Straumar í Borgarfirði – nokkur júní holl á betra verði

Veiðisvæði Straumana er þar sem Hvítá og Norðurá í Borgarfirði sameinast. Svæðið er að vonum mjög vinsælt meðal veiðimanna enda fer um svæðið gríðarlega mikið af laxi sem er á leið uppí laxveiðiárnar ofar á svæðinu. Í Straumunum veiðist m.a. lax sem er á leið í Þverá, Norðurá og Gljúfurá. Einnig er alltaf töluvert af

2024-05-15T20:28:40+00:0015. maí 2024|Fréttir|

Langadalsá – hérna eru veiðileyfin

Langadalsá á upptök sín á Þorskafjarðarheiði í um 4 – 500 metra hæð yfir sjó. Áin er dragá, 24 km.að lengd og fellur um samnefndan dal til sjávar við Nauteyrarós innst við Ísafjarðardjúp. Áin er fiskgeng um 20 km. veg og meðal sumarrennsli 1,6 rúmm. á sek. Hún rennur um vel gróið láglendi norður Langadalinn,

2024-05-04T14:27:14+00:004. maí 2024|Fréttir|

Norður II – örfá laus holl komin á vefinn

Norðurá II er eitt af fallegri laxveiðisvæðum landsins, ekki síst gljúfrin sjálf. Veitt er með 3 stöngum í Norðurá II og dvelja veiðimenn í góðu sjálfsmennsku húsi rétt við ána. Nú höfum við sett í sölu örfá laus holl í Norðurá II í sumar. Hollin eru um miðja júlí og í fyrrihluta ágústs. Verðin á

2024-04-19T11:46:09+00:0019. apríl 2024|Fréttir|

Veiðifrétt – Brúará og Hvítá

Enn eru veiðimenn að berjast við síðustu leyfar vetrarins - Á öllu landinu er kalt, snjór á norður og austurlandi en að mestu autt á suðurlandi - hiti uppí ca. 5 gráður á daginn en niður í mínus 20 á nóttinni. Ekkert minnir s.s. á sumarið, nema kannski myndir af flottum fiskum sem renna

2024-04-16T14:05:54+00:0016. apríl 2024|Fréttir|

Hvítá við Skálholt, Veiðifrétt

Nú  þegar hlýnað hefur á suðurlandi, þá hefur veiðin tekið vel við sér á ýmsum okkar svæða. Undanfarna daga hefur verið fín veiði í Útey í Hólaá - bæði urriðar og Birtingar komið á land. Veiðin á Torfastöðum í Soginu hefur verið fín og á aðeins eftir að verða betri. Svo fengum við fréttir

2024-04-12T20:53:10+00:0012. apríl 2024|Fréttir|

Ölfusá, Austurbakki Selfoss – veiðifrétt

Austurbakki Ölfusár við Selfoss, er veiðisvæði sem við tókum í sölu um mitt fyrrasumar. Um svæðið gengur mikið af fiski, bæði laxi og sjóbirtingi. Núna í vor er í fyrsta skipti sem við seljum vorveiðidaga á svæðið og óvíst hvort nokkur hafi stundað svæðið á þessum tíma árs áður. Við heyrðum frá veiðimönnum sem

2024-04-07T14:04:56+00:007. apríl 2024|Fréttir|

Torfastaðir, Sogið – Veiðifrétt

Torfastaðir í Soginu eru eitt þeirra svæða sem við bíðum spennt eftir að detti í gang - veður og hitastig ræður að sjálfsögðu miklu þar um. Þegar kvikar á lífríkinu í Soginu, þá mætir bleikjan í bílförmum og byrjar að næra sig eftir kaldann vetur. Við heyrðum frá honum Ólafi Hilmari Foss, en hann kíkti

2024-04-05T21:34:55+00:005. apríl 2024|Fréttir|

Brúará – nýtt tímabil hafið

Nú er veiðitímabilið farið af stað þótt veðráttan sé ekki endilega með veiðimönnum í liði. Mörg veiðisvæði "opnuðu" þann 1. apríl, þar á meðal Brúará. Við heyrðum í honum Vigni Arasyni sem kíkti í Brúará í morgun, Spóastaðasvæðið - hann stoppaði í um 3 tíma. Byrjaði niðri á Breiðabakka og fikraði sig síðan upp

2024-04-04T15:26:47+00:004. apríl 2024|Fréttir|

Title

Go to Top