Veiðifréttir
Brúará, Spóastaðir – veiðileyfin eru hérna
Brúará hefur í mörg ár verið ein vinsælasta silungsveiðiá landsins. Við vorum að setja inná vefinn, leyfi fyrir landi Spóastaða en einnig eru leyfi fyrir landi Skálholts hér á vefnum. Verð veiðileyfa í sumar á
Ölfusá við Selfoss – Vorveiði komin á vefinn
Austurbakki Ölfusár við Selfoss 2ja stangar svæði. Vorveiðin er komin á vefinn. Veiðisvæðið - Efri mörk svæðisins eru rétt fyrir neðan Sjúkrahúsið á Selfossi. Neðri mörkin við enda byggðarinnar, að sunnanverðu. Þar má sjá klett
Hópið – dagleyfin og sumarkortin komin í sölu
Veiðileyfi í Hópið eru nú komin á vefinn hjá okkur fyrir komandi tímabil. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp
Vorveiði í Bíldsfelli,Sogið – Bleikja og birtingur
Vorveiði - Bíldsfell Vorveiðin hefst í Bíldsfelli í Soginu 10. maí. Sogið er þekkt fyrir sínar flottu bleikjur og vorið er góður tími til að hitta á hana í Bíldsfellinu og einnig á Torfastöðum í
Vandræði með greiðslugátt
Frá 2. febrúar höfum við verið í smá vandræðum með greiðslugáttina í vefsölunni - greiðslur fara í gegn, en tilkynningar berast ekki til kaupenda og lagerstaða breytist ekki. Lagerstaða getur reynst röng. Verið er að
Ölfusá, neðan brúar við Selfoss – spennandi veiðisvæði
Austurbakka Selfoss er veiðisvæði sem kom í sölu til okkar um mitt síðasta sumar. Svæðið er nýr spennandi kostur fyrir stangveiðimenn. Svæðið er neðan brúar og er viðbót við svæðið sem við kynntum síðasta