Veiðifréttir
Fínn dagur í Galtalæk
Galtalækur er nettur lækur/veiðiá sem geymir stóra urriða, og smáa. Galti getur verið strembinn and einnig gefið mjög góða veiði. Oft þarf að nálgast hann með aðgát og reyna að styggja fiskinn sem minnst,
Bíldsfell, Sog – Stakar stangir og stakir dagar í júní
Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir landi Torfastaða hefst. Veitt er með 3 stöngum á svæðinu og eru þær yfirleitt seldar
Straumar í Borgarfirði – nokkur júní holl á betra verði
Veiðisvæði Straumana er þar sem Hvítá og Norðurá í Borgarfirði sameinast. Svæðið er að vonum mjög vinsælt meðal veiðimanna enda fer um svæðið gríðarlega mikið af laxi sem er á leið uppí laxveiðiárnar ofar á
Langadalsá – hérna eru veiðileyfin
Langadalsá á upptök sín á Þorskafjarðarheiði í um 4 – 500 metra hæð yfir sjó. Áin er dragá, 24 km.að lengd og fellur um samnefndan dal til sjávar við Nauteyrarós innst við Ísafjarðardjúp. Áin er
Laxá í Miklaholtshreppi – komin í sölu á veiða.is
Laxá er nett tveggja stanga á sem á sér sameiginlegan ós við Straumfjarðará. Í hana gengur lax og töluvert af bleikju og sjóbirtingi. Áin hefur ekki verið í almennri sölu í all nokkur ár, þar
Norður II – örfá laus holl komin á vefinn
Norðurá II er eitt af fallegri laxveiðisvæðum landsins, ekki síst gljúfrin sjálf. Veitt er með 3 stöngum í Norðurá II og dvelja veiðimenn í góðu sjálfsmennsku húsi rétt við ána. Nú höfum við sett í