/Fréttir

Norðurá – Veiðileyfi á Munaðarnessvæðið

Nú eru veiðileyfi á Munaðarnessvæðið í Norðurá komin á vefinn hjá okkur en það svæði tilheyrir Norðurá II. Veiðisvæði Norðurá II er hreyfanlegt yfir tímabilið: Er neðst í ánni frá opnun og fram í byrjun júlí og er þá kallað Munaðarnessvæðið og er síðan efsti hluti Norðurár eftir það og er þá kallað Fjallið. Munaðarnessvæðið

2019-01-10T13:44:02+00:0010. janúar 2019|Fréttir|

Brennan og Straumar í Borgarfirði

Straumar og Brennan í Borgarfirði eru 2 af vinsælli og betri laxveiðisvæðunum á vesturlandi. Á venjulegu sumri fer gríðarlega mikið af fiski um svæðin, bæði lax og birtingur. Veitt er með 2 og 3 stöngum á svæðunum og leyfilegt agn er fluga í júní og júlí en í ágúst bætist spúnninn við. Fín veiðihús fylgja

2019-01-09T13:09:16+00:009. janúar 2019|Fréttir|

Vatnamótin – Hér eru veiðileyfin

Vatnamótin eru eitt besta sjóbirtingssvæðið á Suðurlandi og á landinu öllu. Gríðarlega mikið fiski fer um svæðið og er á svæðinu, stóran hluta veiðitímans. Sjóbirtingurinn er kominn uppá þetta svæði, fyrr en mörg önnur svæði og því getur veiðin verið komin í fullan ganga, snemma í ágúst. Mörg ágúst holl, síðustu sumur, veiddu mjög vel.

2019-01-02T16:18:15+00:002. janúar 2019|Fréttir|

Miðfjarðará, silungasvæði – veiðileyfin eru komin á veiða.is

Silungsvæði Miðfjarðarár kom fyrst í sölu hér á veiða.is, síðasta vor. Svæðið var svo gott sem uppselt, enda svæðið eitt fárra veiðisvæða þar sem enn má nota annað agn en flugu. Veiðin var fín í sumar en margir sem heimsóttu svæðið voru að læra á það, höfðu aldrei Veitt þar áður. Veiðin á ósasvæðinu var

2018-12-21T19:49:57+00:0021. desember 2018|Fréttir|

Syðri Brú í Soginu – Leyfin eru komin á vefinn

Nú höfum við sett veiðileyfin á Syðri Brú, veiðitímabilið 2019, í sölu hér á vefnum. Þetta er annað tímabilið sem Syðri Brú er í sölu hér á veiða.is. Syðri Brú er stór skemmtilegt laxveiðisvæði, og eitt af fáum einnar stanga laxveiðisvæðum landsins. Syðri Brú er efsta veiðisvæðið í Soginu, í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá

2018-12-19T21:13:58+00:0019. desember 2018|Fréttir|

Laxá í Laxárdal (í Skefilsstaðarhreppi) – leyfin eru komin á vefinn

Laxá í Laxárdal í Skefilstaðahreppi (Laxá á Skaga eða Laxa í Laxárdal) er dragá sem fellur til sjávar í Sævarlandsvík við vestanverðan Skagafjörð. Laxá, sem er fyrst og fremst laxveiðiá, hefur verið í uppbyggingarfasa síðustu árin eftir að stofn árinnar var næstum horfinn í lok 10. áratugarins. Áin var friðuð í nokkur ár í upphafi

2018-12-14T18:04:42+00:0014. desember 2018|Fréttir|

Litla Þverá – Veiðileyfin eru komin á vefinn

Litla Þverá rennur í Þverá fyrir ofan veiðistað nr 32. Litla Þverá er veidd með 2 stöngum og er fluga eina leyfilega agnið. Heimilt er að halda eftir 1 laxi á dag, pr stöng. Ekkert veiðihús er við Litlu Þverá og eru stakir dagar seldir, Veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni pásu yfir miðjan

2018-12-07T20:01:59+00:007. desember 2018|Fréttir|

Hvolsá og Staðarhólsá – laus holl

Hvolsá og Staðarhólsá er mjög vel bókuð fyrir næsta veiðitímabil, enda hentar stærð svæðisins, leyfilegt agn og veiðihúsið, vel fyrir íslenska veiðihópa. Veitt er á 4 stangir í Hvolsá og Staðarhólsá og Leyfilegt agn er fluga og maðkur. Mjög gott veiðihús fylgir leyfunum en í húsinu eru 4 2ja manna herbergi og 2 eins manns,

2018-12-14T10:26:02+00:004. desember 2018|Fréttir|

Gufuá – veiðileyfin eru komin inná veiða.is

Veiðileyfi í Gufuá eru nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð til árinnar. Gufuá getur orðið fremur vatnslítil á þurrkasumrum en þá er það yfirleitt neðsta svæðið sem heldur veiðinni upp í ánni. Gufuá deilir ósasvæði með Hvítá

2018-12-04T11:09:55+00:004. desember 2018|Fréttir|

Veiðikortið 2019 er að koma út

Nú eftir mánaðarmótin mun Veiðikortið 2019 koma í búðir. Á næsta ári munu handhafar kortsins geta veitt í samtals um 35 vötnum, víðsvegar um Ísland. Nokkrar breytingar urðu á úrvali vatna milli ára: Hreðavatn í Norðurárdal, Hólmavatn og Laxárvatn í Dölum og Meðalfellsvatn koma inná kortið en vötnin í Svínadal auk Hítarvatns, fara útúr

2018-11-29T21:55:44+00:0029. nóvember 2018|Fréttir|