Veiðifréttir
Veiðitímabilið 2024 – laus leyfi á leiðinni á vefinn – Hvolsá og Staðarhólsá í loftið
Nú eru veiðimenn og veiðikonur efalaust búin að jafna sig eftir síðasta veiðitímabil. Við erum að minnsta kosti komin á fullt í undirbúningi fyrir næsta tímabil. Á næstu dögum og vikum munum við opna fyrir
Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir fyrir 2024
Bókanir eru að hefjast fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2024. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á [email protected] eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Leyfilegt er að veiða á flugu og
Vatnsá – laus haustholl – lax og birtingur
Örfá holl laus í Vatnsá. Lax og sjóbirtingur. 2 stangir seldar saman í pakka, með húsi. Stangardagurinn á kr. 65.000 Sjá laus holl hérna.
Laxveiði – síðsumarsholl á fínu verði
Nú fer að hilla undir lok veiðitímabilsins en enn eru þó 2-3 vikur eftir af veiðinni í mörgum ám. Hérna á vefnum má finna laus holl í nokkrar laxveiðiár. Veiðin í þeim öllum hefur verið
Hvolsá og Staðarhólsá – nokkur laus haust holl
Við vorum að setja í sölu nokkur haust holl í Hvolsá og Staðarhólsá. Laxveiði þar sem leyfilegt er að veiða á flugu og maðk. Nú fer að hausta og þá hljótum við að fá rigningu.
Hvannadalsá – fréttir og lausir dagar
Veiðin í Djúpinu fór rólega af stað en síðustu holl hafa verið að sjá aukið líf, amk. í Hvannadalsá. Síðasta holl landaði 4 löxum og missti nokkra nýrunna laxa - sama má segja um hollin