Veiðifréttir
Fyrsti veiðidagur tímabilsins – kalt og hvasst
Fyrsti veiðidagur tímabilsins er runninn upp. Löng bið fyrir veiðimenn og veiðikonur - í gegnum kaldann og dimmann vetur. En það er eins og vetur konugur hafi ekki áttað sig á því að nú ætti
Blanda IV – Laus holl.
Við vorum að setja inná vefinn nokkur laus holl í Blöndu IV Svæði IV í Blöndu er gríðarfallegt og hefur veiðin, sum sumrin, verið hreint út sagt mögnuð. Vatn Blöndu er á þessu svæði blátært
Svartá í Húnavatnssýslu – 2 holl laus
Svartá í Húnavatnssýslu, í Svartárdal er gullfalleg fluguveiðiá. Svartá rennur í Blöndu í Langadal og er áin líkt og Blanda þekkt fyrir væna laxa. Veiðisvæðið byrjar við veiðistaðinn Gullkistu en þar rétt fyrir ofan er
Hvítá og Brúará við Skálholt komin á vefinn
Skálholtssvæðin í Brúará og Hvítá komu í sölu fyrir 3 árum - svæðin voru í einkanýtingu og lítið almenn þekking var á helstu stöðum - frá því að svæðin komu í sölu, þá höfum við
Tangavatn við Galtalæk – nýtt veiðisvæði á veiða.is
Tangavatn er lítið manngert vatn skammt frá bænum Galtalæk II í Rangárvallarsýslu, í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík, en rúmlega 30 km fjarlægð frá þjóðvegi 1, beygt upp veg nr.26. Á Galtalæk II er/var
Silungasvæði Miðfjarðarár – hér eru lausir dagar 2024
Lausir dagar á Silungasvæði Miðfjarðarár eru nú komnir á netið hjá okkur. Svæðið hefur verið í sölu á vefnum í nokkur ár, og yfirleitt selst nánast upp. Verði er stillt í hóf en dagurinn, 3