Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum mörg undanfarin veiðitímabil. Þau veiðileyfi hafa tilheyrt Stangaveiðifélagi Árbliks í Þorlákshöfn og Fluguveiðifélagi Ármanna.

Nú höfum við hafið bókanir fyrir Árblik fyrir komandi tímabil en 2 stangir eru seldar saman í pakka, 1 dagur í senn. sjá hér. 

Allur maí er uppbókaður en nokkrir júní dagar lausir og síðan síðar um sumarið.