/Fréttir

Vorveiðileyfi vorið 2019

Þegar lyktin af vorinu fer að finnast, á milli vorlægðanna sem lemja landið, þá ókyrrast veiðimenn venju samkvæmt og fara að huga að fyrstu veiðiferð ársins. Hérna á vefnum bjóðum við veiðileyfi á ýmiss svæði þar sem veiði hefst 1. apríl. Þessi svæði eru bæði á Suður og Norðurlandi. Kíkjum aðeins á úrvalið: Brúará, fyrir

2019-03-16T22:25:12+00:0015. mars 2019|Fréttir|

Langadalsá – Veiðileyfin eru á veiða.is

Veiðileyfi í Langadalsá eru núna komin í vefsöluna hjá okkur. Breyting fyrir sumarið 2019: Nýjir leigutakar Langadalsár og Hvannadalsár selja árnar 2 saman í róteringu góðan hluta sumarsins, en hluta tímabilsins er hægt að bóka Langadalsá sér og þá eru 4 stangir seldar saman í pakka í 2 -3 daga. Hér á vefnum eru laus

2019-03-14T13:40:05+00:0014. mars 2019|Fréttir|

Hvannadalsá – Veiðileyfin eru á veiða.is

Veiðileyfi í Hvannadalsá eru nú komin á veiða.is. Hvannadalsá er falleg laxveiðiá við Ísafjarðardjúp með fjölbreytt úrval veiðistaða. Hún rennur um Hvannadal og til sjávar á Langadalsströnd. Áin er um 260 km frá Reykjavik.  Hvannadalsá er ein 3ja laxveiðiáa við Ísafjarðarðardjúp og er oft kölluð perlan í Djúpinu. Hún er systurá Langadalsár, enda hafa þær

2019-03-11T17:21:09+00:0011. mars 2019|Fréttir|

Veiðisaga – Munaðarnessvæðið í Norðurá

Það var tekið að styttast í júnímánuði, nánar tiltekið var kominn sá 21., þetta var sumarið 2018 og ég hafði mælt mér mót við erlendan veiðimann, G. Pollard, sem átti veiðidag á Munaðarnessvæðinu í Norðurá. Markmiðið var að segja honum til á svæðinu og ekki bara það heldur aðstoða hann við að setja þar í

2019-03-13T13:52:11+00:009. mars 2019|Fréttir|

Hraun í Ölfusi – Veiðileyfin eru komin á vefinn

Nú eru veiðiðileyfin fyrir landi Hrauns í Ölfusi komin á vefinn. Veiði hefst 1. apríl. Jörðin Hraun (Hraunstorfan) er staðsett vestan Ölfusárósa í Sveitarfélaginu Ölfusi. Stangveiði hefur lengi verið stunduð á Hrauni. Veiðin er oft ævintýralega góð á svæðinu, bæði er það sjóbirtingur og bleikja sem tekur agn veiðimanna. Nú geta veiðimenn nálgast veiðileyfi á

2019-03-08T22:02:54+00:008. mars 2019|Fréttir|

Veiðileyfi í Hítará I eru komin á veiða.is

Hítará hefur verið ein vinsælasta á landsins og hefur selst upp ár eftir ár. Veiðin hefur verið einstaklega góð en áin er mjög hentug fyrir hópa og fjölskyldur. Nýr leigutaki er nú tekinn við ánni og er hún nú komin í sölu hér á veiða.is. Veiðihús Jóhannesar á Borg við árbakkann hefur átt sinn þátt

2019-02-14T15:40:22+00:0014. febrúar 2019|Fréttir|

Brúará – Veiðileyfin eru komin á vefinn

Einn af vorboðunum er þegar veiðileyfin í Brúará eru skráð inná veiða.is, en það hefur nú gerst. Veiðin þar hefst 1. apríl og stendur fram undir loka September. Í april og maí er verðið 3.000 en flesta daga sumarsins er verðið 3.700. Veitt er á max 8 stangir á þessu svæði í Brúará, Spóastaðasvæðinu. Hér

2019-02-10T15:53:29+00:0010. febrúar 2019|Fréttir|

Almennar Bókanir hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi

Almennar bókanir eru hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi í sumar. Hér á veiða.is seljum við Veiðileyfi fyrir veiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn. 2 stangir eru seldar saman í pakka og fá veiðimenn aðgang að veiðihúsi þeirra Árbliksmanna. Seldir eru heilir sólarhringar þar sem veiðimenn mega mæta kl. 20 að kveldi, fyrir bókaðan veiðidag. Verð fyrir

2019-01-30T09:40:17+00:0030. janúar 2019|Fréttir|