman í pakka, en í örfáum hollum, m.a.

2020-01-21T20:31:35+00:0021. janúar 2020|Fréttir|

Ytri Rangá – Lausir dagar 2020 eru komnir á veiða.is

Ytri Rangá er eins og flestir veiðimenn vita, ein albesta laxveiðiá landsin, ef litið er til fjölda laxa sem hafa veiðst í ánni að meðaltali, undanfarin 10-15 ár. Nú, eins og undanfarin ár, þá má nálgast laus veiðileyfi í Ytri Rangá hér á vefnum. Júní og júlí eru svo gott sem uppbókaðir, en einhverjar stangir

2020-01-10T23:38:09+00:0010. janúar 2020|Fréttir|

Svartá í Skagafirði – Veiðileyfin eru á veiða.is

Eins og undanfarin ár, þá mun Veiða.is sjá um sölu á veiðileyfum í Svartá í Skagafirði fyrir Svartárdeild Veiðifélags Skagafjarðar. Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Svartá en Svartá er mjög góð 4ra stanga urriðaá en veiðisvæðið er rétt um 20 km langt. Eina leyfilega agnið er Fluga. Síðustu árin hefur verið

2020-01-06T21:35:06+00:006. janúar 2020|Fréttir|

Syðri Brú í Soginu – veiðileyfin eru komin á vefinn

Nú höfum við sett veiðileyfin á Syðri Brú, veiðitímabilið 2020, í sölu hér á vefnum. Syðri Brú er eitt albesta veiðisvæðið í Soginu. Syðri Brú er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er stutt og

2019-12-22T10:08:27+00:0022. desember 2019|Fréttir|