Veiðifréttir
Silungasvæði Miðfjarðarár – Lausir dagar 2023
Lausir dagar á Silungasvæði Miðfjarðarár eru nú komnir á netið hjá okkur. Svæðið hefur verið í sölu á vefnum í nokkur ár, og yfirleitt selst nánast upp. Verði er stillt í hóf en dagurinn, 3
Langadalsá – Veiðileyfin eru hérna
Langadalsá á upptök sín á Þorskafjarðarheiði í um 4 – 500 metra hæð yfir sjó. Áin er dragá, 24 km.að lengd og fellur um samnefndan dal til sjávar við Nauteyrarós innst við Ísafjarðardjúp. Áin er
Brennan og Straumar í Borgarfirði – leyfin fyrir 2023 eru komin á vefinn
Straumar og Brennan í Borgarfirði eru 2 af vinsælli og betri laxveiðisvæðunum á vesturlandi. Á venjulegu sumri fer gríðarlega mikið af fiski um svæðin, bæði lax og birtingur. Veitt er með 2 og 3 stöngum
Hlíðarvatn í Selvogi – almenn sala fyrir Árblik er hafin
Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum undanfarin veiðitímabil. Þau veiðileyfi hafa tilheyrt Stangaveiðifélagi Árbliks í Þorlákshöfn og Fluguveiðifélagi Ármanna. Nú höfum við hafið bókanir fyrir Árblik fyrir komandi tímabil en
Galtalækur – leyfin fyrir 2023 komin á vefinn
Nú eru veiðileyfi í Galtalæk komin aftur inná vefinn fyrir komandi veiðitímabil. Veiði hefst í Galtalæk þann 1. apríl og stendur fram í September. Veitt er á 2 stangir í Galtalæk og eru þær stangir
Hólaá, Útey – vorveiðileyfin eru komin á vefinn
Vorveiðileyfin á Úteyjarsvæðið í Hólaá eru nú komin á vefinn. Sjá hér Hólaá rennur úr Laugarvatn, yfir í Apavatn og þaðan í Brúará. Hólaá er mjög góð bleikju og urriðaá og allt agn er leyfilegt,