/Fréttir

Lax- og sjóbirtingsveiði í Október

Það er komið haust og flestar veiðiár eru komnar í haust og vetrarfrí. Það er samt nokkrar sjóbirtingsár og einnig nokkrar laxveiðiár ennþá opnar. Hér á vefnum má finna lausa daga í: Ytri Rangá, hérna Eystri Rangá, hérna Þverá í Fljótshlíð, hérna  Tungufljót, ein besta sjóbirtingsá landsins. Svo erum við einnig farin að huga að

2019-10-02T22:11:53+00:002. október 2019|Fréttir|

Gufuá – Flott veiði síðustu daga

Gufuá hefur verið einstaklega vatnslítil í sumar, og hafa veiðimenn verið að bíða eftir rigningunni sem kom svo sannarlega um helgina og síðustu daga. Framan af sumri þá er Veiðin mest neðst í ánni, þar sem áin deilir ósi með Hvítá. En þegar fer að rigna þá leitar laxinn ofar í ána, langt upp fyrir

2019-09-09T21:28:46+00:009. september 2019|Fréttir|

Laus leyfi í lax og sjóbirting i haust

Hérna eru smá yfirlit yfir lausa daga framundan, nú í haust. Nú rignir og flestar ár eru í fínu vatni. Syðri Brú - Ágæt veiði undanfarið.  Dagurinn á kr. 36.400 Eystri Rangá - Eigum lausar stangir í Eystri Rangá í September og í Október. Sjá hérna. Hítará I - Eigum lausar stangir í Hítará I í full catering holli

2019-09-07T14:45:19+00:007. september 2019|Fréttir|

Hlíðarvatn – flott veiði og mánuður eftir af veiðitímabilinu

Veiðin í Hlíðarvatni í sumar er búin að vera góð. Veiðitímabilið hófst þann 1. maí en tímabilinu lýkur í lok September. Heimilt er að veiða á flugu og spún í  Hlíðarvatni í Selvogi. Þegar veiðimenn bóka veiðileyfi í Hlíðarvatni, þá fá fylgir með aðgangur að veiðikofa(húsi) við vatnið. Þegar fer að hausta og skólar byrja

2019-08-30T10:03:03+00:0030. ágúst 2019|Fréttir|

Ytri Rangá – Stærsti lax sumarsins og risa birtingur

Veiðin í Ytri Rangá  hefur verið góð síðustu daga. Lúsugir fiskar eru að veiðast uppá nánast hvern einasta dag og stór sjóbirtingsganga kom inná neðra svæðið fyrr í vikunni. Síðasta vika gaf 217 laxa og einn stærsti dagur ágústmánaðar var í fyrradag, þegar 44 löxum var landað á svæði Ytri Rangár. Í vikunni hafa

2019-08-16T18:48:30+00:0016. ágúst 2019|Fréttir|

Fossá – veiðifrétt

Fossá í Þjórsárdal er fantagóð síðsumars laxveiðiá. Hennar tími er að hefjast núna. Veiðimaður sem leit við í Fossá í dag áttu fínan eftirmiðdag. Í fosshylnum náði hann í pattaralega hrygnu, 78 cm langa og síðan tók einn nettur sjobirtingur fluguna hans að auki. Fossá er undir meðallagi í vatni, en þó er nokkuð

2019-08-14T22:50:14+00:0014. ágúst 2019|Fréttir|

Hvolsá og Staðarhólsá – veiðifréttir

Laxveiðin hefur ekki verið auðveld í Hvolsá og Staðarhólsá í sumar, sérstaklega af sökum þurrka. Töluvert af laxi er þó á svæðinu. Í heildina eru komnir hátt í 50 laxar á land en síðasta holl landaði 7 löxum. Hvolsá og Staðarhólsá eru ekki bara laxveiðiár, heldur veiðist ansi drúgt af bleikju á svæðinu. Í sumar

2019-08-13T10:08:59+00:0013. ágúst 2019|Fréttir|

Fremri Laxá – Forfallaholl 13-15. ágúst

Veiðin í Fremri Laxá er búin að vera frábær í sumar, eins og flest sumur - aðallega veiðist urriði og mikið af honum, en einnig slatti af laxi. Við vorum að fá 2ja daga holl í sölu þar sem veiðimenn voru að forfallast. Það fæst á góðu verði vegna stutts fyrirvara. Sjá hérna.

2019-08-11T20:15:15+00:0011. ágúst 2019|Fréttir|

Hlíðarvatn – veiðileyfi og veiðifréttir

Veiðin í Hlíðarvatni hefur verið góð heilt yfir í sumar. Hitinn hefur samt áhrif á sum svæði við vatnið, sérstaklega þau grynnri, þar sem bleikjan leitar yfirleitt í kaldara vatn. Í Hlíðarvatni er heimilt að veiða bæði á flugu og spún/spinner - við höfum séð á veiðibókum að spinnerinn hefur gefið vel fyrir suma veiðimenn

2019-08-08T19:57:41+00:008. ágúst 2019|Fréttir|