Veiðifréttir
Sogið, Bíldsfell – laus holl í laxveiði komin á vefinn
Bíldsfellssvæðið í Soginu er á vesturbakka Sogsins, frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir landi Torfastaða hefst.Veitt er með 3 stöngum á svæðinu og eru þær yfirleitt seldar allar
Sogið, Alviðra – Laxveiðleyfi – stakir dagar
Sogið er ein þekktasta veiðiá á Íslandi og í mörg ár var hún ein albesta laxveiðiá landsins. Í Soginu má einnig finna sterkan bleikjustofn og eru kusurnar sem veiðast í ánni þekktar langt út fyrir
Gleðilega hátíð
Gleðilega hátíð kæru veiðimenn og veiðikonur Njótið hátíðarinnar Við vonum að jólasveinninn hafi fært ykkur nokkrar veiðijólagjafir
Brennan og Straumar í Borgarfirði – laus holl 2024 komin á vefinn
Straumar og Brennan í Borgarfirði eru 2 af vinsælli og betri laxveiðisvæðunum á vesturlandi. Á venjulegu sumri fer gríðarlega mikið af fiski um svæðin, bæði lax og birtingur. Veitt er með 2 og 3 stöngum
Hallá á Skagaströnd – bókanir hafnar fyrir 2024
Bókanir í Hallá á Skagaströnd eru hafnar á ný hér á veiða.is – Hallá er falleg lítil dragá sem rennur til sjávar rétt sunnan við Skagaströnd í um 10 mínútna fjarlægð frá þjóðvegi 1 við
Sog, Torfastaðir – Vorveiðileyfin komin á vefinn
Torfastaðasvæðið í Soginu er á vesturbakka Sogsins á milli Bíldsfellsins að ofanverðu og Álftavatns að neðanverðu. Svæðið er mjög gott bleikjusvæði en einnig veiðist urriði, birtingur og laxa á svæðinu. Vorveiðileyfin fyrir Torfastaði eru