Um vefinn

Veiðivefurinn veida.is er óháður vettvangur fyrir veiðileyfasala til að nálgast kaupendur veiðileyfa. Eigendur veida.is hafa verið áhugasamir veiðimenn í um 30 ár, en aldrei átt hlut í veiðiá eða fyrirtæki sem hefur rekið veiðiá. Við vonum að sem flestir sjái ástæðu til að leita inná vefinn þegar til veiða skal haldið. Á veida.is er hægt