Veiðifréttir
Vatnsá, nokkrir lausir dagar í ágúst
Vatnsá rennur úr Heiðarvatni í Mýrdal, rétt fyrir ofan Vík. Veitt er á 2 stangir í Vatnsá og fluga er leyfilegt agn. Mikið af sjóbirtingi veiðist í Vatnsá ár hvert í Vatnsá auk þess að
Gufuá – fréttir
Gufuá, er eins og flestir vita, lítil, jafnvel mjög lítil laxveiði rétt norðan við Borgarnes. Gufuá á sameiginlegan ós með Hvítá. Veitt er með 2 stöngum í Gufuá og leyfilegt agn er fluga og maðkur.
Blanda – Forfallastöng 28-30 júlí – Helgarholl
Við vorum að fá til okkar 1 forfallastöng í Blöndu. Svæðin sem veidd eru, eru svæði I-II og III. Róterað er á milli svæða. Verð er kr. 185.000 stangardagurinn, samtals kr. 370.000. Veiðitíminn er 28-30.
Bíldsfell, Sogið – 10 laxa vakt
Sogið virðist vera með líflegra móti þessa dagana. Veiðimenn hafa verið að setja í og landa löxum víða um ána. Alveg frá Alviðrunni og uppúr. Veiðimenn hafa séð göngur koma í gegnum Alviðruna og hefur
Alviðra, Sogið – hörkuveiði í dag og í gær
Við höfum verið að bíða eftir þvi Sogið hrykki í gírinn. Árnar á suðurlandi hafa verið svolítið seinar til og Sogið er ekki undantekning frá því. Síðustu 2 daga, í gær og í dag,
Ölfusá, neðan brúar við Selfoss – nýtt stangveiðisvæði
Nú höfum við tekið í sölu, nýtt Stangveiðisvæði á austurbakka Selfoss. Svæðið er neðan brúar og er viðbót við svæðið sem við kynntum síðasta sumar, og er ofan við brúna við Selfoss. Svæðið sem