Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum mörg undanfarin veiðitímabil. Þau veiðileyfi hafa tilheyrt Stangaveiðifélagi Árbliks í Þorlákshöfn og Fluguveiðifélagi Ármanna.
Allur maí er uppbókaður en nokkrir júní dagar lausir og síðan síðar um sumarið.