Veiðifréttir
Hlíðarvatn í Selvogi – Almenn sala hefst í kringum 26. janúar
Hlíðarvatn í Selvogi er án efa eitt vinsælasta og besta bleikjuvatn á suðurlandi. Veiðitímabilið hefst 1. maí í vatninu og líkur í lok september. Nokkur veiðifélög fara með veiðirétt í Hlíðarvatni og ráða yfir mismörgum
Hvannadalsá – veiðileyfin fyrir 2024 eru komin á vefinn – lækkun á verði
Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2024. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og fluga er leyfilegt agn. Í Hvannadalsá veiðist lax og bleikja. Mjmjög gott sjálfsmennsku veiðihús var
Gufuá – Veiðileyfin fyrir 2024 eru komin í sölu
Veiðileyfi í Gufuá eru nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð vel til árinnar. Gufuá getur orðið fremur vatnslítil
Blanda IV – laxveiði – örfá holl laus
Við vorum að setja inná vefinn nokkur laus holl í Blöndu IV Svæði IV í Blöndu er gríðarfallegt og hefur veiðin, sum sumrin, verið hreint út sagt mögnuð. Vatn Blöndu er á þessu svæði blátært
Víðidalsá, Silungasvæði – laus holl fyrir 2024 komin á vefinn
Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið. Svæðið er eitt af betri silungasvæðum landsins. Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á svæðinu en einnig veiðast vænir sjóbirtingar. Algeng stærð á bleikjunni
Galtalækur – Veiðileyfin fyrir 2024 komin á vefinn
Nú eru veiðileyfi í Galtalæk komin aftur inná vefinn fyrir komandi veiðitímabil. Veiði hefst í Galtalæk þann 1. apríl og stendur fram í September. Veitt er á 2 stangir í Galtalæk og eru þær stangir